Erla María Markúsdóttir

Blaðamaður

Bráðhress með fjórða stigs sortuæxli
Allt af létta

Bráð­hress með fjórða stigs sortuæxli

„Ég geri þetta lif­andi, held ég,“ seg­ir Sig­ur­björn Árni Arn­gríms­son, skóla­meist­ari á Laug­um, íþrótta­lýs­andi og bóndi, sem lýsti ný­ver­ið sínu 42. stór­móti í frjáls­um íþrótt­um. Fjórða stigs sortuæxli aftr­ar hon­um ekki í dag­leg­um störf­um og fagn­aði hann fimm­tugsaf­mæl­inu á hest­baki á fjöll­um við smala­mennsku með fjöl­skyld­unni.
Svarið við tilgangi lífsins felst í spurningunum
Viðtal

Svar­ið við til­gangi lífs­ins felst í spurn­ing­un­um

Vin­sæl­asti áfangi í sögu Yale-há­skóla verð­ur að­gengi­leg­ur nem­um við Há­skóla Ís­lands þar­næsta haust, ef allt geng­ur eft­ir. Um er að ræða eins kon­ar lífs­leikni fyr­ir há­skóla­nema sem bygg­ir á nálg­un sem nefn­ist Li­fe Worth Li­ving. Pró­fess­or­arn­ir og prest­arn­ir á bak við nálg­un­ina segja öll líf þess virði að lifa en svar­ið við til­gangi lífs­ins fel­ist í að spyrja nógu margra spurn­inga.
Dreymir um að segja ósagðar sögur flóttafólks
Viðtal

Dreym­ir um að segja ósagð­ar sög­ur flótta­fólks

Sayed Khanog­hli hef­ur ver­ið á flótta meiri­hluta ævi sinn­ar. Hann yf­ir­gaf Af­gan­ist­an 14 ára og hélt út í óviss­una. Hann kom til Ís­lands fyr­ir fjór­um ár­um og út­skrif­að­ist í vor af kvik­mynda­gerð­ar­braut Borg­ar­holts­skóla, nokk­uð sem hann taldi ómögu­legt fyr­ir nokkr­um ár­um. Draum­ur­inn er að verða leik­stjóri og segja sög­una sem aldrei er sögð „af fólki sem eru flótta­menn, fólki sem er eins og ég, að byrja nýtt líf“.
Vilja útmáðar upplýsingar Íslandsbankaskýrslunnar opinberaðar
FréttirSalan á Íslandsbanka

Vilja út­máð­ar upp­lýs­ing­ar Ís­lands­banka­skýrsl­unn­ar op­in­ber­að­ar

Þing­menn Pírata ætla að óska rök­stuðn­ings fyr­ir yf­ir­strik­un­um í sátt Ís­lands­banka og fjár­mála­eft­ir­lits Seðla­banka Ís­lands á nöfn­um þeirra sem upp­fylltu ekki skil­yrði til þess að kaupa hlut í Ís­lands­banka við sölu rík­is­ins á hlut í bank­an­um. Arn­dís Anna Krist­ín­ar­dótt­ir Gunn­ars­dótt­ir verð­ur sann­færð­ari með hverju skrefi í mál­inu að skip­un rann­sókn­ar­nefnd­ar sé nauð­syn­leg.

Mest lesið undanfarið ár