Jón Trausti Reynisson

Blaðamaður og framkvæmdastjóri

Biskupinn bað um launahækkun með bréfi og fékk milljónir afturvirkt
Fréttir

Bisk­up­inn bað um launa­hækk­un með bréfi og fékk millj­ón­ir aft­ur­virkt

Bisk­up­inn fær 18 pró­sent launa­hækk­un aft­ur­virkt og 3,3 millj­ón­ir króna í ein­greiðslu. Áð­ur hef­ur bisk­up með­al ann­ars þeg­ið tæpa millj­ón í dag­pen­inga vegna dval­ar í Sví­þjóð við skrif á hirð­is­bréf­um. Síð­asta ára­tug­inn hef­ur bisk­up feng­ið hlut­falls­lega jafn­mikl­ar launa­hækk­an­ir og al­menn­ing­ur.
Reyndur náttúruverndarsinni skipaður umhverfisráðherra
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Reynd­ur nátt­úru­vernd­arsinni skip­að­ur um­hverf­is­ráð­herra

Sig­ríð­ur And­er­sen, Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son og Þór­dís Kol­brún Reykjfjörð halda ráðu­neyt­um sín­um. Þá verð­ur Ásmund­ur Ein­ar Daða­son fé­lags­mála­ráð­herra. Katrín Jak­obs­dótt­ir leit­aði út úr þing­flokkn­um og skip­aði óvænt reynd­an um­hverf­is­vernd­arsinna í um­hverf­is­ráðu­neyt­ið.
Umtalaðasta símtalið birt: „Þetta eru 100 millj­arð­ar, spít­al­inn og Sunda­braut­in“
Fréttir

Um­tal­að­asta sím­tal­ið birt: „Þetta eru 100 millj­arð­ar, spít­al­inn og Sunda­braut­in“

Efni sím­tals Dav­íðs Odds­son­ar og Geirs Haar­de stang­ast á við síð­ari málsvörn Geirs, sem sagð­ist síð­ar hafa „tek­ið rétta ákvörð­un“ þeg­ar hann hafi „leyft“ bönk­un­um að falla. Þvert á móti lagði hann sig fram um að lána Kaupþingi 100 millj­arða króna af fé rík­is­ins til að halda bank­an­um á floti.
Facebook leyfir áfram nafnlausar áróðursauglýsingar fyrir íslensku sveitarstjórnarkosningarnar
FréttirAlþingiskosningar 2017

Face­book leyf­ir áfram nafn­laus­ar áróð­ursaug­lýs­ing­ar fyr­ir ís­lensku sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­arn­ar

Póli­tísk­ar aug­lýs­ing­ar fjár­magn­að­ar af nafn­laus­um að­il­um verða ekki leyfð­ar í fram­tíð­inni, sam­kvæmt svari Face­book til Stund­ar­inn­ar. Hins veg­ar verð­ur ekki grip­ið til að­gerða fyr­ir kom­andi sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar. Nafn­laus­ir að­il­ar fjár­mögn­uðu áróð­urs­efni sem birt­ist meira en millj­ón sinn­um fyr­ir ís­lensk­um kjós­end­um.

Mest lesið undanfarið ár