Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Notalegt að sofna við frásagnir af morðum

Áhugi á mann­legri hegð­un og nota­leg­heit­in við að sofna út frá frá­sögn af morði eða öðr­um sönn­um hryll­ingi er það sem sam­ein­ar fjöl­marga unn­end­ur sannra saka­mála. Heim­ild­in ræddi við þrjá eld­heita „true crime“-að­dá­end­ur.

Sönn sakamál Tinna Rut Svansdóttir, Guðrún Ósk Þórudóttir og Árdís Rut H. Einarsdóttir elska allar að hlusta á hlaðvörp um sönn sakamál. Áhugi á mannlegri hegðun og eigin lífsreynslu skýra áhugann, en svo er líka bara svo notalegt að sofna við frásagnir af illverkum annarra.

Hlaðvarpsveitur og samfélagsmiðlar eru uppfull af efni um sönn sakamál (e. true crime) og blaðamanni Heimildarinnar lék forvitni á að vita hvað það er sem heillar við sönn sakamál. Það stóð ekki á svörum, að minnsta ekki hjá konum. Á meðan ein hlustar til að ná slökun er önnur sem byrjaði að hlusta vegna áhuga en ætlar nú að sækja um í lögreglunni og setur stefnuna á rannsóknardeild lögreglunnar.  

Blaðamaður settist niður með Guðrúnu Ósk, Árdísi Rut og Tinnu Rut sem allar hafa svo mikinn áhuga á sönnum sakamálum að ekki líður dagur án þess að þær hlusti á eða skoða efni um einhvers konar illverk.  

Sjónvarpsþættirnir Sönn íslensk sakamál eru fyrsta minning Árdísar Rutar H. Einarsdóttur um áhugann á sönnum sakamálum, rétt eins og hjá Ingu Kristjánsdóttur, stjórnanda hlaðvarpsins Illverks. Árdís tók þættina upp á spólu og horfði á þá …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
2
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár