Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Eitruð jákvæðni hefur neikvæðar afleiðingar

Að hafa já­kvæðni að leið­ar­ljósi get­ur létt lund­ina, auð­veld­að dag­leg­ar at­hafn­ir og hjálp­að okk­ur að tak­ast á við líf­ið og til­ver­una. En það er ekki alltaf já­kvætt að vera já­kvæð­ur. Já­kvæðni get­ur nefni­lega ver­ið eitr­uð.

Eitruð jákvæðni hefur neikvæðar afleiðingar
Fólk vill vel Eitruð jákvæðni er í flestum tilfellum ómeðvituð hegðun. „Þetta er góður ásetningur. Fólk vill vel og er að reyna að hjálpa. Það heldur að það sé að gera gott en áttar sig ekki á því að þetta getur haft neikvæðar afleiðingar,“ segir Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sálfræðingur og sviðsstjóri lýðheilsusviðs hjá embætti landlæknis. Mynd: Silla Páls

„Eitruð jákvæðni er ofuráhersla á jákvæðni, óeðlilega hamingju og bjartsýni, sem leiðir af sér afneitun á ekta mannlegri tilfinningaupplifun. Með eitraðri jákvæðni ert þú að bæla niður tilfinningar sem eru mikilvægar og eðlilegar,“ segir Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sálfræðingur og sviðsstjóri lýðheilsusviðs hjá embætti landlæknis. 

Dæmi um eitraða jákvæðni er til dæmis þegar fólk er hvatt til þess að vera alltaf hamingjusamt og jákvætt og sjá hið góða í öllu. „Að leita að hinu góða, sama hvað. Það er ekki eðlilegt,“ segir Dóra Guðrún. Eitruð jákvæðni birtist til að mynda sem viðbrögð fólks við erfiðleikum annarra, allt frá atvinnumissi til alvarlegra áfalla. Athugasemdir á borð við: „Vertu bara jákvæður, þetta gæti verið verra,“ eru dæmi um eitraða jákvæðni. 

Að leita skjóls í jákvæðni

Með því að setja ýkta áherslu á jákvæðnina er verið að hvetja til þess að bæla niður tilfinningar. „Með því að leita strax að hinu …

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð tvær fríar áskriftargreinar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 3.990 krónum á mánuði.
Leiðbeiningar má nálgast á heimildin.is/leidbeiningar.
Kjósa
83
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SK
    Sjöfn Kristjánsdóttir skrifaði
    Er ekki eitruð jákvæðni skyld meðvirkni?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár