Jón Trausti Reynisson

Blaðamaður og framkvæmdastjóri

Sigríður Andersen braut lög þegar hún handvaldi dómara í Landsrétt
Fréttir

Sig­ríð­ur And­er­sen braut lög þeg­ar hún hand­valdi dóm­ara í Lands­rétt

Dóms­mála­ráð­herra fór gegn lög­um þeg­ar hún hand­valdi sjálf dóm­ara í Lands­rétt og sneiddi hjá nið­ur­stöðu sér­stakr­ar hæfis­nefnd­ar. Hún skip­aði eig­in­mann sam­starfs­konu sinn­ar og eig­in­konu þing­manns Sjálf­stæð­is­flokks­ins, sem ekki voru val­in af hæfis­nefnd. Þing­menn Við­reisn­ar og Bjartr­ar fram­tíð­ar sam­þykktu að­gerð­ina, ásamt þing­mönn­um Sjálf­stæð­is­flokks.
Ritstjóri segir að Bjarni hafi útilokað sig varanlega fyrir að gefa like
Fréttir

Rit­stjóri seg­ir að Bjarni hafi úti­lok­að sig var­an­lega fyr­ir að gefa like

Bjarni Bene­dikts­son sagð­ist ætla að snið­ganga fjöl­miðla­mann­inn Sig­ur­jón M. Eg­ils­son var­an­lega, vegna þess að Sig­ur­jón læk­aði Face­book-færslu um að ætt­ingj­ar Bjarna hafi feng­ið tæki­færi til að forða fjár­mun­um sín­um fyr­ir banka­hrun­ið. Sig­ur­jón var­ar við áhrif­um þess að stjórn­mála­menn úti­loki og eingangri fjöl­miðla­menn. Bjarni kom ein­ung­is í selt við­tal á Hring­braut, sem reynd­ist vera brot á lög­um um fjöl­miðla og lýð­ræð­is­leg­um grund­vall­ar­regl­um.
Júlíus Vífill svarar fyrir sig: Fjárkúgun og falsanir – leynipeningarnir eiga sig sjálfir
Spurt & svaraðPanamaskjölin

Júlí­us Víf­ill svar­ar fyr­ir sig: Fjár­kúg­un og fals­an­ir – leyni­pen­ing­arn­ir eiga sig sjálf­ir

Júlí­us Víf­ill Ingvars­son svar­aði spurn­ing­um Stund­ar­inn­ar um fund sem hann átti, þar sem var lýst hvernig forð­ast ætti skatt­greiðsl­ur. Hann lýsti því að pen­ing­arn­ir í sjóði hans á af­l­ands­svæði ættu sig sjálf­ir. Hér­aðssak­sókn­ari rann­sak­ar nú þessi við­skipti vegna gruns um skattsvik og pen­inga­þvætti. Upp­taka af fund­in­um hef­ur ver­ið birt og er hún hluti rök­stuðn­ings hér­aðssak­sókn­ara fyr­ir því að Sig­urði G. Guð­jóns­syni er mein­að að vera lög­mað­ur Júlí­us­ar Víf­ils, vegna gruns um að­ild hans. Júlí­us Víf­ill sagði upp­tök­una vera fals­aða.
Leyniflétta Júlíusar Vífils rakin upp
RannsóknPanamaskjölin

Leyniflétta Júlí­us­ar Víf­ils rak­in upp

Borg­ar­full­trú­inn fyrr­ver­andi, Júlí­us Víf­ill Ingvars­son, sem er til rann­sókn­ar hjá hér­aðssak­sókn­ara vegna „rök­studds gruns“ um stór­felld skattsvik og pen­inga­þvætti, sagði í sam­tali við Stund­ina að pen­ing­ar, sem hann geymdi á af­l­ands­svæði ættu sig sjálf­ir, og að upp­taka af sam­tali hans og Sig­urð­ar G. Guð­jóns­son­ar lög­manns, um hvernig forð­ast mætti að greiða skatt af þeim, væri föls­uð. Júlí­us Víf­ill hef­ur kom­ið með eng­ar eða vill­andi skýr­ing­ar, auk þess að neita að upp­lýsa um mál­ið.

Mest lesið undanfarið ár