Jóhann Páll Jóhannsson

Fyrrverandi blaðamaður á Stundinni, MSc. í evr­­­ópskri stjórn­­­­­mála­hag­fræði og sagnfræði og er nú þingmaður Samfylkingarinnar.
„Uggvekjandi tilhugsun að lögreglan fái ótakmarkaðan aðgang að sálfræðigögnum viðkvæmra einstaklinga“
FréttirFlóttamenn

„Uggvekj­andi til­hugs­un að lög­regl­an fái ótak­mark­að­an að­gang að sál­fræði­gögn­um við­kvæmra ein­stak­linga“

Tvenn sam­tök gagn­rýna til­tek­in at­riði í til­lög­um þing­manna­nefnd­ar um út­lend­inga­mál sem starf­aði und­ir for­ystu Ótt­ars Proppé. Var­að er við því að lög­regla fái of greið­an að­gang að per­sónu­upp­lýs­ing­um. Fyrr á þessu ári komst Per­sónu­vernd að þeirri nið­ur­stöðu að lög­regla hefði brot­ið per­sónu­vernd­ar­lög við með­ferð upp­lýs­inga um hæl­is­leit­end­ur.
Björgólfur fær ekki að fjarlægja stigann
FréttirReykjavíkurborg

Björgólf­ur fær ekki að fjar­lægja stig­ann

For­sæt­is­ráð­herra vill að eft­ir­lits­stofn­un grípi fram fyr­ir hend­urn­ar á borg­ar­yf­ir­völd­um til að bjarga menn­ing­ar­verð­mæt­um. Minja­stofn­un, sem heyr­ir und­ir ráð­herra, vildi leyfa Björgólfi Thor Björgólfs­syni að fjar­lægja að­al­stig­ann að Frí­kirkju­vegi 11 en bygg­ing­ar­full­trúi og um­hverf­is- og skipu­lags­ráð Reykja­vík­ur leggj­ast gegn því.

Mest lesið undanfarið ár