Erla María Markúsdóttir

Blaðamaður

Sex þingmenn Framsóknarflokksins vilja leyfa hnefaleika sem „eru góðir fyrir líkama og sál“
Fréttir

Sex þing­menn Fram­sókn­ar­flokks­ins vilja leyfa hne­fa­leika sem „eru góð­ir fyr­ir lík­ama og sál“

Flutn­ings­menn frum­varps sem heim­il­ar at­vinnu- og áhuga­manna­hne­fa­leika segja bann við at­vinnu­manna­hne­fa­leik­um skerða at­vinnu­frelsi. „Það get­ur ver­ið að þótt við fyrstu sýn líti hne­fa­leik­ar út eins og al­menn áflog tveggja manna þá er það langt frá því að vera raun­in,“ seg­ir í grein­ar­gerð frum­varps­ins.
„Mannkyninu stafar alltaf ógn af mannkyninu“
Viðtal

„Mann­kyn­inu staf­ar alltaf ógn af mann­kyn­inu“

Spenn­andi og já­kvæð­ar fram­far­ir eru að eiga sér stað í heimi gervi­greind­ar líkt og mállíkan­ið GPT-4, nýj­asta af­urð gervi­greind­ar­fyr­ir­tæk­is­ins OpenAI, sýn­ir, en það kann meira að segja ís­lensku. Katla Ás­geirs­dótt­ir, við­skipta­þró­un­ar­stjóri mál­tæknifyr­ir­tæk­is­ins Mið­eind­ar, seg­ir það fara eft­ir því hvernig við not­um gervi­greind­ina hvort ein­hverj­um stafi ógn af henni.
Á bilinu tveir til 166 leikskólakennarar hafa útskrifast árlega frá 2005
Fréttir

Á bil­inu tveir til 166 leik­skóla­kenn­ar­ar hafa út­skrif­ast ár­lega frá 2005

Braut­skrán­ing­um úr leik­skóla­kenn­ara­fræði fækk­aði gríð­ar­lega eft­ir að nám­ið var lengt úr þrem­ur í fimm ár­ið 2008. Braut­skrán­ing­um fer nú aft­ur fjölg­andi eft­ir að meist­ara­nám til kennslu var inn­leitt ár­ið 2020 auk laga­breyt­ing­ar sem veit­ir kennslu­rétt­indi óháð skóla­stigi. Því er ekki víst að all­ir leik­skóla­kenn­ar­ar skili sér inn á leik­skóla­stig­ið.
Ráðherra umhverfismála segir aðkomu náttúruverndarsamtaka að starfshópum tryggða
Fréttir

Ráð­herra um­hverf­is­mála seg­ir að­komu nátt­úru­vernd­ar­sam­taka að starfs­hóp­um tryggða

Um­hverf­is-, orku- og lofts­lags­ráðu­neyt­ið seg­ir út­tekt Heim­ild­ar­inn­ar á skip­un starfs­hópa sýna „tak­mark­aða og af­ar skakka mynd“. Starfs­hóp­um ber að hafa sam­band við hag­að­ila og því sé að­koma nátt­úru­vernd­ar­sam­taka tryggð. Fram­kvæmda­stjóri Land­vernd­ar gef­ur lít­ið fyr­ir svör ráðu­neyt­is­ins.
Eitrað fyrir skólastúlkum í Íran: Hefnd fyrir feminíska byltingu?
Myndir

Eitr­að fyr­ir skóla­stúlk­um í Ír­an: Hefnd fyr­ir fem­in­íska bylt­ingu?

Yf­ir þús­und ír­ansk­ir náms­menn, nær ein­göngu stúlk­ur, hafa veikst síð­ustu þrjá mán­uði. Grun­ur leik­ur á að eitr­uðu gasi hafi ver­ið dælt inn í að minnsta kosti 127 skóla í 25 af 31 hér­aði lands­ins. Nær all­ir skól­arn­ir eru stúlkna­skól­ar. Ír­önsk stjórn­völd hafa ver­ið harð­lega gagn­rýnd fyr­ir að bregð­ast hægt við. Stjórn­völd segja óvin­veitt ríki bera ábyrgð á eitr­un­un­um.
„Ég fékk ekki að vera ég – þess vegna hætti ég“
Fréttir

„Ég fékk ekki að vera ég – þess vegna hætti ég“

Ríkj­andi við­mið í valda­kerf­inu gera það að verk­um að sumt stjórn­mála­fólk höndl­ar áreiti bet­ur en ann­að. „Í gegn­um tíð­ina hafa hvít­ir, mið­aldra, ís­lensk­ir, með­al­greind­ir karl­ar, í með­al­góðu formi, not­ið virð­ing­ar og far­ið með vald yf­ir fjár­mun­um, for­gangs­röð­un og skil­grein­ing­um í sam­fé­lag­inu,“ seg­ir Sól­ey Tóm­as­dótt­ir. Því þarf að breyta.
Allar forsendur þess að skipa rannsóknarnefnd Alþingis vegna bankasölunnar uppfylltar
FréttirSalan á Íslandsbanka

All­ar for­send­ur þess að skipa rann­sókn­ar­nefnd Al­þing­is vegna banka­söl­unn­ar upp­fyllt­ar

Minni­hluti stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar tel­ur all­ar sjö for­send­ur þess að skipa rann­sókn­ar­nefnd Al­þing­is vera upp­fyllt­ar varð­andi frek­ari rann­sókn á sölu á eign­ar­hlut rík­is­ins í Ís­lands­banka fyr­ir tæpu ári. Í nefndaráliti minni­hlut­ans er þess kraf­ist að rann­sókn­ar­nefnd verði skip­uð.

Mest lesið undanfarið ár