410. spurningaþraut: Hér er eingöngu spurt um þingmenn
Spurningaþrautin

410. spurn­inga­þraut: Hér er ein­göngu spurt um þing­menn

Þraut frá í gær. * Í dag er þema­þraut og nú er spurt um ís­lenska þing­menn. Að­al­spurn­ing­arn­ar snú­ast um þing­menn sem nú sitja á Al­þingi Ís­lend­inga, en auka­spurn­ing­arn­ar eru um þing­menn sem þar sátu fyrr­um. Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða þing­mann má sjá á mynd­inni hér að of­an? Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða þing­mað­ur er þetta? 2.  Hver er þetta? **...
409. spurningaþrautin: Hér er spurt um tvær „skæruliðasveitir“
Spurningaþrautin

409. spurn­inga­þraut­in: Hér er spurt um tvær „skæru­liða­sveit­ir“

Hér er þraut­in frá í gær. * Fyrri auka­spurn­ing: Hér er ekki allt sem sýn­ist. Hver er karl­inn á passam­ynd­un­um hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað nefn­ist rík­ið Sri Lanka áð­ur fyrr? 2.  Þar stóð hreyf­ing að­skiln­að­ar­sinna lengi fyr­ir hryðju­verk­um og var líka mætt af mik­illi hörku af yf­ir­völd­um í Sri Lanka. Hvað nefnd­ist hreyf­ing­in? 3.  Hvað heit­ir stærsta...
408. spurningaþraut: Bubbi, Nena og Michael Jordan
Spurningaþrautin

408. spurn­inga­þraut: Bubbi, Nena og Michael Jor­d­an

Hæ. Klikk­ið hér. Þá kem­ur þraut­in frá í gær. * Auka­spurn­ing, sú hin fyrri: Kon­an á mynd­inni hér að of­an var fræg leik­kona. Hvað hét hún? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Ár­ið 1984 varð skelfi­legt slys í borg­inni Bhopal þeg­ar gas lak út úr verk­smiðju. Mörg þús­und manns dóu. Í hvaða landi er Bhopal? 2.  Hvað heit­ir ný plata Bubba Mort­hens? 3. ...
407. spurningaþraut: Mestu fossar í Norður-Ameríku?
Spurningaþrautin

407. spurn­inga­þraut: Mestu foss­ar í Norð­ur-Am­er­íku?

Hér er hlekk­ur á þraut gær­dags­ins. * Hvaða sagna­heimi til­heyr­ir per­són­an (eða per­són­urn­ar) sem sjá má á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða landi leik­ur fót­boltalið sem geng­ur und­ir nafn­inu „Guli kaf­bát­ur­inn“ vegna þess að bún­ing­ar fé­lags­ins eru svo fal­lega gul­ir? 2.  Hvaða hljóm­sveit sendi frá lag um gul­an kaf­bát? 3.  PlayStati­on heita vin­sæl­ar leikja­tölv­ur. Hvaða fyr­ir­tæki...
406. spurningaþraut: Eyja þar sem búa eingöngu svín? Hver skrifaði um hana?
Spurningaþrautin

406. spurn­inga­þraut: Eyja þar sem búa ein­göngu svín? Hver skrif­aði um hana?

H é r   e r   h l e k k u r   á   s í ð u s t u   þ r a u t . * Fyrri auka­spurn­ing. Hér er mað­ur­inn á mynd­inni hér að of­an. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hversu marg­ar al­menn­ings­sund­laug­ar eru inn­an borg­ar­marka Reykja­vík­ur? 2.  Frá 13.-15. fe­brú­ar 1945 varð borg ein í Evr­ópu fyr­ir gíf­ur­leg­um loft­árás­um...
405. spurningaþraut: Hitinn á yfirborði sólarinnar?
Spurningaþrautin

405. spurn­inga­þraut: Hit­inn á yf­ir­borði sól­ar­inn­ar?

Hér er hlekk­ur á þraut gær­dags­ins. * Fyrri auka­spurn­ing. Á mynd­inni hér að of­an (sem hef­ur ver­ið lögð út af á hlið) má sjá einn af byssu­bóf­um villta vest­urs­ins í Banda­ríkj­un­um á of­an­verðri 19. öld. Hver er þetta? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvar á Ís­landi er Vest­urfara­setr­ið? 2.  Flest­ir ís­lensk­ir vest­urfar­ar fóru til Kan­ada eða Banda­ríkj­anna. En all­marg­ir héldu þó til...
404. spurningaþraut: Hvaða afkomendur á dýrið „pakistani“?
Spurningaþrautin

404. spurn­inga­þraut: Hvaða af­kom­end­ur á dýr­ið „pak­ist­ani“?

Hér er þraut­in frá í gær. * Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða starfi má ætla að karl­mað­ur­inn hægra meg­in á mynd­inni hafi gegnt? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað hét bassa­leik­ari Stuð­manna, sem lést fyr­ir nokkr­um ár­um, langt fyr­ir ald­ur fram? 2.  Hvað hét bassa­leik­ari Dur­an Dur­an? Eft­ir­nafn­ið næg­ir EKKI. 3.  Frið­rik I var kon­ung­ur bæði Þýska­lands og Ítal­íu á 12. öld. Hann var...
403. spurningaþraut: Tiffany Case, Mary Goodnight, Christmas Jones, Domino Derval, Anya Amazova, Vesper Lynd og fleiri
Spurningaþrautin

403. spurn­inga­þraut: Tiff­any Ca­se, Mary Goodnig­ht, Christ­mas Jo­nes, Dom­ino Derval, Anya Amazova, Vesper Lynd og fleiri

Þraut frá í gær! * Fyrri að­al­spurn­ing: Hvaða fáni sést hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Harry Calla­h­an hét mað­ur, býsna ill­skeytt­ur stund­um. Hann kom fram á sjón­ar­svið­ið 1971 en ekki hef­ur neitt frést af hon­um síð­an 1988. Hann var reynd­ar aldrei þekkt­ast­ur und­ir sínu fulla nafni, en á tíma­bili þekktu ansi marg­ir það „gælu­nafn“ sem hann gekk und­ir. Og...
402. spurningaþraut: Hvar er frægasta verk arkiteksins Ieoh Ming Peis?
Spurningaþrautin

402. spurn­inga­þraut: Hvar er fræg­asta verk arki­teks­ins Ieoh Ming Peis?

Þraut­in frá í gær. * Fyrri auka­spurn­ing: Mynd­in hér að of­an er tek­in á stofn­fundi Sam­taka her­námsand­stæð­inga á Val­höll (Þing­völl­um!) ár­ið 1960. Á mynd­inni eru Guð­geir Magnús­son, Sig­ur­jón Þor­bergs­son, Guð­berg­ur Þór­is­son og Krist­ín Jóns­dótt­ir. (Því mið­ur ekki al­veg ör­uggt að all­ir sjá­ist í sum­um snjall­græj­um.) En þá er ótal­in ein mann­eskja á mynd­inni sem skrif­ar á rit­vél. Hver er það?...
401. spurningaþraut: Lárviðarstig í boði!
Spurningaþrautin

401. spurn­inga­þraut: Lár­við­arstig í boði!

Hér er 400. þraut­in sem birt­ist í gær. * Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir sú kvik­mynd sem skjá­skot­ið hér að of­an er út? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað heit­ir for­stjóri flug­fé­lags­ins Play? 2.  Hvað heit­ir for­seti Al­þýðu­sam­bands Ís­lands? 3.  Hvaða ríki í Evr­ópu er það sem Frakk­ar kalla „Alle­magne“? 4.  Hvað hét leik­stjóri kvik­mynd­ar­inn­ar ET? 5.  Hveiti, smjör, mjólk og HVAÐ þarf...
400. spurningaþraut: Frægir CD-diskar síðasta áratugar síðustu aldar
Spurningaþrautin

400. spurn­inga­þraut: Fræg­ir CD-disk­ar síð­asta ára­tug­ar síð­ustu ald­ar

Hér er þraut­in frá því í gær. * Þetta er 400. þraut­in. Ég bað um til­lög­ur um hvað þessi þraut ætti að snú­ast og var þá bent á að með róm­versk­um töl­um væri 400 tákn­að með CD og því væri kjör­ið að láta þraut­ina snú­ast um tónlist á CD-disk­um. Góð hug­mynd sem ég ákvað að hrinda í fram­kvæmd. CD-disk­ar voru...
399. spurningaþraut: Hvers son er Vladimir Pútin? Þetta vita allir!
Spurningaþrautin

399. spurn­inga­þraut: Hvers son er Vla­dimir Pút­in? Þetta vita all­ir!

Hjer er hlekk­ur á þraut gær­dags­ins. * Fyrri auka­spurn­ing: Kona sem nú er orð­in virt og verð­laun­uð kvik­mynda­stjarna var all­lengi að ná at­hygli fólks og lék fjölda smá­hlut­verka í frem­ur smá­vægi­leg­um verk­um lengi fram­an af ferli sín­um. Ár­ið 2007 lék hún til dæm­is lít­ið hlut­verk í bresku grín-löggu­mynd­inni Hot Fuzz. Hvað heit­ir þessi kvik­mynda­stjarna, en hana má sjá á mynd­inni...
398. spurningaþraut: Hver var í hjónabandi 72 daga?
Spurningaþrautin

398. spurn­inga­þraut: Hver var í hjóna­bandi 72 daga?

Hér er þraut gær­dags­ins. * Fyrri auka­spurn­ing­in: Hvað fer fram í húsi því sem sést hér á mynd­inni að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Tryggvi nokk­ur Gunn­ars­son lét ný­lega af störf­um sem ... hvað? 2.  Hvað heit­ir gamla her­skip­ið sem er til sýn­is í Ports­mouth á Englandi, var hleypt af stokk­un­um 1765 og var flagg­skip Nel­sons flota­for­ingja í frægri sjóorr­ustu við...
397. spurningaþraut: Hvað hét dóttir Björns Eydalíns lögmanns?
Spurningaþrautin

397. spurn­inga­þraut: Hvað hét dótt­ir Björns Eydalíns lög­manns?

Hér er þraut gær­dags­ins. * Auka­spurn­ing núm­er eitt: Hvaða stór­borg má sjá á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Einn fræg­asti sig­ur­veg­ari Eurovisi­on er ef­laust hún Rusl­ana sem vann ár­ið 2004 með lag­ið Villi­dans­ar. Hún varð síð­ar þing­mað­ur í heimalandi sínu. Frá hvaða landi var og er Rusl­ana? 2.  Hvað heit­ir rit­stjóri Land­ans, sjón­varps­þátt­ar­ins, sem sýnd­ur er á RÚV...
396. spurningaþraut: Hvaðan eru þau László Szilágyi og Fumi Morita?
Spurningaþrautin

396. spurn­inga­þraut: Hvað­an eru þau László Szi­lágyi og Fumi Mo­rita?

Gær­dags­þraut­in. * Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða bíó­mynd frá 2010 er of­an­birt skjá­skot? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Karl­mað­ur nokk­ur heit­ir László Szi­lágyi. Frá hvaða landi er lík­leg­ast að hann sé ætt­að­ur? 2.  Kona ein heit­ir hins veg­ar Fumi Mo­rita. Hvað­an er senni­leg­ast að hún sé ætt­uð? 3.  Þann 15. apríl 1912 gerð­ist áreið­an­lega mjög margt um ver­öld víða. En hvaða at­burð­ur sem gerð­ist...
395. spurningaþraut: Það hlaut að koma að því að ég spyrði um Ankara!
Spurningaþrautin

395. spurn­inga­þraut: Það hlaut að koma að því að ég spyrði um An­kara!

Hér er þraut­in frá í gær. * Fyrri auka­spurn­ing: Hver er karl­inn á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hverr­ar þjóð­ar var rit­höf­und­ur­inn Gabriel García Márqu­ez? 2.  Hvað heit­ir fræg­asta skáld­saga þessa Nó­bels­verð­launa­höf­und­ar? 3.  Hvað hét fóst­bróð­ir Ing­ólfs Arn­ar­son­ar sam­kvæmt forn­um heim­ild­um? 4.  Í hvaða landi er höf­uð­borg­in An­kara? 5.  Mik­ið stór­fyr­ir­tæki fyr­ir fá­ein­um ára­tug­um nefnd­ist PanAm. Hvers kon­ar...

Mest lesið undanfarið ár