Jóhann Páll Jóhannsson

Fyrrverandi blaðamaður á Stundinni, MSc. í evr­­­ópskri stjórn­­­­­mála­hag­fræði og sagnfræði og er nú þingmaður Samfylkingarinnar.
Útlendingastofnun tilkynnir hælisleitanda að hann þurfi sjálfur að greiða lögfræðikostnað
FréttirFlóttamenn

Út­lend­inga­stofn­un til­kynn­ir hæl­is­leit­anda að hann þurfi sjálf­ur að greiða lög­fræði­kostn­að

Verk­efn­is­stjóri hjá Út­lend­inga­stofn­un seg­ir að „vel megi vera að eitt­hvað hafi týnst“ þeg­ar starfs­menn stofn­un­ar­inn­ar fóru inn til manns og hand­léku eig­ur hans, með­al ann­ars fjöl­skyldu­mynd­ir. Út­lend­inga­stofn­un af­henti sama manni bréf á ís­lensku um að hann þyrfti sjálf­ur að standa straum af lög­fræði­kostn­aði.

Mest lesið undanfarið ár