Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Katrín: Staða ríkissjóðs væri betri ef sköttum hefði ekki verið létt af útgerðinni og stóreignafólki

Katrín Jak­obs­dótt­ir, formað­ur Vinstri grænna, undr­ast að ekki sé gert ráð fyr­ir meiri fjár­fram­lög­um til sam­göngu- og fjar­skipta­mála í fjár­laga­frum­varpi rík­is­stjórn­ar­inn­ar.

Katrín: Staða ríkissjóðs væri betri ef sköttum hefði ekki verið létt af útgerðinni og stóreignafólki

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, undrast að ekki sé gert ráð fyrir meiri fjárframlögum til samgöngu- og fjarskiptamála í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. 

„Athygli vekur að ekki er boðuð nein innspýting í samgöngur og fjarskipti, þá lífsnauðsynlegu innviði, né í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða þrátt fyrir alla umræðu sem staðið hefur yfir um að byggja þurfi upp innviðina fyrir þennan stærsta útflutningsatvinnuveg landsins,“ segir Katrín í samtali við Stundina. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ríkisfjármál

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár