Jón Trausti Reynisson

Blaðamaður og framkvæmdastjóri

Margvísleg brot á starfsleyfi í matreiðslu ISS fyrir skólabörn
Fréttir

Marg­vís­leg brot á starfs­leyfi í mat­reiðslu ISS fyr­ir skóla­börn

Ræst­inga- og veit­inga­fyr­ir­tæk­ið ISS Ís­land hef­ur und­an­far­ið tek­ið yf­ir mat­reiðslu mál­tíða fyr­ir leik­skóla- og grunn­skóla­börn á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Marg­vís­leg­ar at­huga­semd­ir hafa ver­ið gerð­ar af heil­brigðis­eft­ir­lit­inu vegna hrein­læt­is, rekj­an­leika og innra eft­ir­lits í eld­húsi ISS, með­al ann­ars vegna myglu. Ný­legt út­boð vegna mat­ar fyr­ir grunn­skóla í Kópa­vogi, þar sem ISS átti næst­lægsta til­boð­ið, hef­ur ver­ið kært.
Tengsl manndrápsmanna við útlendingahatur og ógnanir
Úttekt

Tengsl mann­dráps­manna við út­lend­inga­hat­ur og ógn­an­ir

Sveinn Gest­ur Tryggva­son, sem hand­tek­inn var fyr­ir mann­dráp á vini sín­um, hef­ur ógn­að og hót­að fólki sem hef­ur sett sig upp á móti þjóð­ern­is­sinn­uð­um stjórn­mál­um. Hann kom með­al ann­ars að heim­ili blogg­ara. Sveinn fagn­aði því að hæl­is­leit­andi kveikti í sér. Jón Trausti Lúth­ers­son, ann­ar hand­teknu, hrós­aði sér af nasísku húð­flúri.
Bjarni Benediktsson telur Stjórnarráðið ekki nægilega öruggan fundarstað
Fréttir

Bjarni Bene­dikts­son tel­ur Stjórn­ar­ráð­ið ekki nægi­lega ör­ugg­an fund­ar­stað

Bú­ast má við vopn­uð­um sér­sveit­ar­mönn­um á fjöl­menn­um manna­mót­um út sumar­ið vegna ótta yf­ir­valda við hryðju­verk á Ís­landi. Engu að síð­ur hef­ur hættumat vegna hryðju­verka ekki hækk­að. Ný­stofn­að Þjóðarör­ygg­is­ráð Ís­lands, sem Bjarni Bene­dikts­son for­sæt­is­ráð­herra stýr­ir, fund­ar á Kefla­vík­ur­flug­velli vegna ótta við hryðju­verk.
Stjórnmálamenn hækka laun sín langt umfram almenning
ÚttektKjaramál

Stjórn­mála­menn hækka laun sín langt um­fram al­menn­ing

Á sama tíma og þing­menn hafa hækk­að langt um­fram al­menn­ing í laun­um fara þeir fram á að al­menn­ing­ur stilli kröf­um sín­um um kjara­bæt­ur í hóf. Bene­dikt Jó­hann­es­son fjár­mála­ráð­herra sagði að laun þing­manna hefðu ver­ið „leið­rétt“ með gríð­ar­legri hækk­un þeirra, en þeir hafa hækk­að um 26,7 pró­sentu­stig­um meira en al­menn­ing­ur á tíu ár­um. Sátt á vinnu­mark­aði er eitt af fjór­um meg­in hag­stjórn­ar­mark­mið­um rík­is­stjórn­ar­inn­ar.

Mest lesið undanfarið ár