Erla María Markúsdóttir

Blaðamaður

Ógnarhópur hliðhollur Rússum lýsir ábyrgð á netárásum á íslenska netumdæminu
Fréttir

Ógn­ar­hóp­ur hlið­holl­ur Rúss­um lýs­ir ábyrgð á netárás­um á ís­lenska netumdæm­inu

Netárás­ir hafa ver­ið gerð­ar í ís­lenska netumdæm­inu í morg­un. Var­að hef­ur ver­ið við netárás­um í tengsl­um við leið­toga­fund Evr­ópu­ráðs­ins sem hefst í dag. Ógn­ar­hóp­ur­inn NoNa­me057 hef­ur lýst yf­ir ábyrgð á árás­un­um. Rík­is­lög­regl­stjóri hef­ur í sam­ráði við netör­ygg­is­sveit CERT-IS og Fjar­skipta­stofu lýst yf­ir óvissu­stigi Al­manna­varna vegna netárása sem tengja má við leið­toga­fund Evr­ópu­ráðs­ins.
Mögulegt að fólk með fötlun þurfi lögreglufylgd um lokuð svæði
Fréttir

Mögu­legt að fólk með fötl­un þurfi lög­reglu­fylgd um lok­uð svæði

Með­al ráð­staf­ana fyr­ir hreyfi­haml­aða sem koma til greina vegna víð­tækra götu­lok­ana á með­an leið­toga­fundi Evr­ópu­ráðs­ins stend­ur í Reykja­vík er að lög­reglu­mað­ur fylgi fólki með fötl­un inn­an lok­aðs svæð­is. „Við er­um ekki vön þessu og auð­vit­að hugs­ar mað­ur ým­is­legt,“ seg­ir formað­ur Ör­yrkja­banda­lags Ís­lands.
Öll gögn til að halda úti draumaliðsleik í Bestu deild kvenna til staðar
Fréttir

Öll gögn til að halda úti draumaliðs­leik í Bestu deild kvenna til stað­ar

Ís­lensk­ur Topp­fót­bolti gaf þær skýr­ing­ar í upp­hafi Ís­lands­móts­ins í knatt­spyrnu að ekki væri hægt að bjóða upp á draumaliðs­leik fyr­ir Bestu deild kvenna þar sem töl­fræði­gögn séu ekki að­gengi­leg. Það er ekki rétt. For­seti Hags­muna­sam­taka knatt­spyrnu­kvenna seg­ir vilj­ann ein­fald­lega skorta hjá Ís­lensk­um Topp­fót­bolta.
Veita ekki upplýsingar um jakkaföt lögreglu af öryggisástæðum
Fréttir

Veita ekki upp­lýs­ing­ar um jakka­föt lög­reglu af ör­ygg­is­ástæð­um

Upp­lýs­ing­ar um bún­að­ar­mál lög­reglu í tengsl­um við leið­toga­fund Evr­ópu­ráðs­ins verða ekki veitt­ar fyrr en að fundi lokn­um. Sam­skipta­stjóri rík­is­lög­reglu­stjóra seg­ir of langt seilst að segja að 250 jakka­föt sem keypt hafa ver­ið fyr­ir óein­kennisklædda lög­reglu­menn varði þjóðarör­yggi en vissu­lega sé um ör­ygg­is­ástæð­ur að ræða.
Upphæðir hundraðfaldast vegna klúðurs í skráningu íslenskra króna
Fréttir

Upp­hæð­ir hund­rað­fald­ast vegna klúð­urs í skrán­ingu ís­lenskra króna

Af­nám aura í skrán­ing­um ís­lenskra króna í al­þjóð­leg­um kerf­um korta­fyr­ir­tækj­anna Visa og American Express sem tóku gildi í dag hafa ekki geng­ið snurðu­laust fyr­ir sig. Vand­ræð­in ein­skorð­ast við dansk­ar krón­ur og dæmi eru um að Ís­lend­ing­ar í Dan­mörku hafi ver­ið rukk­að­ir um 120 þús­und krón­ur fyr­ir lest­ar­miða í stað 1.200 króna.

Mest lesið undanfarið ár