Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Almannatengslafyrirtæki falið að vekja athygli á RÚV-skýrslu

KOM fékk verk­efn­ið og mennta­mála­ráðu­neyt­ið borg­ar. Stjórn­ar­formað­ur fyr­ir­tæk­is­ins var að­stoð­ar­mað­ur Ill­uga Gunn­ars­son­ar. Frið­jón Frið­jóns­son, starfs­mað­ur­inn sem sendi út frétta­til­kynn­ing­una, var að­stoð­ar­mað­ur Bjarna Bene­dikts­son­ar.

Almannatengslafyrirtæki falið að vekja athygli á RÚV-skýrslu

Almannatengslafyrirtækinu KOM var falið að boða fjölmiðla á kynningarfund um skýrslu nefndar Eyþórs Arnalds um rekstur Ríkisútvarpsins í síðustu viku.

Samkvæmt ársreikningi KOM fyrir árið 2014 er Magnús Ragnarsson, sem hætti sem aðstoðarmaður Illuga í menntamálaráðuneytinu sama ár, stjórnarmaður í fyrirtækinu. Þá er hann stjórnarformaður þess samkvæmt gildandi skráningu í hlutafélagsskrá. 

Friðjón R. Friðjónsson, almannatengill og áhrifamaður í Sjálfstæðisflokknum sem gegndi um tíma starfi aðstoðarmanns Bjarna Benediktssonar á síðasta kjörtímabili, sendi út fréttatilkynninguna um kynningarfundinn fyrir hönd nefndarinnar.

Eyþór Arnalds segir í samtali við Stundina að nefndinni hafi sjálfri verið falið að standa að kynningu á efni skýrslunnar. Fyrirtækið KOM hafi verið fengið til verksins, enda sé það með aðsetur í sömu byggingu og Eyþór starfar, og menntamálaráðuneytið greiði fyrir þjónustuna. 

Kynningin vandlega skipulögð

Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, gerði kynningu RÚV-skýrslunnar að umtalsefni í pistli um helgina. „Á fimmtudag var kynnt skýrsla um RÚV. Í aðdragandanum var upplýsingum úr henni lekið í valda fjölmiðla og kynning hennar vandlega skipulögð af almannatengslafulltrúa sem vinnur mikið fyrir helstu leikendur í Sjálfstæðisflokknum,“ skrifaði hann. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjölmiðlamál

Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“
Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
6
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár