Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Bjarni: „Ég hygg að það ríki sé vandfundið sem getur birt jafn mikla lækkun á heildarskuldum sínum“

Gert er ráð fyr­ir 15,3 millj­arða króna af­gangi á fjár­lög­um. Árni Páll Árna­son tel­ur svig­rúm­ið ekki nýtt nægi­lega til upp­bygg­ing­ar og seg­ir skatt­breyt­ing­ar að­eins nýt­ast þeim bet­ur settu.

Bjarni: „Ég hygg að það ríki sé vandfundið sem getur birt jafn mikla lækkun á heildarskuldum sínum“

Gert er ráð fyrir 15,3 milljarða króna afgangi í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2016. Er þetta þriðja árið í röð sem frumvarp til fjárlaga er hallalaust. Fram kom í máli Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, á blaðamannafundi í dag að lögð yrði áhersla á að greiða niður skuldir ríkisins. Afgangur af frumjöfnuði verður verulegur, eða um 73 milljarðar króna sem er meira en í flestum öðrum löndum um þessar mundir. „Ég hygg að það ríki sé vandfundið sem getur birt jafn mikla lækkun á heildarskuldum sínum eins og dregst upp á þessari mynd sem við erum að horfa á hér. Ég geri ráð fyrir að það land sé ekki til,“ sagði Bjarni á fundinum.

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ríkisfjármál

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár