Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Katrín: Staða ríkissjóðs væri betri ef sköttum hefði ekki verið létt af útgerðinni og stóreignafólki

Katrín Jak­obs­dótt­ir, formað­ur Vinstri grænna, undr­ast að ekki sé gert ráð fyr­ir meiri fjár­fram­lög­um til sam­göngu- og fjar­skipta­mála í fjár­laga­frum­varpi rík­is­stjórn­ar­inn­ar.

Katrín: Staða ríkissjóðs væri betri ef sköttum hefði ekki verið létt af útgerðinni og stóreignafólki

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, undrast að ekki sé gert ráð fyrir meiri fjárframlögum til samgöngu- og fjarskiptamála í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. 

„Athygli vekur að ekki er boðuð nein innspýting í samgöngur og fjarskipti, þá lífsnauðsynlegu innviði, né í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða þrátt fyrir alla umræðu sem staðið hefur yfir um að byggja þurfi upp innviðina fyrir þennan stærsta útflutningsatvinnuveg landsins,“ segir Katrín í samtali við Stundina. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ríkisfjármál

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár