Heiða Vigdís Sigfúsdóttir

Hjúkrunarfræðingur getur ekki séð fyrir barni án aukavinnu
FréttirKjaramál

Hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur get­ur ekki séð fyr­ir barni án auka­vinnu

Grunn­laun hjúkr­un­ar­fræð­inga á Land­spít­al­an­um duga ekki fyr­ir lág­marks­neyslu ein­stæð­ings með barn sam­kvæmt form­leg­um við­mið­um vel­ferð­ar­ráðu­neyt­is­ins. Eft­ir fjög­urra ára há­skóla­nám þurfa hjúkr­un­ar­fræð­ing­ar að vinna auka­lega á kvöld­in, næt­urn­ar og um helg­ar til að lifa á lág­marks­neyslu.
Logi Bergmann kallar fólk í kommentakerfinu „fávita“ vegna umræðu um ráðherra
FréttirFjölmiðlamál

Logi Berg­mann kall­ar fólk í komm­enta­kerf­inu „fá­vita“ vegna um­ræðu um ráð­herra

Þátt­ar­stjórn­end­urn­ir Logi Berg­mann Eiðs­son og Rún­ar Freyr Gísla­son segja fólk sem læt­ur reiði sína gagn­vart stjórn­mála­mönn­um í ljós í komm­enta­kerf­um ekki hafa sjálfs­virð­ingu og að það ætti ekki að mega eign­ast börn. Logi Berg­mann kall­aði fólk­ið „fá­vita“ en hann er kvænt­ur að­stoð­ar­manni for­sæt­is­ráð­herra.
Þeir sem þrífa diskana og drífa áfram hagvöxt í nýja góðærinu
ÚttektFerðaþjónusta

Þeir sem þrífa disk­ana og drífa áfram hag­vöxt í nýja góðær­inu

Er­lendu vinnu­afli fjölg­ar í lág­launa­störf­um tengd­um ferða­þjón­ustu. Síð­ustu ár hef­ur ferða­þjón­ust­an drif­ið áfram mik­inn hag­vöxt og kaup­mátt­ur launa er nú í sögu­legu há­marki. Er­lend­ir starfs­menn lenda á botni tekju­skipt­ing­ar­inn­ar og vinna störf við ræst­ing­ar og þjón­ustu sem knýja áfram vöxt ferða­þjón­ust­unn­ar.
Byggingargeirinn ýtir undir hækkandi fasteignaverð
FréttirHúsnæðismál

Bygg­ing­ar­geir­inn ýt­ir und­ir hækk­andi fast­eigna­verð

Bygg­ing­ar­geir­inn er ekki í stakk bú­inn til að mæta þeim skorti sem mynd­ast hef­ur á hús­næð­is­mark­aði frá hruni. Þrátt fyr­ir auk­in um­svif í geir­an­um er ekki nægi­lega mik­ið fjár­fest í ný­bygg­ing­um og mik­il vönt­un á ið­mennt­uðu fólki. Áætl­að er að til þess að koma jafn­vægi á fast­eigna­verð þurfi í minnsta lagi að byggja 2 þús­und nýj­ar íbúð­ir á ári, fram til árs­loka 2019.
Hælisleitandi í hungurverkfalli hefur verið sendur úr landi
Fréttir

Hæl­is­leit­andi í hung­ur­verk­falli hef­ur ver­ið send­ur úr landi

Af­gansk­ur flótta­mað­ur, Abdol­hamid Rahmani, var í gær send­ur úr landi til Grikk­lands. Þeg­ar hann frétti af brott­vís­un­inni, þann 27. fe­brú­ar, fór hann í hung­ur­verk­fall til að mót­mæla stöðu sinni. Heim­ild­ir Stund­ar­inn­ar herma að hann sé enn í hung­ur­verk­falli. Hann er nú á kom­inn til Grikk­lands þar sem hann seg­ist ótt­ast um líf sitt.
Bjarni Benediktsson ánægður með kaup Goldman Sachs og vogunarsjóða á Arion banka
FréttirFjármálamarkaðurinn á Íslandi

Bjarni Bene­dikts­son ánægð­ur með kaup Goldm­an Sachs og vog­un­ar­sjóða á Ari­on banka

Bjarni Bene­dikts­son seg­ir það til marks um styrk­leika ís­lensks efna­hags­lífs að banda­ríski stór­bank­inn Goldm­an Sachs og vog­un­ar­sjóð­ir kaupi 30 pró­senta hlut í Ari­on banka. Lilja Dögg Al­freðs­dótt­ir, Katrín Jak­obs­dótt­ir og Frosti Sig­ur­jóns­son hafa gagn­rýnt söl­una. Frosti var­ar við því að arð­ur af há­um vaxta­greiðsl­um al­menn­ings renni úr landi.

Mest lesið undanfarið ár