Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Rugl að föt detti úr tísku

Stefán Svan Að­al­heið­ar­son opn­aði í síð­ustu viku versl­un­ina Stef­áns­búð þar sem hann sel­ur not­aða merkja­vöru í bland við nýja ís­lenska hönn­un. Hann seg­ir fata­kaup vera áhuga­mál hjá sum­um en sjálf­um leið­ist hon­um að kaupa sér föt og geng­ur yf­ir­leitt í galla­bux­um og skyrtu.

Rugl að föt detti úr tísku
Önnur hugsun Stefán Svan selur notaðar merkjavörur. Hann segir að fólk sé orðið mun meðvitaðra um að nýta fatnað betur og lengur en áður. Föt eigi ekki að fara úr tísku. Mynd: Kristinn Magnússon

„Notuð merkjavara segir ekki alveg alla söguna, svo má ég nota slettuna „second hand“?“ spyr Stefán þegar við göngum um Stefánsbúð og hann sýnir mér góssið sem þar er til sölu. „Sumt af þessu hefur aldrei verið notað, sjáðu til dæmis þessa Gucci-skó hérna.“ Hann strýkur skónum blíðlega og sýnir mér stoltur aldeilis óslitinn skósólann. „Þetta eru allt nýlegar vörur og það sem gerir þær eftirsóknarverðar er auðvitað að hjá þessum hönnuðum er mikil áhersla lögð á gæði bæði í enfum og stíl. Það er það sem gerir þær eftirsóknarverðar.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
4
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár