Einn ástsælasti tónlistarmaður landsins, Gunnar Þórðarson, hefur bannað bæjaryfirvöldum í Reykjanesbæ að spila lagið hans „Gamli bærinn minn“ undir flugeldasýningu Ljósanætur um helgina eins og gert hefur verið undanfarin ár. Í fréttatilkynningu sem Gunnar sendi Víkurfréttum kom fram að „samskipti fjölskyldu minnar við eina af undirstofnunum Reykjanesbæjar er með þeim ólíkindum að ég banna flutning lagsins á Ljósanótt.“ Þá sagði Gunnar enn fremur að „þetta er ekki gamli bærinn minn.“
Samkvæmt heimildum Stundarinnar er málið viðkvæmt og beinist reiði Gunnars og fjölskyldu hans að barnavernd Reykjanesbæjar. Sjálfur hefur Gunnar ekki viljað tjá sig frekar um málið en Stundin hafði samband við Kjartan Má Kjartansson, bæjarstjóra Reykjanesbæjar. Kjartan Már sagðist hvorki mega, geta eða vilja tjá sig um málið. Samkvæmt upplýsingum frá bæjaryfirvöldum þá kemur Reykjanesbær til með að verða við beiðni Gunnars og því óljóst hvaða lag kemur til með að hljóma á undan flugeldasýningunni.
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.
Gunnar reiður út í barnavernd: „Ekki gamli bærinn minn“
Samþykkt hefur verið að lagið „Gamli bærinn minn“ verði ekki spilað rétt fyrir flugeldasýningu Ljósanætur í Reykjanesbæ um helgina, að beiðni höfundar lagsins, Gunnars Þórðarsonar. Hann er ósáttur við barnavernd.

Mest lesið

1
Júlía Margrét Alexandersdóttir
Ekki hlusta á allt sem heilinn segir þér
Júlía Margrét Alexandersdóttir hefur lifað með geðhvörfum í 15 ár. Hún hefur kljáðst við dekksta lit þunglyndis og fundið fyrir undurvellíðan í maníu. Í ferlinu hefur Júlía lært að stundum á hvorki hjartað né heilinn atkvæðisrétt. „Stundum eru það annarra manna heilar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

2
Samfylkingin langstærst í nýjum Þjóðarpúlsi
Flokkur forsætisráðherra mælist með 27 prósenta fylgi í nýrra könnun Gallup. Sjálfstæðisflokkur mælist næst stærstur með 22,4 prósent.

3
„Ég fæ eiginlega kökk í hálsinn af því að tala um þetta“
Ásrún Helga Kristinsdóttir fékk sms í morgun um rýmingu Grindvíkurbæjar og síðan fóru viðvörunarlúðrarnir af stað. „Grindavík er ekki bara staður, þetta er samfélag,“ segir hún.

4
Tveir neita að yfirgefa bæinn
Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, segir tvo enn dvelja í Grindavíkurbæ.

5
Kristlín Dís
Hversdagslegur heiladauði
Ef maður þarf að vinna til að lifa og vera þreyttur því maður er alltaf að vinna, og hvíla sig og gera ekkert því maður er alltaf svo þreyttur, hvenær á maður þá að lifa? Kristlín Dís spyr.

6
Ísland fær á sig 10% toll frá Trump
Tímamót í alþjóðaviðskiptum þegar Donald Trump kynnti 10% tolla á öll lönd og 20% tolla á Evrópusambandið.
Mest lesið í vikunni

1
Beðið eftir að Íris undirriti nálgunarbann
Íris Helga Jónatansdóttir hefur verið boðið að gangast undir nálgunarbann gagnvart einum manni. Vinur hennar var handtekinn grunaður um að hafa tekið þátt í umsáturseinelti. Gögn benda til þess að hann hafi verið blekktur.

2
Sif Sigmarsdóttir
Að loknu fordæmingarfylliríi
Réttlát reiði bolaði burt tilgangsleysinu sem við fundum farveg á Facebook þar sem háð var Íslandsmót í að taka djúpt í árinni.

3
Gunnar Karlsson
Spottið 28. mars 2025

4
Kjartan Þorbjörnsson
Okkur var haldið frá einum stærsta fréttaviðburði síðustu áratuga
Myndir ársins er árleg sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands sem haldin er í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Á sýningunni eru myndir frá liðnu ári sem valdar hafa verið af óháðri dómnefnd. Þar flutti ljósmyndari Heimildarinnar eftirfarandi erindi.

5
Júlía Margrét Alexandersdóttir
Ekki hlusta á allt sem heilinn segir þér
Júlía Margrét Alexandersdóttir hefur lifað með geðhvörfum í 15 ár. Hún hefur kljáðst við dekksta lit þunglyndis og fundið fyrir undurvellíðan í maníu. Í ferlinu hefur Júlía lært að stundum á hvorki hjartað né heilinn atkvæðisrétt. „Stundum eru það annarra manna heilar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

6
Úr hjúkrunarfræðinni í bráðalækninn
„Þegar ég keyrði heim þá grenjaði ég allan Vesturlandsveginn,“ segir Kristín Sólveig Kristjánsdóttir. Hún starfaði sem hjúkrunarfræðingur áður en hún fór í læknisfræði. Þegar hún sneri aftur heim úr námi hafði staðan á bráðamóttökunni versnað til muna.
Mest lesið í mánuðinum

1
Sökuð um að hrella minnst níu einstaklinga: „Hann er minn !“
Níu einstaklingar telja sig hafa orðið fyrir barðinu á sama eltihrellinum, 37 ára gamalli konu sem er búsett í Reykjanesbæ.

2
Breytt fæði breytti líðaninni
Kristjana Pálsdóttir og Sigurður Pétur Harðarson ákváðu í vetur að gera breytingar á mataræði sínu en þau áttu bæði við kvilla að stríða eins og háan blóðþrýsting, svefnvanda, voru of þung og fleira mætti telja. Árangurinn hefur ekki látið á sér standa.

3
Beðið eftir að Íris undirriti nálgunarbann
Íris Helga Jónatansdóttir hefur verið boðið að gangast undir nálgunarbann gagnvart einum manni. Vinur hennar var handtekinn grunaður um að hafa tekið þátt í umsáturseinelti. Gögn benda til þess að hann hafi verið blekktur.

4
Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
Einkarekni leikskólinn Sælukot, sem hefur fengið milljarð króna í opinber framlög síðasta áratug, hefur hagnast vel og nýtt peningana til að kaupa fasteignir fyrir stjórnarformanninn. Stjórnendur leikskólans segja markmiðið vera að ávaxta rekstrarafgang, en fyrrverandi starfsmenn og foreldrar nemenda kvarta undan langvarandi skorti. Skólanum var nýlega lokað tímabundið vegna óþrifnaðar og meindýra.

5
Endurreisn eitraðrar karlmennsku
„Mannhvelið“ og uppgangur hægri öfgastefnu ganga hönd í hönd og breyta heiminum í gegnum einn dreng í einu.

6
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
Axel F. Sigurðsson, sérfræðingur í hjartalækningum, hefur skoðað tengsl fæðu og lífsstíls við sjúkdóma, einkum hjarta- og æðasjúkdóma. Talað hefur verið um að lífsstílssjúkdómar séu stærsta ógnin við heilsu fólks og heilbrigðiskerfi til næstu áratuga. Axel segir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyfingu. Félagsleg tengsl séu líka mikilvæg. Hann ráðleggur hreina fæðu til að sporna við kvillum.
Athugasemdir