Jón Trausti Reynisson

Blaðamaður og framkvæmdastjóri

Píratar með „metnaðarfyllstu“ loftslagsstefnuna samkvæmt úttekt
FréttirAlþingiskosningar 2017

Pírat­ar með „metn­að­ar­fyllstu“ lofts­lags­stefn­una sam­kvæmt út­tekt

Út­tekt hóps­ins Par­ís 1,5, sem berst fyr­ir því að markmið Par­ís­ar­sam­komu­lags­ins um að­gerð­ir gegn lofts­lags­breyt­ing­um verði efnd, leið­ir í ljós að Pí­arat­ar, Björt fram­tíð og Sam­fylk­ing­in eru með „metn­að­ar­fyllstu stefn­una“ í lofst­lags­mál­um. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn verm­ir botnsæt­ið en Mið­flokk­ur­inn og Flokk­ur fólks­ins svör­uðu ekki og fá því fall­ein­kunn.
Loforð og peningar takast á við náttúruvernd á Ströndum
Rannsókn

Lof­orð og pen­ing­ar tak­ast á við nátt­úru­vernd á Strönd­um

Kanadískt orku­fyr­ir­tæki hef­ur boð­að marg­vís­leg­ar um­bæt­ur á lífi fólks á Strönd­um, ef það fær að virkja í Hvalá, en seg­ist ekki vilja semja um það fyr­ir­fram. Í skert­um inn­við­um og lágri op­in­berri fjár­fest­ingu verða sam­fé­lög­in lík­legri til að fórna nátt­úru gegn vil­yrði einka­fyr­ir­tækja um bætta inn­viði.
Sigríður Andersen braut lög þegar hún handvaldi dómara í Landsrétt
Fréttir

Sig­ríð­ur And­er­sen braut lög þeg­ar hún hand­valdi dóm­ara í Lands­rétt

Dóms­mála­ráð­herra fór gegn lög­um þeg­ar hún hand­valdi sjálf dóm­ara í Lands­rétt og sneiddi hjá nið­ur­stöðu sér­stakr­ar hæfis­nefnd­ar. Hún skip­aði eig­in­mann sam­starfs­konu sinn­ar og eig­in­konu þing­manns Sjálf­stæð­is­flokks­ins, sem ekki voru val­in af hæfis­nefnd. Þing­menn Við­reisn­ar og Bjartr­ar fram­tíð­ar sam­þykktu að­gerð­ina, ásamt þing­mönn­um Sjálf­stæð­is­flokks.
Ritstjóri segir að Bjarni hafi útilokað sig varanlega fyrir að gefa like
Fréttir

Rit­stjóri seg­ir að Bjarni hafi úti­lok­að sig var­an­lega fyr­ir að gefa like

Bjarni Bene­dikts­son sagð­ist ætla að snið­ganga fjöl­miðla­mann­inn Sig­ur­jón M. Eg­ils­son var­an­lega, vegna þess að Sig­ur­jón læk­aði Face­book-færslu um að ætt­ingj­ar Bjarna hafi feng­ið tæki­færi til að forða fjár­mun­um sín­um fyr­ir banka­hrun­ið. Sig­ur­jón var­ar við áhrif­um þess að stjórn­mála­menn úti­loki og eingangri fjöl­miðla­menn. Bjarni kom ein­ung­is í selt við­tal á Hring­braut, sem reynd­ist vera brot á lög­um um fjöl­miðla og lýð­ræð­is­leg­um grund­vall­ar­regl­um.

Mest lesið undanfarið ár