Jón Trausti Reynisson

Blaðamaður og framkvæmdastjóri

Trump: Hvað er það versta sem getur gerst?
ÚttektBandaríki Trumps

Trump: Hvað er það versta sem get­ur gerst?

Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti er sjálf­mið­að­ur og við­kvæm­ur mað­ur sem stefn­ir hrað­byri á að auka völd sín. Hann get­ur kast­að kjarn­orku­sprengju þeg­ar hann vill. Hann komst til valda með því að ala á ótta gagn­vart út­lend­ing­um og minni­hluta­hóp­um og ráð­gjafi hans, sem er kom­inn í þjóðarör­ygg­is­ráð­ið, seg­ir fjöl­miðl­um að „halda kjafti“.
Leitin að Birnu: Skór fundust og myndband sýnir hlaupandi menn á Laugavegi
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur

Leit­in að Birnu: Skór fund­ust og mynd­band sýn­ir hlaup­andi menn á Lauga­vegi

Svart­ir skór af teg­und­inni Dr. Martens fund­ust nærri Hafn­ar­fjarð­ar­höfn. Birna Brjáns­dótt­ir var klædd í sams kon­ar skó þeg­ar hún hvarf. Stund­in hef­ur und­ir hönd­um mynd­skeið sem sýn­ir grun­sam­leg­ar manna­ferð­ir fyr­ir ut­an Lauga­veg 23 á sama tíma og rauða bif­reið­in sem lög­regl­an leit­ar að keyr­ir fram­hjá.
Niðurlægingin: Þau verst settu eru skilin eftir
Úttekt

Nið­ur­læg­ing­in: Þau verst settu eru skil­in eft­ir

Ör­yrkj­ar eru brot­hætt­ur hóp­ur fólks á jaðri fá­tækt­ar. Flók­ið al­manna­trygg­inga­kerfi, lág­ur ör­orku­líf­eyr­ir, nið­ur­læg­ing og skömm er raun­veru­leiki okk­ar allra við­kvæm­ustu ein­stak­linga. Vegna kerf­is­ins geta þeir neyðst til að senda barn sitt út af heim­il­inu eða skilja við maka sinn á gam­als aldri til að forð­ast skerð­ing­arn­ar. Þing­menn hafa feng­ið fimmtán­falda kjara­bót á við ör­yrkja á kjör­tíma­bil­inu.
Sigmundur lýsir víðtæku samsæri: „Hvað segir þú skíthæll?“
ÚttektPanamaskjölin

Sig­mund­ur lýs­ir víð­tæku sam­særi: „Hvað seg­ir þú skít­hæll?“

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son seg­ir frétta­mann RÚV hafa kall­að sig „skít­hæl“. Hann lýs­ir víð­tæku sam­særi gegn sér í opnu­grein í Morg­un­blað­inu og fer fram á af­sök­un­ar­beiðni. Hann átti fundi með út­varps­stjóra þeg­ar hann var for­sæt­is­ráð­herra og boð­aði rit­stjóra Frétta­blaðs­ins á fund.
Endurskilgreining lífsins eftir áfallið
Viðtal

End­ur­skil­grein­ing lífs­ins eft­ir áfall­ið

Óviss­an um líf Stef­áns Karls Stef­áns­son­ar fær­ir hon­um og Stein­unni Ólínu Þor­steins­dótt­ur nýja heims­sýn. Tím­inn er hugs­an­lega tak­mark­að­ur og þau ætla að nota hann vel. Þau segja frá því hvernig er að vakna til lífs­ins á skurð­borð­inu, hver til­gang­ur lífs­ins er, hvernig mað­ur seg­ir börn­un­um sín­um að mað­ur sé með sjúk­dóm sem get­ur leitt til dauða og hvernig við­brögð fólks við veik­ind­un­um eru hluti af lækn­ing­unni.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu