Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Kirkjugarður í vaxtavanda

Tek­ið var lán til að stækka kirkju­garð sem var að fyll­ast, en vaxta­kostn­að­ur­inn slig­ar sókn­ar­nefnd­ina.

Kirkjugarður í vaxtavanda
Kálfatjarnarkirkja Reist 1893 og er ein stærsta sveitakirkja á landinu. Mynd: Kirkjukort

Sóknarnefndin í Kálfatjarnarkirkju á Vatnsleysuströnd er í fjárhagsvandræðum vegna vaxtakostnaðar. Sóknarnefndin óskaði á dögunum eftir fjárstuðningi frá Sveitarfélaginu Vogum vegna vaxtakostnaðar láns sem tekið var í tengslum við stækkun kirkjugarðsins að Kálfatjörn. Erindi gjaldkera Kálfatjarnarkirkjugarðs var tekið fyrir á fundi bæjarstjórnar Voga en afgreiðsla málsins var ekki sú sem sóknarnefndin hafði sóst eftir því ekki var hægt að verða við erindinu. Sóknarnefndin þarf því að finna aðrar leiðir til þess að greiða vaxtakostnaðinn en ekki er vitað hversu hár hann er.

Kirkjugarðurinn að fyllast

Það var fyrir rúmum þremur árum síðan sem sóknarnefndin ákvað að ráðast í stækkun á kirkjugarðinum en samkvæmt formanni sóknarnefndarinnar, Símoni Rafnssyni, voru laus pláss af afar skornum skammti. Því hafi einfaldlega ekki annað verið í stöðunni en að stækka. En hvernig ætlar sóknarnefndin að afla fjár svo hægt sé að greiða vaxtakostnaðinn?

„Við urðum að gera þetta“

„Við erum ekki búin að ræða þetta í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár