Jón Trausti Reynisson

Blaðamaður og framkvæmdastjóri

Vandamálið með forsætisráðherrann okkar
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Vanda­mál­ið með for­sæt­is­ráð­herr­ann okk­ar

Bjarni Bene­dikts­son for­sæt­is­ráð­herra miss­ir ekki svefn yf­ir því að yf­ir­gnæf­andi meiri­hluti lands­manna styðji ekki rík­is­stjórn hans. Hann bið­ur al­menn­ing að gæta hófs, en vill sjálf­ur ekki ræða að tak­marka óhóf­leg­ar launa­hækk­an­ir til þröngs hóps í kring­um hann. Meiri­hluti lands­manna tel­ur land­ið vera á rangri braut. Bjarni hef­ur und­an­farna mán­uði sýnt ein­kenni sem leið­togi, en það eru til öðru­vísi leið­tog­ar.
Forsætisráðherra: „Alveg gjörsamlega óþolandi“ að þurfa að taka umræðu um launahækkanir þingmanna
FréttirKjaramál

For­sæt­is­ráð­herra: „Al­veg gjör­sam­lega óþol­andi“ að þurfa að taka um­ræðu um launa­hækk­an­ir þing­manna

Bjarni Bene­dikts­son for­sæt­is­ráð­herra brást illa við fyr­ir­spurn um hvort hann styddi að laun þing­manna yrðu lát­in fylgja þró­un al­mennra launa frá ár­inu 2013 svo hækk­un­in kæmi kjara­við­ræð­um ekki í upp­nám. Bjarni hef­ur var­að við launa­hækk­un­um al­menn­ings og hvatt fólk til að kunna sér hóf. Þing­far­ar­kaup hef­ur hækk­að um 75 pró­sent frá 2013, en laun al­menn­ings um 29 pró­sent.
Svikna kynslóðin í landi jakkafatanna
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Svikna kyn­slóð­in í landi jakkafat­anna

Ís­lenski draum­ur­inn er í upp­námi. Í ein­fald­aðri mynd sér ungt fólk nú fram á að flytja á jað­ar­svæði, borga leigu til GAMMA og greiða vegtolla á leið í og úr þjón­ustu­störf­um fyr­ir ferða­menn til að fjár­magna vega­kerfi fyr­ir ferða­menn. Á þess­ari öld hafa ráð­stöf­un­ar­tekj­ur elsta ald­urs­hóps­ins auk­ist rúm­lega fimmtán­falt meira en ráð­stöf­un­ar­tekj­ur fólks und­ir þrí­tugu og eign­ir safn­ast sam­an hjá eldri kyn­slóð­inni.
Trump: Hvað er það versta sem getur gerst?
ÚttektBandaríki Trumps

Trump: Hvað er það versta sem get­ur gerst?

Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti er sjálf­mið­að­ur og við­kvæm­ur mað­ur sem stefn­ir hrað­byri á að auka völd sín. Hann get­ur kast­að kjarn­orku­sprengju þeg­ar hann vill. Hann komst til valda með því að ala á ótta gagn­vart út­lend­ing­um og minni­hluta­hóp­um og ráð­gjafi hans, sem er kom­inn í þjóðarör­ygg­is­ráð­ið, seg­ir fjöl­miðl­um að „halda kjafti“.

Mest lesið undanfarið ár