Frásagnir 137 íslenskra stjórnmálakvenna af misrétti, ofbeldi og kynferðislegri áreitni
Listi#metoo frásagnir

Frá­sagn­ir 137 ís­lenskra stjórn­mála­kvenna af mis­rétti, of­beldi og kyn­ferð­is­legri áreitni

Við birt­um 137 dæmi um áreitni og mis­rétti sem ís­lensk­ar ís­lensk­ar stjórn­mála­kon­ur hafa upp­lif­að. At­vik­in eru allt frá nið­ur­lægj­andi um­mæl­um yf­ir í al­var­leg kyn­ferð­is­brot. Gerend­urn­ir eru allt frá emb­ætt­is­mönn­um og þing­mönn­um yf­ir í hæst settu stjórn­mála­menn­ina.
Atburðarásin sem felldi ríkisstjórnina
Listi

At­burða­rás­in sem felldi rík­is­stjórn­ina

Rík­is­stjórn Bjarna Bene­dikts­son­ar er sprung­in rúm­lega átta mán­að­um eft­ir að hún var mynd­uð. Al­var­leg­ur trún­að­ar­brest­ur milli Bjartr­ar fram­tíð­ar og Bjarna var ástæða þess að stjórn flokks­ins ákvað seint í gær­kvöldi að slíta stjórn­ar­sam­starf­inu. Að­drag­andi falls rík­is­stjórn­ar Bjarna, þeirra skamm­líf­ustu sem set­ið hef­ur við stjórn á Ís­landi í lýð­veld­is­sög­unni, má rekja til um­ræðu um veit­ingu upp­reist æru og upp­lýs­inga sem fram...

Mest lesið undanfarið ár