Jón Trausti Reynisson

Blaðamaður og framkvæmdastjóri

Umtalaðasta símtalið birt: „Þetta eru 100 millj­arð­ar, spít­al­inn og Sunda­braut­in“
Fréttir

Um­tal­að­asta sím­tal­ið birt: „Þetta eru 100 millj­arð­ar, spít­al­inn og Sunda­braut­in“

Efni sím­tals Dav­íðs Odds­son­ar og Geirs Haar­de stang­ast á við síð­ari málsvörn Geirs, sem sagð­ist síð­ar hafa „tek­ið rétta ákvörð­un“ þeg­ar hann hafi „leyft“ bönk­un­um að falla. Þvert á móti lagði hann sig fram um að lána Kaupþingi 100 millj­arða króna af fé rík­is­ins til að halda bank­an­um á floti.
Facebook leyfir áfram nafnlausar áróðursauglýsingar fyrir íslensku sveitarstjórnarkosningarnar
FréttirAlþingiskosningar 2017

Face­book leyf­ir áfram nafn­laus­ar áróð­ursaug­lýs­ing­ar fyr­ir ís­lensku sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­arn­ar

Póli­tísk­ar aug­lýs­ing­ar fjár­magn­að­ar af nafn­laus­um að­il­um verða ekki leyfð­ar í fram­tíð­inni, sam­kvæmt svari Face­book til Stund­ar­inn­ar. Hins veg­ar verð­ur ekki grip­ið til að­gerða fyr­ir kom­andi sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar. Nafn­laus­ir að­il­ar fjár­mögn­uðu áróð­urs­efni sem birt­ist meira en millj­ón sinn­um fyr­ir ís­lensk­um kjós­end­um.
Píratar með „metnaðarfyllstu“ loftslagsstefnuna samkvæmt úttekt
FréttirAlþingiskosningar 2017

Pírat­ar með „metn­að­ar­fyllstu“ lofts­lags­stefn­una sam­kvæmt út­tekt

Út­tekt hóps­ins Par­ís 1,5, sem berst fyr­ir því að markmið Par­ís­ar­sam­komu­lags­ins um að­gerð­ir gegn lofts­lags­breyt­ing­um verði efnd, leið­ir í ljós að Pí­arat­ar, Björt fram­tíð og Sam­fylk­ing­in eru með „metn­að­ar­fyllstu stefn­una“ í lofst­lags­mál­um. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn verm­ir botnsæt­ið en Mið­flokk­ur­inn og Flokk­ur fólks­ins svör­uðu ekki og fá því fall­ein­kunn.
Loforð og peningar takast á við náttúruvernd á Ströndum
Rannsókn

Lof­orð og pen­ing­ar tak­ast á við nátt­úru­vernd á Strönd­um

Kanadískt orku­fyr­ir­tæki hef­ur boð­að marg­vís­leg­ar um­bæt­ur á lífi fólks á Strönd­um, ef það fær að virkja í Hvalá, en seg­ist ekki vilja semja um það fyr­ir­fram. Í skert­um inn­við­um og lágri op­in­berri fjár­fest­ingu verða sam­fé­lög­in lík­legri til að fórna nátt­úru gegn vil­yrði einka­fyr­ir­tækja um bætta inn­viði.

Mest lesið undanfarið ár