Endaði á bráðamóttöku eftir sonarmissi
Viðtal

End­aði á bráða­mót­töku eft­ir son­ar­missi

Ósk­ar Páll Daní­els­son var 32 ára þeg­ar hann lést í slysi í fjall­göngu. Líf hans nán­ustu breytt­ust við frá­fall hans. „Ég fór tvisvar upp á bráða­mót­töku af því ég hélt ég væri að fá hjarta­áfall,“ seg­ir móð­ir hans, Her­dís Hjör­leifs­dótt­ir. „Mér var svo illt í hjart­anu.“ Hún seg­ir að sökn­uð­ur­inn sé svo hroða­leg­ur að skyn­sem­in nái ekki alltaf yf­ir­hönd­inni. Her­dís seg­ir jafn­framt að for­eldr­ar sem missa barn eigi að gefa sér góð­an tíma í að syrgja og þiggja alla þá hjálp sem býðst.
Segir Sigríði hafa lagt sig í einelti og að hún sé „undir verndarvæng ákveðins stjórnmálaflokks“
Fréttir

Seg­ir Sig­ríði hafa lagt sig í einelti og að hún sé „und­ir vernd­ar­væng ákveð­ins stjórn­mála­flokks“

„Ég varð fyr­ir miklu ein­elti af henn­ar hálfu,“ seg­ir Kristján Ingi Helga­son, fyrr­ver­andi að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjónn sem starf­aði und­ir Sig­ríði Björk Guð­jóns­dótt­ur á Suð­ur­nesj­um. Þetta er í þriðja skipt­ið í sum­ar sem lög­reglu­stjór­inn er sak­að­ur um ein­elti.
Fær alveg sérstakt ánægjubros frá konunni
Fréttir

Fær al­veg sér­stakt ánægju­bros frá kon­unni

G.  Pét­ur Matth­ías­son, upp­lýs­inga­full­trúi Vega­gerð­ar­inn­ar, er ástríðu­kokk­ur og mik­ill áhuga­mað­ur um allt sem við­kem­ur mat og mat­ar­gerð. Hann rækt­ar sitt eig­ið krydd, sult­ar sín eig­in rifs­ber og reyn­ir yf­ir­leitt að búa all­an mat til frá grunni. Hann er þeirr­ar skoð­un­ar að holl­ast sé að borða allt – bara í hófi – sér­stakt holl­ustu­fæði sé ekki mál­ið.
Syndaaflausn Kára Stefánssonar
Viðtal

Synda­af­lausn Kára Stef­áns­son­ar

„Ég er hvat­vís óþverri,“ seg­ir Kári Stef­áns­son, en bar­átta hans fyr­ir hjálp til þeirra veik­ustu bend­ir til ann­ars. Kári seg­ir frá sög­unni sem hann hef­ur að segja heim­in­um. Hann ræð­ir um gene­tísk­ar til­hneig­ing­ar, heil­ann sem er hann, hjarta hans sem hneig­ist erfða­fræði­lega til þess að van­still­ast og rang­ind­in sem fel­ast í því að hann er auð­mað­ur á með­an syst­ir hans dreg­ur varla fram líf­ið af kenn­ara­laun­um. Hann seg­ir líka frá stærstu eft­ir­sjánni, sem leið­ir af mestu sigr­un­um.

Mest lesið undanfarið ár