„Þetta eru eins og náttúruhamfarir,“ segir hjúkrunarfræðingur sem býr nálægt kísilverinu og varð fyrir efnabruna í slímhúð
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon

„Þetta eru eins og nátt­úru­ham­far­ir,“ seg­ir hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur sem býr ná­lægt kís­il­ver­inu og varð fyr­ir efna­bruna í slím­húð

Hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur­inn María Magnús­dótt­ir þurfti að leita sér að­stoð­ar vegna efna­bruna í slím­húð sem hún rek­ur sjálf til meng­un­ar af völd­um United Silicon. Fjöln­ir Freyr Guð­munds­son, lækn­inga­for­stjóri hjá Heil­brigð­is­stofn­un Suð­ur­nesja neit­ar að gefa upp hversu marg­ir hafa leit­að til stofn­un­ar­inn­ar vegna sömu ein­kenna.
Viðreisn vill ekki efna eigin útgjaldaloforð
FréttirAlþingiskosningar 2016

Við­reisn vill ekki efna eig­in út­gjaldalof­orð

Við­reisn lof­aði 46 millj­arða ár­legri út­gjalda­aukn­ingu í að­drag­anda þing­kosn­inga en þing­mað­ur flokks­ins seg­ir nú að „hvorki sé þörf né rétt á þess­um tíma­punkti hagsveiflu að stór­auka rík­is­út­gjöld“. Hann hnýt­ir í hina flokk­ana fyr­ir að hafa vilj­að 40 til 50 millj­arða út­gjalda­aukn­ingu, sem er sams kon­ar aukn­ing og Við­reisn lof­aði á blaða­manna­fundi.
Arnþrúður segir ríkissaksóknara vanhæfan vegna samkynhneigðar
Fréttir

Arn­þrúð­ur seg­ir rík­is­sak­sókn­ara van­hæf­an vegna sam­kyn­hneigð­ar

Gefn­ar hafa ver­ið út ákær­ur á hend­ur átta ein­stak­ling­um sem Sam­tök­in ‘78 kærðu í fyrra­vor fyr­ir hat­ursáróð­ur. Lín­urn­ar á Út­varpi Sögu hafa log­að frá því að greint var frá ákær­un­um í gær. Lög­regla vís­aði mál­inu í fyrra frá en rík­is­sak­sókn­ari sneri þeirri ákvörð­un. Arn­þrúð­ur Karls­dótt­ir á Út­varpi Sögu tel­ur Sig­ríði Frið­jóns­dótt­ur rík­is­sak­sókn­ara van­hæfa þar sem hún sé sam­kyn­hneigð.
Enn mikil mengun í Reykjanesbæ: Hvergi gert ráð fyrir brunalykt
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon

Enn mik­il meng­un í Reykja­nes­bæ: Hvergi gert ráð fyr­ir bruna­lykt

Stað­setn­ing loft­gæða­mæla í Helgu­vík var ákveð­in út frá loft­dreifilíkani sem eng­inn kann­ast við að hafa bú­ið til. Enn berst mik­il meng­un frá kís­il­málm­verk­smiðju United Silicon í Helgu­vík í Reykja­nes­bæ en mik­ill fjöldi bæj­ar­búa hef­ur fund­ið stæka bruna­lykt frá því verk­smiðj­an var gang­sett.
Tólf kennarar sögðu upp í Norðlingaskóla í dag: „Nú eru stíflurnar að bresta“
Fréttir

Tólf kenn­ar­ar sögðu upp í Norð­linga­skóla í dag: „Nú eru stífl­urn­ar að bresta“

Tólf kenn­ar­ar við Norð­linga­skóla sögðu upp störf­um laust eft­ir klukk­an 14 í dag. Ragn­ar Þór Pét­urs­son, trún­að­ar­mað­ur kenn­ara við Norð­linga­skóla, seg­ir að kenn­ur­un­um sé full al­vara með að­gerð­um sín­um. Hann tel­ur að sum­ir þeirra sem sögðu upp í dag dragi upp­sögn sína ekki til baka, jafn­vel þó semj­ist.

Mest lesið undanfarið ár