Jón Trausti Reynisson

Blaðamaður og framkvæmdastjóri

Katrín: „Ekki tímabært“ að endurskoða andstöðu gegn samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn
FréttirAlþingiskosningar 2016

Katrín: „Ekki tíma­bært“ að end­ur­skoða and­stöðu gegn sam­starfi við Sjálf­stæð­is­flokk­inn

Stjórn­ar­sam­starf Sjálf­stæð­is­flokks­ins og Vinstri grænna virð­ist ekki vera úti­lok­að. Katrín Jak­obs­dótt­ir seg­ir þó „ekki tíma­bært“ að end­ur­skoða af­stöðu sína um að vilja ekki stjórn­ar­sam­starf með Sjálf­stæð­is­flokkn­um. Bjarni Bene­dikts­son mun ræða við hana.
Frambjóðandi segir börnum að þau ættu að vera styttra í skólanum: „Heimurinn er fullur af peningum“
FréttirAlþingiskosningar 2016

Fram­bjóð­andi seg­ir börn­um að þau ættu að vera styttra í skól­an­um: „Heim­ur­inn er full­ur af pen­ing­um“

Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir er út­nefnd sem tals­mað­ur barna á Al­þingi af hálfu Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Hún seg­ir börn­um að mik­il­vægt sé að stytta tím­ann í skól­an­um, því tím­inn sé tak­mark­að­ur og heim­ur­inn „full­ur af fólki og pen­ing­um“.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu