Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Segist ekki hafa „haft mikið aðgengi að nefndinni og drögum skýrslunnar”

Sæv­ar Freyr Þrá­ins­son, for­stjóri 365 miðla, hafn­ar full­yrð­ing­um um að hann hafi ver­ið „því sem næst full­gild­ur með­lim­ur“ Ey­þórs­nefnd­ar­inn­ar í svari við fyr­ir­spurn Stund­ar­inn­ar.

Segist ekki hafa „haft mikið aðgengi að nefndinni og drögum skýrslunnar”

Fullyrt er á vef Kvennablaðsins að samkvæmt heimildum innan úr stjórnkerfinu hafi Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri 365 miðla, komið umtalsvert að vinnu nefndar Eyþórs Arnalds, sem nýverið skilaði skýrslu um fjárhag Ríkisútvarpsins. 

„Ég átti einn fund með Svanbirni Thoroddsen nefndarmanni og einn símafund með nefndinni,“ skrifar Sævar í tölvupósti til Stundarinnar. „Jafnframt óskaði nefndin eftir staðfestingu á að rétt væri farið með gögn sem 365 hafði útvegað eftir fyrirspurnir nefndarinnar. Heimildir Kvennablaðsins eru skv. framansögðu rangar.“ 

Í skýrslu Eyþórsnefndarinnar er rekstur RÚV borinn saman við rekstur 365 miðla. Stundin hefur heimildir fyrir því að talsvert hafi verið um óformleg samskipti milli Sævars Freys og nefndarmanna. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjölmiðlamál

Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár