Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Katrín: Staða ríkissjóðs væri betri ef sköttum hefði ekki verið létt af útgerðinni og stóreignafólki

Katrín Jak­obs­dótt­ir, formað­ur Vinstri grænna, undr­ast að ekki sé gert ráð fyr­ir meiri fjár­fram­lög­um til sam­göngu- og fjar­skipta­mála í fjár­laga­frum­varpi rík­is­stjórn­ar­inn­ar.

Katrín: Staða ríkissjóðs væri betri ef sköttum hefði ekki verið létt af útgerðinni og stóreignafólki

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, undrast að ekki sé gert ráð fyrir meiri fjárframlögum til samgöngu- og fjarskiptamála í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. 

„Athygli vekur að ekki er boðuð nein innspýting í samgöngur og fjarskipti, þá lífsnauðsynlegu innviði, né í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða þrátt fyrir alla umræðu sem staðið hefur yfir um að byggja þurfi upp innviðina fyrir þennan stærsta útflutningsatvinnuveg landsins,“ segir Katrín í samtali við Stundina. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ríkisfjármál

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár