Enn mikil mengun í Reykjanesbæ: Hvergi gert ráð fyrir brunalykt
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon

Enn mik­il meng­un í Reykja­nes­bæ: Hvergi gert ráð fyr­ir bruna­lykt

Stað­setn­ing loft­gæða­mæla í Helgu­vík var ákveð­in út frá loft­dreifilíkani sem eng­inn kann­ast við að hafa bú­ið til. Enn berst mik­il meng­un frá kís­il­málm­verk­smiðju United Silicon í Helgu­vík í Reykja­nes­bæ en mik­ill fjöldi bæj­ar­búa hef­ur fund­ið stæka bruna­lykt frá því verk­smiðj­an var gang­sett.
Tólf kennarar sögðu upp í Norðlingaskóla í dag: „Nú eru stíflurnar að bresta“
Fréttir

Tólf kenn­ar­ar sögðu upp í Norð­linga­skóla í dag: „Nú eru stífl­urn­ar að bresta“

Tólf kenn­ar­ar við Norð­linga­skóla sögðu upp störf­um laust eft­ir klukk­an 14 í dag. Ragn­ar Þór Pét­urs­son, trún­að­ar­mað­ur kenn­ara við Norð­linga­skóla, seg­ir að kenn­ur­un­um sé full al­vara með að­gerð­um sín­um. Hann tel­ur að sum­ir þeirra sem sögðu upp í dag dragi upp­sögn sína ekki til baka, jafn­vel þó semj­ist.

Mest lesið undanfarið ár