Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Kirkjugarður í vaxtavanda

Tek­ið var lán til að stækka kirkju­garð sem var að fyll­ast, en vaxta­kostn­að­ur­inn slig­ar sókn­ar­nefnd­ina.

Kirkjugarður í vaxtavanda
Kálfatjarnarkirkja Reist 1893 og er ein stærsta sveitakirkja á landinu. Mynd: Kirkjukort

Sóknarnefndin í Kálfatjarnarkirkju á Vatnsleysuströnd er í fjárhagsvandræðum vegna vaxtakostnaðar. Sóknarnefndin óskaði á dögunum eftir fjárstuðningi frá Sveitarfélaginu Vogum vegna vaxtakostnaðar láns sem tekið var í tengslum við stækkun kirkjugarðsins að Kálfatjörn. Erindi gjaldkera Kálfatjarnarkirkjugarðs var tekið fyrir á fundi bæjarstjórnar Voga en afgreiðsla málsins var ekki sú sem sóknarnefndin hafði sóst eftir því ekki var hægt að verða við erindinu. Sóknarnefndin þarf því að finna aðrar leiðir til þess að greiða vaxtakostnaðinn en ekki er vitað hversu hár hann er.

Kirkjugarðurinn að fyllast

Það var fyrir rúmum þremur árum síðan sem sóknarnefndin ákvað að ráðast í stækkun á kirkjugarðinum en samkvæmt formanni sóknarnefndarinnar, Símoni Rafnssyni, voru laus pláss af afar skornum skammti. Því hafi einfaldlega ekki annað verið í stöðunni en að stækka. En hvernig ætlar sóknarnefndin að afla fjár svo hægt sé að greiða vaxtakostnaðinn?

„Við urðum að gera þetta“

„Við erum ekki búin að ræða þetta í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vaxandi hætta á kreppuverðbólgu
6
GreiningHvað gerist árið 2026?

Vax­andi hætta á kreppu­verð­bólgu

Vax­andi lík­ur eru á að at­vinnu­leysi og há verð­bólga fari sam­an og þá duga hefð­bund­in tól efna­hags­stjórn­ar illa. Heims­hag­kerf­ið held­ur áfram að ger­breyt­ast og að­lag­ast nýrri, sí­breyti­legri en óljósri um­gjörð. Þjóð­ar­auð­lind­ir ná­granna okk­ar og jafn­vel okk­ar eig­in gætu ver­ið í hættu þeg­ar ris­inn í vestri ásæl­ist æ meiri auðævi á með­an um­hverf­is­mál­in verða auka­at­riði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár