Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Kirkjugarður í vaxtavanda

Tek­ið var lán til að stækka kirkju­garð sem var að fyll­ast, en vaxta­kostn­að­ur­inn slig­ar sókn­ar­nefnd­ina.

Kirkjugarður í vaxtavanda
Kálfatjarnarkirkja Reist 1893 og er ein stærsta sveitakirkja á landinu. Mynd: Kirkjukort

Sóknarnefndin í Kálfatjarnarkirkju á Vatnsleysuströnd er í fjárhagsvandræðum vegna vaxtakostnaðar. Sóknarnefndin óskaði á dögunum eftir fjárstuðningi frá Sveitarfélaginu Vogum vegna vaxtakostnaðar láns sem tekið var í tengslum við stækkun kirkjugarðsins að Kálfatjörn. Erindi gjaldkera Kálfatjarnarkirkjugarðs var tekið fyrir á fundi bæjarstjórnar Voga en afgreiðsla málsins var ekki sú sem sóknarnefndin hafði sóst eftir því ekki var hægt að verða við erindinu. Sóknarnefndin þarf því að finna aðrar leiðir til þess að greiða vaxtakostnaðinn en ekki er vitað hversu hár hann er.

Kirkjugarðurinn að fyllast

Það var fyrir rúmum þremur árum síðan sem sóknarnefndin ákvað að ráðast í stækkun á kirkjugarðinum en samkvæmt formanni sóknarnefndarinnar, Símoni Rafnssyni, voru laus pláss af afar skornum skammti. Því hafi einfaldlega ekki annað verið í stöðunni en að stækka. En hvernig ætlar sóknarnefndin að afla fjár svo hægt sé að greiða vaxtakostnaðinn?

„Við urðum að gera þetta“

„Við erum ekki búin að ræða þetta í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár