Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Rugl að föt detti úr tísku

Stefán Svan Að­al­heið­ar­son opn­aði í síð­ustu viku versl­un­ina Stef­áns­búð þar sem hann sel­ur not­aða merkja­vöru í bland við nýja ís­lenska hönn­un. Hann seg­ir fata­kaup vera áhuga­mál hjá sum­um en sjálf­um leið­ist hon­um að kaupa sér föt og geng­ur yf­ir­leitt í galla­bux­um og skyrtu.

Rugl að föt detti úr tísku
Önnur hugsun Stefán Svan selur notaðar merkjavörur. Hann segir að fólk sé orðið mun meðvitaðra um að nýta fatnað betur og lengur en áður. Föt eigi ekki að fara úr tísku. Mynd: Kristinn Magnússon

„Notuð merkjavara segir ekki alveg alla söguna, svo má ég nota slettuna „second hand“?“ spyr Stefán þegar við göngum um Stefánsbúð og hann sýnir mér góssið sem þar er til sölu. „Sumt af þessu hefur aldrei verið notað, sjáðu til dæmis þessa Gucci-skó hérna.“ Hann strýkur skónum blíðlega og sýnir mér stoltur aldeilis óslitinn skósólann. „Þetta eru allt nýlegar vörur og það sem gerir þær eftirsóknarverðar er auðvitað að hjá þessum hönnuðum er mikil áhersla lögð á gæði bæði í enfum og stíl. Það er það sem gerir þær eftirsóknarverðar.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár