Erla María Markúsdóttir

Blaðamaður

„Stjórnendur Íslandsbanka hafa ekki trúverðugleika“
FréttirSalan á Íslandsbanka

„Stjórn­end­ur Ís­lands­banka hafa ekki trú­verð­ug­leika“

Stjórn­end­ur Ís­lands­banka hafa ekki trú­verð­ug­leika og fram­ganga þeirra síð­ustu daga bend­ir líka til þess að mati Lilju Al­freðs­dótt­ur, menn­ing­ar- og við­skipta­ráð­herra. For­ysta Fram­sókn­ar­flokks­ins er ein­dreg­ið á þeirri skoð­un að stjórn­un á bank­an­um er óá­sætt­an­leg og hef­ur kom­ið því til skila til fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra.
Svandís Svavarsdóttir: Sek um vanrækslu hefði ég hunsað álit fagráðsins
Fréttir

Svandís Svavars­dótt­ir: Sek um van­rækslu hefði ég huns­að álit fagráðs­ins

Svandís Svavars­dótt­ir mat­væla­ráð­herra seg­ir að­gerða­leysi líka vera ákvörð­un. Hún hef­ur ekki rætt við Kristján Lofts­son eft­ir að hún tók ákvörð­un um tíma­bund­ið hval­veiða­bann. Verk­efn­ið fram und­an er að ræða við leyf­is­hafa og sér­fræð­inga Mat­væla­stofn­un­ar og ráðu­neyt­is­ins um fram­tíð hval­veiða.
„Ég sá að það er hægt að kaupa hvalkjöt, er það rétt?“
Spurt & svaraðHvalveiðar

„Ég sá að það er hægt að kaupa hval­kjöt, er það rétt?“

Hval­veið­ar munu ekki fara fram í sum­ar. Svandís Svavars­dótt­ir mat­væla­ráð­herra tók í vik­unni ákvörð­un um að stöðva veið­ar á lang­reyð­um, tíma­bund­ið, til 31.ág­úst. Ákvörð­un­ina tók hún í kjöl­far af­drátt­ar­lauss álits fagráðs um vel­ferð dýra. Heim­ild­in fór á stúf­ana og fékk álit veg­far­enda, inn­lendra sem er­lendra, á hval­veið­um.
Þingmenn VG: Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af orðum óbreytts þingmanns
Fréttir

Þing­menn VG: Ekki ástæða til að hafa áhyggj­ur af orð­um óbreytts þing­manns

Svandís Svavars­dótt­ir mat­væla­ráð­herra sér ekki ástæðu til að bregð­ast sér­stak­lega við orð­um Jóns Gunn­ars­son­ar um að ágrein­ing­ur milli Vinstri grænna og Sjálf­stæð­is­flokks­ins sé orð­inn ís­lensku sam­fé­lagi dýr. Jó­dís Skúla­dótt­ir, þing­mað­ur Vinstri grænna, seg­ir Sjálf­stæð­is­flokk­inn vera að velta sér upp úr rasísk­um drullupolli.
Almennir skattgreiðendur eiga ekki að greiða bætur til útgerðarinnar
Fréttir

Al­menn­ir skatt­greið­end­ur eiga ekki að greiða bæt­ur til út­gerð­ar­inn­ar

Rík­ið mun áfrýja nið­ur­stöðu hér­aðs­dóms sem dæmt hef­ur rík­ið til að greiða út­gerð­ar­fé­lög­un­um Vinnslu­stöð­inni og Hug­in bæt­ur vegna út­hlut­un­ar veiði­heim­ilda á ár­un­um 2011 til 2018. Verði nið­ur­stað­an að rík­ið þurfi að greiða bæt­ur á kostn­að­ur­inn ekki lenda á skatt­greið­end­um að mati fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra.
Fagnaði fertugsafmælinu með því að hækka stýrivexti
Viðtal

Fagn­aði fer­tugsaf­mæl­inu með því að hækka stýri­vexti

Ás­gerð­ur Ósk Pét­urs­dótt­ir hef­ur pælt í pen­ing­um frá því að hún man eft­ir sér. Ás­gerð­ur var ekki há í loft­inu þeg­ar hún spurði mömmu sína hvað­an pen­ing­arn­ir kæmu. Svar­ið var Seðla­bank­inn. „Þar ætla ég að vinna þeg­ar ég verð stór,“ sagði Ás­gerð­ur. Og við það stóð hún. Ás­gerð­ur er yngst allra sem set­ið hafa í pen­inga­stefnu­nefnd og starf seðla­banka­stjóra heill­ar.

Mest lesið undanfarið ár