348. spurningaþraut: Hvaða Íslendingasaga er kennd við konu?
Spurningaþrautin

348. spurn­inga­þraut: Hvaða Ís­lend­inga­saga er kennd við konu?

þraut, hér leyn­ist hún. *** Auka­spurn­ing, fyrri: Hvaða hljóm­sveit treð­ur upp á skjá­skot­inu sem birt­ist hér að of­an? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Í hvaða landi fædd­ist mál­ar­inn Pablo Picasso? 2.   Bot­vinnik hét mað­ur, hann var heims­meist­ari í skák ár­um sam­an. Í hvaða ríki var hann lengst af heim­il­is­fast­ur? 3.   Í hvaða hljóm­sveit var söng­kon­an Ragn­hild­ur Gísla­dótt­ir þeg­ar hún sló fyrst...
347. spurningaþraut: Í hvaða landi er ræktað mest af kartöflum?
Spurningaþrautin

347. spurn­inga­þraut: Í hvaða landi er rækt­að mest af kart­öfl­um?

Hérna er hann, hlekk­ur­inn á þraut­ina síð­an í gær. *** Fyrri auka­spurn­ing: Á mynd­inni hér að of­an má sjá leik­kon­una Virg­iniu Cherrill. Hver er með henni á mynd­inni, þó hann eða hún sjá­ist ekki á þessu skjá­skoti? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Þeg­ar til­tek­in per­sóna ferð­ast um í flug­vél er sú flug­vél köll­uð Air Force One. Hver er þessi per­sóna? 2.   Grikki...
346. spurningaþraut: Partur af hvaða stríði var orrustan um Moskvu?
Spurningaþrautin

346. spurn­inga­þraut: Part­ur af hvaða stríði var orr­ust­an um Moskvu?

Þraut­in, sem í gær var ný, er nú þraut­in frá í gær. *** Fyrri auka­spurn­ing: Þessi er nú varla fyr­ir unga fólk­ið, en fyr­ir 50 ár­um eða svo var gef­inn út fjöldi bóka hér á landi um hinn unga og knáa pilt á mynd­inni hér að of­an. Hann flýg­ur gjarn­an um á „rann­sókn­ar­stof­unni fljúg­andi“ (sem sést í bak­grunn­in­um) og lend­ir...
345. spurningaþraut: Evrópa, Wozniak og hver var drepinn með ísöxi?
Spurningaþrautin

345. spurn­inga­þraut: Evr­ópa, Wozniak og hver var drep­inn með ísöxi?

Þraut­in frá í gær. *** Fyrri auka­spurn­ing: Frétta­mynd­in hér að of­an var tek­in ár­ið 1956. Hvar? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Sam­kvæmt forn­um grísk­um goð­sög­um var Evr­ópa upp­haf­lega nafn á kon­ungs­dótt­ur einni sem höf­uðguð­inn Seif­ur ágirnt­ist. Hvar bjó prins­ess­an Evr­ópa? 2.   Hvað hét ham­ar nor­ræna guðs­ins Þórs? 3.   Steve Wozniak heit­ir karl einn. Hann er fræg­ur fyr­ir að hafa ásamt öðr­um stofn­að...
344. spurningaþraut: Hér er ein fótboltaspurning, sem snýst þó í raun um landafræði
Spurningaþrautin

344. spurn­inga­þraut: Hér er ein fót­bolta­spurn­ing, sem snýst þó í raun um landa­fræði

Þraut gær­dags­ins, hlekk­ur á hana. *** Fyrri auka­spurn­ing: Á mynd­inni hér að of­an má sjá konu eina sem var fræg­ur rit­höf­und­ur, heim­spek­ing­ur og bar­áttusál. Hún lést ár­ið 1986. Hvað hét hún? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Fyrr­ver­andi þing­mað­ur og ráð­herra hyggst snúa aft­ur í stjórn­mál­in og tek­ur nú fyrsta sæt­ið á fram­boðs­lista Sam­fylk­ing­ar í „krag­an­um“ svo­nefnda. Hvað heit­ir þessi fyrr­ver­andi ráð­herra? 2. ...
Páskaþraut nr. 2
Spurningaþrautin

Páska­þraut nr. 2

Fyrri páska­þraut­in birt­ist hér. *** En venju­leg þraut dags­ins er hins veg­ar hér. *** Fyrri auka­spurn­ing: Marg­ir lista­menn hafa spreytt sig á að lýsa at­burð­um páska­vik­unn­ar. Á mynd­inni hér að of­an er einn þeirra. Hver er sá? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.   At­burð­irn­ir, sem kristn­ir menn minn­ast á sinni páska­há­tíð, gerð­ust þeg­ar Gyð­ing­ar voru að halda upp á sína gömlu páska­há­tíð. Hvers...
343. spurningaþraut: Virkisgarður? Íbúar í héraði einu í Belgíu? Hvort er það?
Spurningaþrautin

343. spurn­inga­þraut: Virk­is­garð­ur? Íbú­ar í hér­aði einu í Belg­íu? Hvort er það?

Hér er hlekk­ur á þraut­ina frá í gær. *** Auka­spurn­ing sú hin fyrri: Úr hvaða kvik­mynd er skjá­skot­ið hér að of­an? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Við hvaða þétt­býl­is­stað er Systr­astapi? 2.   Hver skrif­aði skáld­sög­una Mo­by Dick? 3.   Hvaða fyr­ir­bæri var Mo­by Dick? 4.   Banda­ríkja­mað­ur­inn Al­an Shep­ard varð ann­ar mað­ur­inn í sög­unni til að gera ákveð­inn hlut ár­ið 1961. Hvað var það?...
342. spurningaþraut: Hvaða litur var á tákni utan á húsi í Frankfurt?
Spurningaþrautin

342. spurn­inga­þraut: Hvaða lit­ur var á tákni ut­an á húsi í Frankfurt?

Hér má finna þraut­ina frá í gær. *** Fyrri auka­spurn­ing: Hér að of­an má sjá væn­an hluta af mál­verk­inu Koss­in­um eft­ir aust­ur­rísk­an mál­ara. Hvað heit­ir hann? *** 1.   Fyr­ir eitt­hvað um 2.000 ár­um var skrif­uð á Indlandi bók sem fjall­ar um hvernig fólk get­ur not­ið lífs­ins. Mesta at­hygli hef­ur jafn­an vak­ið sá kafli bók­ar­inn­ar sem fjall­ar um un­að kyn­lífs­ins og...
341. spurningaþraut: Hér er nú aldeilis margt í mörgu, eins og Stuðmenn segja
Spurningaþrautin

341. spurn­inga­þraut: Hér er nú al­deil­is margt í mörgu, eins og Stuð­menn segja

Þraut gær­dags­ins um Kína. *** (Hér er svo auka-þraut í til­efni pásk­anna.) *** Auka­spurn­ing­ar eru tvær að þessu sinni. Sú fyrri á við mynd­ina hér að of­an. Spurn­ing­in er ein­föld: Hvað kall­ar hún sig, kon­an á mynd­inni? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvers kon­ar tól eða tæki var kall­að „Excali­b­ur“? 2.   Í hvaða landi heit­ir höf­uð­borg­in Hav­ana? 3.   Að­eins eru 50-60 kíló­metr­ar...
340. spurningaþraut: Nú snúast allar spurningar um Kína, það líst okkur á
Spurningaþrautin

340. spurn­inga­þraut: Nú snú­ast all­ar spurn­ing­ar um Kína, það líst okk­ur á

Þraut­in frá í gær. *** Þar sem núm­er þraut­ar end­ar á núlli, þá snú­ast spurn­ing­arn­ar að venju um eitt og sama þem­að. Að þessu sinni er þem­að Kína. Og fyrri auka­spurn­ing snýst um mynd­ina hér að of­an: Hvar er þetta mann­virki? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Stjórn Kína hef­ur að und­an­förnu sætt vax­andi gagn­rýni fyr­ir á al­þjóða­vett­vangi fyr­ir harð­ræði sem hún sýn­ir...
339. spurningaþraut: Hvar eru evrópsk eldfjöll utan Íslands og Ítalíu?
Spurningaþrautin

339. spurn­inga­þraut: Hvar eru evr­ópsk eld­fjöll ut­an Ís­lands og Ítal­íu?

Hér er hlekk­ur á þraut­ina síð­an í gær. *** Auka­spurn­ing­ar: Þetta frem­ur hrör­lega hús við Rue Oudinot í Par­ís komst í frétt­irn­ar síð­ast­lið­ið sum­ar. Hvers vegna? Ef þú veist það ertu kom­in eða kom­inn með svar við fyrri auka­spurn­ingu. *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Mað­ur nokk­ur var þriðji for­seti Banda­ríkj­anna, sat í embætti 1801-1809 en hafði áð­ur átt mik­inn þátt í móta...
338. spurningaþraut: Álfur á Akureyri, skáldkonan Rósa, Vestfjarðagöng og fleira
Spurningaþrautin

338. spurn­inga­þraut: Álf­ur á Ak­ur­eyri, skáld­kon­an Rósa, Vest­fjarða­göng og fleira

Hér er þraut­in frá í gær. *** Fyrri auka­spurn­ing: Kon­an hér að of­an hét Irma Grese. Var hún dóm­ari í skauta­keppni (og því með þetta núm­er á lofti) eða hvað á þetta núm­er að þýða? Hvert er sem sagt henn­ar til­kall til frægð­ar? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað þýð­ir franska hug­tak­ið „Coup de grâce“ sem not­að er í mörg­um tungu­mál­um? 2. ...
337. spurningaþraut: Michelin-stjörnur, úlfabaunir, Ástrós og Kópavogskróníka
Spurningaþrautin

337. spurn­inga­þraut: Michel­in-stjörn­ur, úlfa­baun­ir, Ástrós og Kópa­vogskrón­íka

Gær­dags­þraut­in. *** Fyrri auka­spurn­ing: Lít­ið á mynd­ina hér að of­an. Hver syng­ur þar af slíkri inn­lif­un? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvaða ríki var hið vold­ug­asta í Suð­ur-Am­er­íku um 1500? 2.   Hvaða borg í Banda­ríkj­un­um fór illa í jarð­skjálft­um ár­ið 1906? 3.   Úlfa­baun­ir heit­ir planta ein sem nokk­uð um­deild er á Ís­landi en við þekkj­um hana þó bet­ur und­ir öðru nafni. Hvaða...
336. spurningaþraut: Hvaða eyjaklasi er ekki í Eyjaálfu?
Spurningaþrautin

336. spurn­inga­þraut: Hvaða eyja­klasi er ekki í Eyja­álfu?

Hlekk­ur á síð­ustu þraut. — — — Fyrri auka­spurn­ing: Hver er karl­inn á mynd­inni hér að of­an? — — — Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hver af þess­um eyja­klös­um er EKKI í Eyja­álfu? — Comoros-eyj­ar, Fiji-eyj­ar, Mars­hall-eyj­ar, Micronesiu-eyj­ar, Samoa-eyj­ar, Solomons-eyj­ar. 2.   Bong Joon Ho heit­ir mað­ur nokk­ur, rúm­lega fimm­tug­ur, fædd­ur í Suð­ur-Kór­e­um, þyk­ir bæði skyn­ug­ur og skemmti­leg­ur og ár­ið 2019 vann hann ákveð­ið...
335. spurningaþraut: Tölur og jöklar og Fástus
Spurningaþrautin

335. spurn­inga­þraut: Töl­ur og jökl­ar og Fástus

Þraut­in frá í gær. — — — Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða dýr má sjá á efri mynd­inni? — — — Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Töl­urn­ar okk­ar al­kunnu — 0, 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8 og 9 — eru kennd­ar við hvaða þjóð eða tungu? 2.   Töl­urn­ar I, II, III, IV, V, VI, VII, IX, X og svo fram­veg­is eru hins veg­ar sagð­ar vera ...? 3.   Hvað nefnd­ist kvarð­inn sem...

Mest lesið undanfarið ár