Svona eignastu náttúruperlu og græðir milljarða
Úttekt

Svona eign­astu nátt­úruperlu og græð­ir millj­arða

Saga Bláa lóns­ins er saga mann­gerðr­ar nátt­úruperlu sem varð til fyr­ir slysni en er í dag einn fjöl­sótt­asti ferða­mannastað­ur Ís­lands. En sag­an hef­ur einnig að geyma póli­tísk átök og af­drifa­rík­ar ákvarð­an­ir sem færðu eig­end­um Bláa lóns­ins nátt­úruperluna end­ur­gjalds­laust á sín­um tíma. Mað­ur­inn sem tók veiga­mikl­ar póli­tísk­ar ákvarð­an­ir um fram­tíð Bláa lóns­ins, bæði sem for­seti bæj­ar­stjórn­ar í Grinda­vík og stjórn­ar­formað­ur Hita­veitu Suð­ur­nesja, er í dag næst­stærsti ein­staki hlut­hafi Bláa Lóns­ins.
Blóð í bílnum: Annar þeirra handteknu með sakaferil í Grænlandi
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur

Blóð í bíln­um: Ann­ar þeirra hand­teknu með saka­fer­il í Græn­landi

Ann­ar þeirra tveggja skip­verja á græn­lenska tog­ar­an­um Pol­ar Nanoq, sem hand­tek­inn var og sit­ur nú í gæslu­varð­haldi vegna hvarfs Birnu Brjáns­dótt­ur, hef­ur áð­ur ver­ið dæmd­ur fyr­ir fíkni­efnam­is­ferli í Græn­landi. Blóð fannst í rauðri Kia Rio-bíla­leigu­bif­reið sem þessi sami mað­ur hafði til um­ráða.

Mest lesið undanfarið ár