341. spurningaþraut: Hér er nú aldeilis margt í mörgu, eins og Stuðmenn segja
Spurningaþrautin

341. spurn­inga­þraut: Hér er nú al­deil­is margt í mörgu, eins og Stuð­menn segja

Þraut gær­dags­ins um Kína. * (Hér er svo auka-þraut í til­efni pásk­anna.) Auka­spurn­ing­ar eru tvær að þessu sinni. Sú fyrri á við mynd­ina hér að of­an. Spurn­ing­in er ein­föld: Hvað kall­ar hún sig, kon­an á mynd­inni? ** Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvers kon­ar tól eða tæki var kall­að „Excali­b­ur“? 2.   Í hvaða landi heit­ir höf­uð­borg­in Hav­ana? 3.   Að­eins eru 50-60 kíló­metr­ar...
340. spurningaþraut: Nú snúast allar spurningar um Kína, það líst okkur á
Spurningaþrautin

340. spurn­inga­þraut: Nú snú­ast all­ar spurn­ing­ar um Kína, það líst okk­ur á

Þraut­in frá í gær. * Þar sem núm­er þraut­ar end­ar á núlli, þá snú­ast spurn­ing­arn­ar að venju um eitt og sama þem­að. Að þessu sinni er þem­að Kína. Og fyrri auka­spurn­ing snýst um mynd­ina hér að of­an: Hvar er þetta mann­virki? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Stjórn Kína hef­ur að und­an­förnu sætt vax­andi gagn­rýni fyr­ir á al­þjóða­vett­vangi fyr­ir harð­ræði sem hún sýn­ir...
339. spurningaþraut: Hvar eru evrópsk eldfjöll utan Íslands og Ítalíu?
Spurningaþrautin

339. spurn­inga­þraut: Hvar eru evr­ópsk eld­fjöll ut­an Ís­lands og Ítal­íu?

Hér er hlekk­ur á þraut­ina síð­an í gær. * Auka­spurn­ing­ar: Þetta frem­ur hrör­lega hús við Rue Oudinot í Par­ís komst í frétt­irn­ar síð­ast­lið­ið sum­ar. Hvers vegna? Ef þú veist það ertu kom­in eða kom­inn með svar við fyrri auka­spurn­ingu. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Mað­ur nokk­ur var þriðji for­seti Banda­ríkj­anna, sat í embætti 1801-1809 en hafði áð­ur átt mik­inn þátt í móta...
338. spurningaþraut: Álfur á Akureyri, skáldkonan Rósa, Vestfjarðagöng og fleira
Spurningaþrautin

338. spurn­inga­þraut: Álf­ur á Ak­ur­eyri, skáld­kon­an Rósa, Vest­fjarða­göng og fleira

Hér er þraut­in frá í gær. * Fyrri auka­spurn­ing: Kon­an hér að of­an hét Irma Grese. Var hún dóm­ari í skauta­keppni (og því með þetta núm­er á lofti) eða hvað á þetta núm­er að þýða? Hvert er sem sagt henn­ar til­kall til frægð­ar? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað þýð­ir franska hug­tak­ið „Coup de grâce“ sem not­að er í mörg­um tungu­mál­um? 2. ...
337. spurningaþraut: Michelin-stjörnur, úlfabaunir, Ástrós og Kópavogskróníka
Spurningaþrautin

337. spurn­inga­þraut: Michel­in-stjörn­ur, úlfa­baun­ir, Ástrós og Kópa­vogskrón­íka

Gær­dags­þraut­in. * Fyrri auka­spurn­ing: Lít­ið á mynd­ina hér að of­an. Hver syng­ur þar af slíkri inn­lif­un? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvaða ríki var hið vold­ug­asta í Suð­ur-Am­er­íku um 1500? 2.   Hvaða borg í Banda­ríkj­un­um fór illa í jarð­skjálft­um ár­ið 1906? 3.   Úlfa­baun­ir heit­ir planta ein sem nokk­uð um­deild er á Ís­landi en við þekkj­um hana þó bet­ur und­ir öðru nafni. Hvaða...
336. spurningaþraut: Hvaða eyjaklasi er ekki í Eyjaálfu?
Spurningaþrautin

336. spurn­inga­þraut: Hvaða eyja­klasi er ekki í Eyja­álfu?

Hlekk­ur á síð­ustu þraut. — — — Fyrri auka­spurn­ing: Hver er karl­inn á mynd­inni hér að of­an? — — — Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hver af þess­um eyja­klös­um er EKKI í Eyja­álfu? — Comoros-eyj­ar, Fiji-eyj­ar, Mars­hall-eyj­ar, Micronesiu-eyj­ar, Samoa-eyj­ar, Solomons-eyj­ar. 2.   Bong Joon Ho heit­ir mað­ur nokk­ur, rúm­lega fimm­tug­ur, fædd­ur í Suð­ur-Kór­e­um, þyk­ir bæði skyn­ug­ur og skemmti­leg­ur og ár­ið 2019 vann hann ákveð­ið...
335. spurningaþraut: Tölur og jöklar og Fástus
Spurningaþrautin

335. spurn­inga­þraut: Töl­ur og jökl­ar og Fástus

Þraut­in frá í gær. — — — Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða dýr má sjá á efri mynd­inni? — — — Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Töl­urn­ar okk­ar al­kunnu — 0, 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8 og 9 — eru kennd­ar við hvaða þjóð eða tungu? 2.   Töl­urn­ar I, II, III, IV, V, VI, VII, IX, X og svo fram­veg­is eru hins veg­ar sagð­ar vera ...? 3.   Hvað nefnd­ist kvarð­inn sem...
334. spurningaþraut: Hvað fór fram í Bletchley Park?
Spurningaþrautin

334. spurn­inga­þraut: Hvað fór fram í Bletchley Park?

Þraut­in frá í gær. * Fyrri auka­spurn­ing: Hér að of­an má sjá mál­verk eft­ir franska mál­ar­ann Hubert Robert, en af HVERJ­UM er mál­verk­ið í raun og veru? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hver er for­seti Al­þing­is? 2.   Hvað fór fram í Bletchley Park? 3.   Geng­his Kh­an og hinar mong­ólsku her­sveit­ir hans fóru sem storm­sveip­ur um Mið-As­íu og Mið­aust­ur­lönd, en svo lést hann...
333. spurningaþraut: Fyrsta spurningin er létt, spurning svo með hinar
Spurningaþrautin

333. spurn­inga­þraut: Fyrsta spurn­ing­in er létt, spurn­ing svo með hinar

Lít­ið á þraut­ina frá því í gær. — — — Fyrri auka­spurn­ing: Lít­ið á mynd­ina hér að of­an. Hvaða fólk er þetta? — — — Lít­ið þá á þess­ar að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað heit­ir áin sem renn­ur um heims­borg­ina London? 2.   Hverr­ar þjóð­ar var barna­bóka­höf­und­ur­inn Dr. Seuss? 3.   Ju­li­an Duranona var fasta­mað­ur í lands­liði Ís­lands í hand­bolta karla í mörg ár....
332. spurningaþraut: Hér er spurt um mann sem sparaði ekki stóru orðin gegn syndinni!
Spurningaþrautin

332. spurn­inga­þraut: Hér er spurt um mann sem spar­aði ekki stóru orð­in gegn synd­inni!

Þraut frá í gær. — — — Á mynd­inni hér að of­an má sjá banda­rísku leik­kon­una Renée Zellwe­ger í hlut­verki sínu í bíó­mynd frá 2001. Þar lék hún per­sónu sem hún hef­ur síð­an leik­ið í tveim­ur öðr­um mynd­um, 2004 og 2016. Hvað heit­ir per­són­an? — — — Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað heit­ir bæj­ar­fóg­et­inn í Kar­dimommu­bæ? 2.   Hvaða land í ver­öld­inni var...
331. spurningaþraut: Hvað þýða F-in í nöfnum Kennedy-bræðra?
Spurningaþrautin

331. spurn­inga­þraut: Hvað þýða F-in í nöfn­um Kenn­e­dy-bræðra?

Hlekk­ur­inn á þraut­ina frá í gær. * Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kon­an á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Höf­uð­stað­ur­inn Tór­s­havn er stærsti bær Fær­eyja, um það hef ég þeg­ar spurt. En hvað heit­ir næst­stærsti bær Fær­eyja? 2.   Hvaða arki­tekt teikn­aði Þjóð­leik­hús­ið? 3.   Hvað þýddi F-ið í nafni John F. Kenn­e­dys Banda­ríkja­for­seta? 4.   En hvað þýddi F-ið í nafni...
330. spurningaþraut: Frægir Frakkar
Spurningaþrautin

330. spurn­inga­þraut: Fræg­ir Frakk­ar

Þraut­in frá í gær. * Spurn­ing­arn­ar í dag eru all­ar um fræga Frakka. Mynda­spurn­ing­arn­ar snú­ast um skáld­að­ar per­són­ur, en hinir um al­vöru fólk. Spurn­ing­in sú hin efri hjlóð­ar svo: Hvar koma þess­ar per­són­urn­ar hér að of­an við sögu? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað heit­ir þessa franska film­stjarna sem hef­ur leik­ið í fjölda góðra mynda í heimalandi sínu en líka dúkk­að stöku...
329. spurningaþraut: Ostur, trúarsöngvar og tímabundið dýr
Spurningaþrautin

329. spurn­inga­þraut: Ost­ur, trú­ar­söngv­ar og tíma­bund­ið dýr

Gær­dags­þraut­in, hlekk­ur á hana. * Auka­spurn­ing, sú hin fyrri, er á þessa leið: Dýr­ið á mynd­inni hér að of­an er út­dautt. Manns­mynd­in er í hlut­falls­lega réttri stærð. En hvað nefn­um við þetta dýr? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Daenerys Targ­ary­an — hvar er hana að finna? 2.   Ág­úst Æv­ar Gunn­ars­son var trommu­leik­ari í hljóm­sveit einni frá stofn­un henn­ar 1994. Hann spil­aði á...
328. spurningaþraut: Dakar, Dresden og MiG-orrustuþotur
Spurningaþrautin

328. spurn­inga­þraut: Dak­ar, Dres­den og MiG-orr­ustu­þot­ur

Þraut gær­dags­ins. * Fyrri auka­spurn­ing: Í hvaða landi er mynd­in hér að of­an tek­in? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Í hvaða landi er borg­in Dres­den? 2.   Hver er fjöl­menn­asta gat­an Í Reykja­vík og þar með á öllu Ís­landi? 3.   Svo óvenju­lega vill til að vetr­arólymp­íu­leik­arn­ir á næsta ári, 2022, verða haldn­ir í borg sem er til­tölu­lega ný­bú­in að halda sum­arólymp­íu­leik­ana. Borg­in verð­ur...
327. spurningaþraut: Hér má meðal annars sjá 2 dýrustu málverk heims
Spurningaþrautin

327. spurn­inga­þraut: Hér má með­al ann­ars sjá 2 dýr­ustu mál­verk heims

Hér er hlekk­ur á þraut gær­dags­ins. * Auka­spurn­ing­ar: Hér að of­an má sjá dýr­asta mál­verk heims um þess­ar mund­ir. Það seld­ist á upp­boði fyr­ir 51 millj­arð króna fyr­ir fjór­um ár­um. Hver mál­aði það? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Mik­il mót­mæli gegn kyn­þáttam­is­rétti og -kúg­un brut­ust út á síð­asta ári eft­ir að svart­ur mað­ur að nafni Geor­ge Floyd var drep­inn af lög­reglu­mönn­um í...
326. spurningaþraut: Hver birtist 37 sinnum í sínum eigin myndum?
Spurningaþrautin

326. spurn­inga­þraut: Hver birt­ist 37 sinn­um í sín­um eig­in mynd­um?

Haf­irðu misst af þraut­inni í gær, þá er hún hér. * Fyrri auka­spurn­ing: Hver er á mynd­inni hér að of­an, ögn yngri en hún er núna? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Sam­sung heit­ir tæknifyr­ir­tæki sem fram­leið­ir með­al ann­ars farsíma. Í hvaða landi er Sam­sung upp­runn­ið? 2.   Í ág­úst 1969 var hald­in víð­fræg tón­list­ar­há­tíð í New York-ríki í Banda­ríkj­un­um. Hún er kennd við...

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu