Bjarni: „Ég hygg að það ríki sé vandfundið sem getur birt jafn mikla lækkun á heildarskuldum sínum“

Gert er ráð fyr­ir 15,3 millj­arða króna af­gangi á fjár­lög­um. Árni Páll Árna­son tel­ur svig­rúm­ið ekki nýtt nægi­lega til upp­bygg­ing­ar og seg­ir skatt­breyt­ing­ar að­eins nýt­ast þeim bet­ur settu.

Bjarni: „Ég hygg að það ríki sé vandfundið sem getur birt jafn mikla lækkun á heildarskuldum sínum“

Gert er ráð fyrir 15,3 milljarða króna afgangi í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2016. Er þetta þriðja árið í röð sem frumvarp til fjárlaga er hallalaust. Fram kom í máli Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, á blaðamannafundi í dag að lögð yrði áhersla á að greiða niður skuldir ríkisins. Afgangur af frumjöfnuði verður verulegur, eða um 73 milljarðar króna sem er meira en í flestum öðrum löndum um þessar mundir. „Ég hygg að það ríki sé vandfundið sem getur birt jafn mikla lækkun á heildarskuldum sínum eins og dregst upp á þessari mynd sem við erum að horfa á hér. Ég geri ráð fyrir að það land sé ekki til,“ sagði Bjarni á fundinum.

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ríkisfjármál

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár