Af hverju erum við að mótmæla?
Róttæk móðir
PistillRaunir róttæks foreldris

Róttæk móðir

Af hverju er­um við að mót­mæla?

Get ég leik­ið við Anítu í dag? Nei, elsk­an, við er­um að fara á mót­mæli í dag. Í tíð­ar­fari nú­ver­andi stjórn­valda er víst ær­ið til­efni, allt of oft, til mót­mæla. Mót­mæla­hrin­an síð­asta vor varð að ólaun­aðri auka­vinnu dag eft­ir dag. Ég og börn­in mætt­um oft í viku. Þau eru hluti af fjöl­skyld­unni og hluti af mínu lífi og ég get...
Lögðust gegn því að hægt yrði að fella niður ríkisstyrki til þeirra sem ástunda gróft og ítrekað dýraníð
FréttirBúvörusamningar

Lögð­ust gegn því að hægt yrði að fella nið­ur rík­is­styrki til þeirra sem ástunda gróft og ít­rek­að dýr­aníð

Breyt­ing­ar­til­laga um að heim­ilt yrði að fella nið­ur stuðn­ings­greiðsl­ur til þeirra sem brjóta „gróf­lega eða ít­rek­að gegn ákvæð­um laga um vel­ferð dýra“ var kol­felld af þing­mönn­um Fram­sókn­ar­flokks­ins og Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Horf­ið frá áform­um sem uppi voru á síð­asta kjör­tíma­bili.
Segir Ríkisútvarpið gefa sér forsendur í fréttaflutningi af skattamálum Alcoa
FréttirRíkisfjármál

Seg­ir Rík­is­út­varp­ið gefa sér for­send­ur í frétta­flutn­ingi af skatta­mál­um Alcoa

Alcoa á Ís­landi hef­ur aldrei greitt fyr­ir­tækja­skatt á Ís­landi en vaxta­greiðsl­ur þess til móð­ur­fé­lags­ins í Lúx­em­borg hlaupa á tug­um millj­arða. Fjár­mála­ráð­herra seg­ir ekki liggja fyr­ir að þarna sé „ver­ið að sjúga út vexti sem eru langt um­fram mark­aðsvexti“ til að fyr­ir­tæk­ið þurfi ekki að greiða skatta.

Mest lesið undanfarið ár