Fimm ráð Michael Moore til að bregðast við kjöri Donald Trump
Fréttir

Fimm ráð Michael Moore til að bregð­ast við kjöri Don­ald Trump

Michael Moore spáði fyr­ir um sig­ur Don­ald Trump í heim­ild­ar­mynd sem hann gaf út skömmu fyr­ir kosn­ing­ar. Morg­un­inn eft­ir að ljóst varð að hann hefði rétt fyr­ir sér og ljóst varð að Don­ald Trump yrði næsti for­seti Banda­ríkj­anna birti hann að­gerðalista í fimm lið­um á Face­book. Hann hvet­ur fólk til að hafna ótt­an­um, hætta að tala um hvað það er mið­ur sín yf­ir úr­slit­un­um og ráð­ast í að­gerð­ir.

Mest lesið undanfarið ár