Fátækir í Reykjavík fá sérmerkta pelsa: Eins og að merkja heimilislausa Davíðsstjörnunni
Fréttir

Fá­tæk­ir í Reykja­vík fá sér­merkta pelsa: Eins og að merkja heim­il­is­lausa Dav­íðs­stjörn­unni

Dýra­vernd­un­ar­sam­tök­in PETA vilja gefa öllu heim­il­is­lausu fólki á Ís­landi pels með að­stoð Fjöl­skyldu­hjálp­ar Ís­lands. Fyrr­um starfs­mað­ur gisti­skýl­is­ins í Reykja­vík er full­viss um að heim­il­is­laus­ir hér eigi ekki eft­ir að ganga í bleik­merkt­um pels, enda standi þeim þeg­ar til boða hlýr fatn­að­ur.
Salan á stöðugleikaeignum ríkisins lýtur ekki stjórnsýslulögum 
Fréttir

Sal­an á stöð­ug­leika­eign­um rík­is­ins lýt­ur ekki stjórn­sýslu­lög­um 

Samn­ing­ur Lind­ar­hvols við fjár­mála­ráðu­neyt­ið er enn í gildi þótt mál­efni Seðla­bank­ans hafi færst yf­ir til for­sæt­is­ráðu­neyt­is­ins. Um­boðs­mað­ur Al­þing­is tel­ur að fé­lag­ið sé óbund­ið af stjórn­sýslu­lög­um og að eft­ir­lits­hlut­verk embætt­is­ins taki ekki til þess. Inn­an stjórn­kerf­is­ins gæti tregðu til að fylgja stjórn­sýslu­lög­um þeg­ar rík­is­eign­ir eru seld­ar.
Reynt að kortleggja ferðir hinna handteknu
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur

Reynt að kort­leggja ferð­ir hinna hand­teknu

Tveir skip­verj­ar af græn­lenska tog­ar­an­um Pol­ar Nanoq, Thom­as Møller Ol­sen og Ni­kolaj Ol­sen, sitja í gæslu­varð­haldi grun­að­ir um að tengj­ast morð­inu á Birnu Brjáns­dótt­ur. Enn er reynt að kort­leggja ferð­ir þeirra. Aðr­ir skip­verj­ar segj­ast vera í áfalli og votta sam­úð sína. Út­gerð­in hef­ur veitt Lands­björgu fjár­styrk sem þakk­lætis­vott.
Með Bæjarins bestu í baksýnisspeglinum
Lára Guðrún Jóhönnudóttir
PistillFerðaþjónusta

Lára Guðrún Jóhönnudóttir

Með Bæj­ar­ins bestu í bak­sýn­is­spegl­in­um

Hef­urðu heyrt af ind­verska ferða­mann­in­um sem keypti sex flí­speys­ur á 320 þús­und krón­ur við Gullna hring­inn trú­andi því að þær kost­uðu 40 krón­ur og hjón­in sem týnd­ust í leit að Bæj­ar­ins bestu með puls­ustað­inn í bak­sýn­is­spegl­in­um? Lára Guð­rún Jó­hönnu­dótt­ir deil­ir sög­um af óför­um og æv­in­týr­um ferða­manna á Ís­landi frá ferli sín­um í ferða­þjón­ust­unni.

Mest lesið undanfarið ár