Ingibjörg Haraldsdóttir látin eftir ævintýralegt lífshlaup
Menning

Ingi­björg Har­alds­dótt­ir lát­in eft­ir æv­in­týra­legt lífs­hlaup

Í dag lést Ingi­björg Har­alds­dótt­ir, ljóð­skáld, þýð­andi, leik­stjóri blaða­mað­ur og gagn­rýn­andi. Ingi­björg hlaut Ís­lensku bók­mennta­verð­laun­in ár­ið 2002 fyr­ir ljóða­bók­ina Hvar sem ég verð en bók­in var einnig til­nefnd til Bók­mennta­verð­launa Norð­ur­landa­ráðs. Hún var einnig einn af­kasta­mesti þýð­andi lands­ins, að­al­lega úr spænsku og rúss­nesku.
Varaformaður Aktívegan: „Fólk er bara hrætt við breytingar“
FréttirMatvælaframleiðsla

Vara­formað­ur Aktí­v­eg­an: „Fólk er bara hrætt við breyt­ing­ar“

Mót­mæli að­gerð­ar­hóps veg­ana, Aktí­v­eg­an, við slát­ur­hús SS á Sel­fossi hafa vak­ið tals­verða eft­ir­tekt. Vara­formað­ur sam­tak­anna, Sig­ur­björg Sæ­munds­dótt­ir, seg­ir fólk þola illa gagn­rýni á kjötætu­lífs­stíl­inn og að til­gang­ur­inn með að­gerð­un­um sé ein­fald­lega að sýna dýr­un­um sam­stöðu.
„Skil vel að fólk sé óþolinmótt og pirrað“
Fréttir

„Skil vel að fólk sé óþol­in­mótt og pirr­að“

Við­skipta­vin­ir LÍN hafa ekki getað nálg­ast upp­lýs­ing­ar um stöðu sinna mála í gegn­um sitt svæði hjá lána­sjóðn­um frá því í lok sum­ars, vegna tafa og hnökra á inn­leið­ingu nýs upp­lýs­inga­kerf­is. Fram­kvæmda­stjóri LÍN seg­ir taf­irn­ar bæði hafa vald­ið álagi á starfs­fólk og töf­um á upp­lýs­inga­gjöf til við­skipta­vina. Hins veg­ar séu all­ar upp­lýs­ing­ar að­gengi­leg­ar í gegn­um tölvu­póst eða síma.
Hamri kastað inn um rúðu Gunnars Waage
Fréttir

Hamri kast­að inn um rúðu Gunn­ars Waage

Eft­ir að Arn­þrúð­ur Karls­dótt­ir aug­lýsti heim­il­is­fang Gunn­ars Waage, rit­stjóra Sand­kass­ans, á Face­book síðu sinni, hafa hon­um borist morð­hót­an­ir og að­faranótt mánu­dags flaug svo ham­ar inn um glugga á heim­ili hans. Gunn­ar seg­ir Arn­þrúði beita fjöl­miðli sín­um á þann hátt að hún hvetji til uppá­tækja hjá al­menn­ingi sem ekki sam­ræm­ist lög­um.

Mest lesið undanfarið ár