Jón Trausti Reynisson

Blaðamaður og framkvæmdastjóri

Stjórnmálamenn töluðu upp United Silicon og fögnuðu ákaft: „Við erum búin að bíða lengi“
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon

Stjórn­mála­menn töl­uðu upp United Silicon og fögn­uðu ákaft: „Við er­um bú­in að bíða lengi“

„Þetta er mjög stór stund,“ sagði Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son, þá for­sæt­is­ráð­herra, þeg­ar fyrsta skóflu­stung­an var tek­in að verk­smiðju United Silicon, sem fór í gjald­þrot í dag eft­ir að hafa marg­brot­ið starfs­leyfi og meint­an fjár­drátt for­stjór­ans. Bæj­ar­stjór­inn í Reykja­nes­bæ gagn­rýndi úr­töluradd­ir. „Við er­um bú­in að bíða lengi,“ sagði iðn­að­ar­ráð­herra.
Biskupinn bað um launahækkun með bréfi og fékk milljónir afturvirkt
Fréttir

Bisk­up­inn bað um launa­hækk­un með bréfi og fékk millj­ón­ir aft­ur­virkt

Bisk­up­inn fær 18 pró­sent launa­hækk­un aft­ur­virkt og 3,3 millj­ón­ir króna í ein­greiðslu. Áð­ur hef­ur bisk­up með­al ann­ars þeg­ið tæpa millj­ón í dag­pen­inga vegna dval­ar í Sví­þjóð við skrif á hirð­is­bréf­um. Síð­asta ára­tug­inn hef­ur bisk­up feng­ið hlut­falls­lega jafn­mikl­ar launa­hækk­an­ir og al­menn­ing­ur.
Reyndur náttúruverndarsinni skipaður umhverfisráðherra
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Reynd­ur nátt­úru­vernd­arsinni skip­að­ur um­hverf­is­ráð­herra

Sig­ríð­ur And­er­sen, Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son og Þór­dís Kol­brún Reykjfjörð halda ráðu­neyt­um sín­um. Þá verð­ur Ásmund­ur Ein­ar Daða­son fé­lags­mála­ráð­herra. Katrín Jak­obs­dótt­ir leit­aði út úr þing­flokkn­um og skip­aði óvænt reynd­an um­hverf­is­vernd­arsinna í um­hverf­is­ráðu­neyt­ið.

Mest lesið undanfarið ár