Jón Trausti Reynisson

Blaðamaður og framkvæmdastjóri

Benedikt forðaði 500 milljónum úr Glitni fyrir þjóðnýtingu og sendi til Flórída
Fréttir

Bene­dikt forð­aði 500 millj­ón­um úr Glitni fyr­ir þjóð­nýt­ingu og sendi til Flórída

Bene­dikt Sveins­son, fað­ir Bjarna Bene­dikts­son­ar, for­manns Sjálf­stæð­is­flokks­ins, og bróð­ir fyrr­ver­andi stjórn­ar­for­manns Glitn­is, tók 500 millj­ón­ir króna út úr Sjóði 9 hjá Glitni þrem­ur dög­um fyr­ir þjóð­nýt­ingu bank­ans. Feðg­arn­ir forð­uðu báð­ir mikl­um fjár­mun­um úr Glitni fyr­ir hrun. Bjarni Bene­dikts­son var á fundi með Glitn­ismönn­um nótt­ina fyr­ir yf­ir­töku.
Ævintýralegur hagnaður eigenda Brúneggja meðan þeir blekktu neytendur
Fréttir

Æv­in­týra­leg­ur hagn­að­ur eig­enda Brúneggja með­an þeir blekktu neyt­end­ur

Krist­inn Gylfi Jóns­son og Björn Jóns­son högn­uð­ust hvor um sig um 100 millj­ón­ir króna í fyrra í gegn­um einka­hluta­fé­lög sín sem eiga eggja­bú­ið Brúnegg, á sama tíma og „neyt­end­ur voru blekkt­ir“ með mark­aðs­setn­ingu þeirra. Krist­inn kenn­ir lé­legu eft­ir­liti að hluta um að þeir hafi við­hald­ið óá­sætt­an­leg­um að­stæð­um.

Mest lesið undanfarið ár