Erla María Markúsdóttir

Blaðamaður

Jói lá í dái í níu daga á bandarískum spítala
Myndband

Jói lá í dái í níu daga á banda­rísk­um spít­ala

„Mál­stol er þannig að ég tala skringi­lega en í heil­an­um, þá bara, er allt „per­fect“ og ég tala „per­fect“ rétt þar,“ seg­ir Jó­hann­es Hrefnu­son Karls­son. Fyr­ir átta mán­uð­um lá hann í dái á spít­ala í Virg­inínu vegna streptó­kokka­sýk­ing­ar í heila. Hann var í dái í níu daga eft­ir að hann gekkst und­ir að­gerð á heila. Hans helsta áskor­un í end­ur­hæf­ing­unni er mál­stol sem hann tekst á við af miklu æðru­leysi. Jói er fær blöðru­lista­mað­ur og finnst gam­an að gleðja aðra og horf­ir björt­um aug­um til fram­tíð­ar.
Lífsgleðin jókst eftir streptókokka í heila
Viðtal

Lífs­gleð­in jókst eft­ir streptó­kokka í heila

Jó­hann­es Hrefnu­son Karls­son er lífs­glað­ur að eðl­is­fari. Það kann að hljóma ein­kenni­lega, en eft­ir að hann fékk streptó­kokka­sýk­ingu í heil­ann jókst lífs­gleð­in enn frek­ar. Hann var í dái í níu daga eft­ir að hann gekkst und­ir að­gerð á heila. Hans helsta áskor­un í end­ur­hæf­ing­unni er mál­stol sem hann tekst á við af miklu æðru­leysi. Jói er fær blöðru­lista­mað­ur og finnst gam­an að gleðja aðra og horf­ir björt­um aug­um til fram­tíð­ar.
„Leyndarhjúpur“ um veitingu ríkisborgararéttar verði skoðaður
Stjórnmál

„Leynd­ar­hjúp­ur“ um veit­ingu rík­is­borg­ara­rétt­ar verði skoð­að­ur

Jón Gunn­ars­son, fyrr­ver­andi dóms­mála­ráð­herra, ætl­ar að kalla eft­ir því að þing­menn fái að­gang að öll­um upp­lýs­ing­um um um­sækj­end­ur um rík­is­borg­ara­rétt. Hann seg­ir „ómögu­legt að það séu ein­hverj­ir þrír þing­menn í und­ir­nefnd alls­herj­ar- og mennta­mála­nefnd­ar sem sjá um að fara yf­ir þess­ar um­sókn­ir.“
Lífsskilyrði og heilsa fólks sem starfar við ræstingar mun verri en annarra
Rannsókn

Lífs­skil­yrði og heilsa fólks sem starfar við ræst­ing­ar mun verri en annarra

Staða fólks sem starfar við ræst­ing­ar er mun verri en annarra á vinnu­mark­aði ef lit­ið er til fjár­hags­stöðu, stöðu á hús­næð­is­mark­aði, lík­am­legr­ar- og and­legr­ar heilsu, kuln­un­ar og rétt­inda­brota á vinnu­mark­aði. Krist­ín Heba Gísla­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Vörðu – Rann­sókna­stofn­un­ar vinnu­mark­að­ar­ins, seg­ir nið­ur­stöð­urn­ar ekki koma beint á óvart. „En það kem­ur mér á óvart hversu slæm stað­an er.“
Eins manns harmleikur er annars afþreying
Viðtal

Eins manns harm­leik­ur er ann­ars af­þrey­ing

Inga Kristjáns­dótt­ir er ókrýnd saka­mála­hlað­varps­drottn­ing Ís­lands. Í sum­ar fór hún til Banda­ríkj­anna og stund­aði myrka ferða­mennsku þeg­ar hún heim­sótti með­al ann­ars heim­ili Ted Bun­dy og var við­stödd fyr­ir­töku í máli grun­aðs morð­ingja í Ida­ho. Hún seg­ist skilja þau sem furða sig á því hvernig hún geri af­þrey­ingu úr harm­leik annarra en seg­ir þetta allt snú­ast um for­vitni og að segja sög­ur.

Mest lesið undanfarið ár