Þáttur21:48

Jói lá í dái í níu daga á banda­rísk­um spít­ala

„Málstol er þannig að ég tala skringilega en í heilanum, þá bara, er allt „perfect“ og ég tala „perfect“ rétt þar,“ segir Jóhannes Hrefnuson Karlsson. Fyrir átta mánuðum lá hann í dái á spítala í Virginínu vegna streptókokkasýkingar í heila. Hann var í dái í níu daga eft­ir að hann gekkst und­ir að­gerð á heila. Hans helsta áskor­un í end­ur­hæf­ing­unni er mál­stol sem hann tekst á við af miklu æðru­leysi. Jói er fær blöðru­lista­mað­ur og finnst gam­an að gleðja aðra og horf­ir björt­um aug­um til fram­tíð­ar.
· Umsjón: Erla María Markúsdóttir

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Börn vafin í bómull
    Sif · 04:40

    Börn vaf­in í bóm­ull

    Ein af þessum sögum
    Samtal við samfélagið #14 · 1:03:00

    Ein af þess­um sög­um

    Eigum við bara að láta slíkt viðgangast?
    Sif · 06:16

    Eig­um við bara að láta slíkt við­gang­ast?

    Árásin aðfararnótt 17. júní
    Úkraínuskýrslan #31 · 11:41

    Árás­in að­far­arnótt 17. júní