Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Mistök í launagreiðslum til starfsmanna ríkisins

Um tíu pró­sent rík­is­starfs­manna fengu ekki laun á rétt­um tíma um mán­að­ar­mót­in vegna mistaka hjá Reikni­stofu bank­anna. Þann 1. apríl var upp­hæð­in tek­in út af reikn­ingi rík­is­ins en skil­aði sér ekki inn á reikn­inga laun­þega fyrr en nú í morg­un.

Mistök í launagreiðslum til starfsmanna ríkisins
Starfsmenn ríkisins Tæplega tíu prósent starfsmanna ríkisins fengu laun greidd of seint. Mynd: Kristinn Magnússon

Mistök voru gerð í launagreiðslum ríkisins þegar fjöldi starfsmanna fékk launin ekki greidd á síðasta útborgunardegi þann 1. apríl. Engin tilkynning barst launþegum sem biðu í óvissu um helgina. Í dag, þann 3. apríl, fengu starfsmenn loks útborgað, tveimur dögum of seint.

Starfsmaður elliheimilis segir í samtali við Stundina að sér hafi verið verulega misboðið. Hann bendir á að það þyki eðlilegt að starfsmaður láti yfirmann sinn vita ef hann kemur ekki til vinnu og að sama skapi sé eðlilegt að yfirmenn láti launþega vita ef mistök verða til þess að laun eru greidd of seint.

„Full upphæð var tekin út af reikning ríkisins á útborgunardag“

Stefán Kjærnested, varafjársýslustjóri Fjársýslu ríkisins, svaraði fyrir málið: „Starfsmenn fengu launaseðil og full upphæð var tekin út af reikning ríkisins á útborgunardag,“ sagði hann og bætti því við að mistök hafi átt sér stað hjá Reiknistofu bankanna.

Friðrik Þór Snorrason, forstjóri Reiknistofu bankanna, segir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ríkisfjármál

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár