„Ég varð fyrir kynferðisofbeldi. Af völdum konu. Átta ára.“
Stígamót
PistillStyttum svartnættið

Stígamót

„Ég varð fyr­ir kyn­ferð­isof­beldi. Af völd­um konu. Átta ára.“

Mörg­um reyn­ist erfitt að skilja hvað kona get­ur gert ann­arri konu en Arn­dís Birg­is­dótt­ir var mis­not­uð af konu þeg­ar hún var átta ára göm­ul. Hún á þrjú börn sem hafa öll þurft að gjalda fyr­ir kyn­ferð­isof­beld­ið sem hún var beitt í æsku. Hún stíg­ur fram í tengsl­um við her­ferð Stíga­móta, Stytt­um svart­nætt­ið, þar sem þo­lend­ur kyn­ferð­is­glæpa segja frá reynslu sinni, hversu lang­an tíma það tók þá að leita sér að­stoð­ar og hvaða gildi það hafði.
„Einu jákvæðu félagslegu samskipti sonar míns eru í Baklandinu“
Fréttir

„Einu já­kvæðu fé­lags­legu sam­skipti son­ar míns eru í Bakland­inu“

Um ára­mót­in ætl­ar Reykja­nes­bær að hætta með úr­ræð­ið Bakland­ið, sem er ætl­að börn­um sem þurfa að­stoð eft­ir skóla sem þau geta ekki feng­ið heima hjá sér. Bæj­ar­yf­ir­völd segja for­eldra engu þurfa að kvíða, þar sem ein­stak­lings­bund­in þjón­usta í nærum­hverfi barns­ins komi í stað­inn. Móð­ir drengs sem nýt­ir sér úr­ræð­ið seg­ir slík­ar lausn­ir ekki geta kom­ið í stað Bak­lands­ins.
Ný talskona útgerðarmanna: „Þjóðin getur ekki átt neitt“
Úttekt

Ný talskona út­gerð­ar­manna: „Þjóð­in get­ur ekki átt neitt“

Helstu hags­muna­sam­tök Ís­lands hafa geng­ið í gegn­um ham­skipti á síð­ustu ár­um og skipt um nafn. Stund­in fylg­ir eft­ir pen­ing­un­um og tengsl þeirra við vald og fjöl­miðla. Heið­rún Lind Marteins­dótt­ir, nýr fram­kvæmda­stjóri Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi, seg­ir að skatt­ar séu of­beldi og tel­ur að þjóð­in geti ekki átt neitt. Hún berst gegn því að út­gerð­ar­menn þurfi að borga meira í sam­eig­in­lega sjóði vegna notk­un­ar auð­lind­ar­inn­ar.

Mest lesið undanfarið ár