Íslendingar örlítið vitlausari með hverri kynslóð
Þekking

Ís­lend­ing­ar ör­lít­ið vit­laus­ari með hverri kyn­slóð

Breyt­ur í erfða­mengi Ís­lend­inga, sem tengj­ast mik­illi mennt­un, hafa ver­ið að verða fá­gæt­ari á síð­ustu 75 ár­um. Þetta sýna nýj­ar rann­sókn­arnið­ur­stöð­ur Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar. Kári Stef­áns­son, for­stjóri Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar, seg­ir að þar sem tengsl séu milli mennt­un­ar og greind­ar sé ör­lít­il til­hneig­ing í þá átt að Ís­lend­ing­ar séu að verða vit­laus­ari.
Ríkið greiddi aldrei fyrir málarekstur hælisleitenda í fyrra
Fréttir

Rík­ið greiddi aldrei fyr­ir mála­rekst­ur hæl­is­leit­enda í fyrra

Tutt­ugu hæl­is­leit­end­ur ósk­uðu eft­ir því að fá gjaf­sókn í fyrra og freista þess að fara með mál sín fyr­ir dóm­stóla. Þeim var öll­um synj­að. Ár­ið 2015 fengu sex hæl­is­leit­end­ur gjaf­sókn og nítj­án ár­ið 2014. Lög­menn sem tek­ið hafa að sér mál hæl­is­leit­enda segja að loki gjaf­sókn­ar­nefnd al­far­ið fyr­ir þann mögu­leika að rík­is­sjóð­ur greiði fyr­ir mál­sókn hæl­is­leit­enda hafi stjórn­vald far­ið of langt inn á svið dómsvalds­ins gagn­vart þess­um til­tekna minni­hluta­hópi. Slíkt brjóti í bága við stjórn­ar­skrá Ís­lands.
Grænlendingi vísað úr verslun á Íslandi
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur

Græn­lend­ingi vís­að úr versl­un á Ís­landi

Græn­lensk­ur sjómað­ur var beð­inn um að yf­ir­gefa versl­un á Ís­landi. „Þeim líð­ur ekki eins og þeir séu vel­komn­ir,“ seg­ir út­gerð­ar­mað­ur­inn. Skip­stjór­inn dreg­ur í land og seg­ir úlf­alda gerð­an úr mý­flugu. Ut­an­rík­is­ráð­herra Græn­lands hætt­ir við ferð til Nor­egs vegna hand­töku græn­lenskra skip­verja í máli Birnu Brjáns­dótt­ur.
Rannsóknargögn úr bílaleigubílnum send úr landi til greiningar
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur

Rann­sókn­ar­gögn úr bíla­leigu­bíln­um send úr landi til grein­ing­ar

Lög­regl­an nýt­ur að­stoð­ar er­lend­is frá við rann­sókn­ina á hvarfi Birnu Brjáns­dótt­ur sem nú er rann­sak­að sem saka­mál. Rann­sókn­ar­gögn úr rauð­um Kia Rio-bíla­leigu­bíl hafa ver­ið send er­lend­is til grein­ing­ar. Tveir menn af græn­lenska tog­ar­an­um Pol­ar Nanoq hafa ver­ið úr­skurð­að­ir í tveggja vikna gæslu­varð­hald. Þeir neita báð­ir sök.
Skipasmíðastöðin sem smíðar nýjan Herjólf notar vinnuþræla
Fréttir

Skipa­smíða­stöð­in sem smíð­ar nýj­an Herjólf not­ar vinnu­þræla

Ís­lensk stjórn­völd hafa sam­ið við pólsku skipa­smíða­stöð­ina Crist S.A. um smíði á nýrri Vest­manna­eyja­ferju en skipa­smíða­stöð­in hef­ur not­að vinnu­þræla frá Norð­ur-Kór­eu. Hall­dór Ó. Sig­urðs­son, for­stjóri Rík­is­kaupa, seg­ir Rík­is­kaup og Vega­gerð­ina ekki hafa hald­bær­ar heim­ild­ir um að Crist hafi orð­ið upp­víst að brot­um sem geta fall­ið und­ir skil­grein­ingu á man­sali. Sig­urð­ur Áss Grét­ars­son, fram­kvæmda­stjóri sigl­inga­sviðs Vega­gerð­ar­inn­ar, ætl­ar að krefjast skýr­inga af pólska fyr­ir­tæk­inu.

Mest lesið undanfarið ár