Jóhann Páll Jóhannsson

Fyrrverandi blaðamaður á Stundinni, MSc. í evr­­­ópskri stjórn­­­­­mála­hag­fræði og sagnfræði og er nú þingmaður Samfylkingarinnar.
Kallað eftir afsökunarbeiðni frá Sigmundi vegna stuðnings Íslands við Íraksstríðið
FréttirUtanríkismál

Kall­að eft­ir af­sök­un­ar­beiðni frá Sig­mundi vegna stuðn­ings Ís­lands við Ír­aks­stríð­ið

Svandís Svavars­dótt­ir bend­ir á að Tony Bla­ir hafi beðist af­sök­un­ar á rangri upp­lýs­inga­gjöf og spyr Sig­mund hvort hann hygg­ist „gang­ast fyr­ir sam­bæri­legri af­sök­un­ar­beiðni stjórn­valda til Ís­lend­inga sök­um þess að sömu blekk­ing­ar voru nýtt­ar til að skipa ís­lenska rík­inu í hóp stuðn­ings­ríkja árás­ar­stríðs­ins gegn Ír­ak“.
Hugsi yfir styrkjum Reykjavíkurborgar til Fjölskylduhjálpar: „Það þarf að stöðva svona dólga“
FréttirSveitastjórnarmál

Hugsi yf­ir styrkj­um Reykja­vík­ur­borg­ar til Fjöl­skyldu­hjálp­ar: „Það þarf að stöðva svona dólga“

„Að fólk sem gef­ur sig út fyr­ir að þjón­usta fólk í neyð á veg­um hjálp­ar­sam­taka leyfi sér slíka hat­ursorð­ræðu hræð­ir mig,“ seg­ir Magnús Már Guð­munds­son vara­borg­ar­full­trúi og full­trúi í mann­rétt­inda­ráði og vel­ferð­ar­ráði borg­ar­inn­ar. Stund­in fjall­aði um rasísk við­horf stjórn­ar­manna Fjöl­skyldu­hjálp­ar Ís­lands í gær, en sam­tök­in eru styrkt ár­lega af Reykja­vík­ur­borg.

Mest lesið undanfarið ár