Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Kirkjugarður í vaxtavanda

Tek­ið var lán til að stækka kirkju­garð sem var að fyll­ast, en vaxta­kostn­að­ur­inn slig­ar sókn­ar­nefnd­ina.

Kirkjugarður í vaxtavanda
Kálfatjarnarkirkja Reist 1893 og er ein stærsta sveitakirkja á landinu. Mynd: Kirkjukort

Sóknarnefndin í Kálfatjarnarkirkju á Vatnsleysuströnd er í fjárhagsvandræðum vegna vaxtakostnaðar. Sóknarnefndin óskaði á dögunum eftir fjárstuðningi frá Sveitarfélaginu Vogum vegna vaxtakostnaðar láns sem tekið var í tengslum við stækkun kirkjugarðsins að Kálfatjörn. Erindi gjaldkera Kálfatjarnarkirkjugarðs var tekið fyrir á fundi bæjarstjórnar Voga en afgreiðsla málsins var ekki sú sem sóknarnefndin hafði sóst eftir því ekki var hægt að verða við erindinu. Sóknarnefndin þarf því að finna aðrar leiðir til þess að greiða vaxtakostnaðinn en ekki er vitað hversu hár hann er.

Kirkjugarðurinn að fyllast

Það var fyrir rúmum þremur árum síðan sem sóknarnefndin ákvað að ráðast í stækkun á kirkjugarðinum en samkvæmt formanni sóknarnefndarinnar, Símoni Rafnssyni, voru laus pláss af afar skornum skammti. Því hafi einfaldlega ekki annað verið í stöðunni en að stækka. En hvernig ætlar sóknarnefndin að afla fjár svo hægt sé að greiða vaxtakostnaðinn?

„Við urðum að gera þetta“

„Við erum ekki búin að ræða þetta í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
6
Fréttir

Guð­fað­ir plokks­ins: „Þú brenn­ir meira með því að plokka en skokka“

„Þetta er ekki rusl­ið þitt en þetta er plán­et­an okk­ar,“ seg­ir Erik Ahlström, guð­fað­ir plokks­ins. Ekki bara felst heilsu­bót í plokk­inu held­ur seg­ir Erik það líka gott fyr­ir um­hverf­ið og kom­andi kyn­slóð­ir. Hann tel­ur mik­il­vægt fyr­ir sjáv­ar­þjóð eins og Ís­land að koma í veg fyr­ir að rusl fari í sjó­inn en 85 pró­sent þess kem­ur frá landi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi Erik út að plokka.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár