Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Segist ekki hafa „haft mikið aðgengi að nefndinni og drögum skýrslunnar”

Sæv­ar Freyr Þrá­ins­son, for­stjóri 365 miðla, hafn­ar full­yrð­ing­um um að hann hafi ver­ið „því sem næst full­gild­ur með­lim­ur“ Ey­þórs­nefnd­ar­inn­ar í svari við fyr­ir­spurn Stund­ar­inn­ar.

Segist ekki hafa „haft mikið aðgengi að nefndinni og drögum skýrslunnar”

Fullyrt er á vef Kvennablaðsins að samkvæmt heimildum innan úr stjórnkerfinu hafi Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri 365 miðla, komið umtalsvert að vinnu nefndar Eyþórs Arnalds, sem nýverið skilaði skýrslu um fjárhag Ríkisútvarpsins. 

„Ég átti einn fund með Svanbirni Thoroddsen nefndarmanni og einn símafund með nefndinni,“ skrifar Sævar í tölvupósti til Stundarinnar. „Jafnframt óskaði nefndin eftir staðfestingu á að rétt væri farið með gögn sem 365 hafði útvegað eftir fyrirspurnir nefndarinnar. Heimildir Kvennablaðsins eru skv. framansögðu rangar.“ 

Í skýrslu Eyþórsnefndarinnar er rekstur RÚV borinn saman við rekstur 365 miðla. Stundin hefur heimildir fyrir því að talsvert hafi verið um óformleg samskipti milli Sævars Freys og nefndarmanna. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjölmiðlamál

Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
4
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.
„Ég var lifandi dauð“
5
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár