563. spurningaþraut: 9 metra langt dýr sem menn útrýmdu á 18. öld
Spurningaþrautin

563. spurn­inga­þraut: 9 metra langt dýr sem menn út­rýmdu á 18. öld

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða fugla má sjá á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Dýra­teg­und ein heit­ir á fræði­máli Pingu­in­us im­penn­is. Hún dó raun­ar út á fyrri hluta 19. ald­ar svo ekki get­um við skoð­að hana í „eig­in per­sónu“ ef svo má segja. Hvaða dýr er þetta? 2.  Ann­að dýr sem líka er út­dautt kall­ast á fræði­máli Hydroda­mal­is gigas, og var því fyrst...
562. spurningaþraut: Hver er frægasti og ríkasti afkomandi danskra innflytjenda nú um stundir?
Spurningaþrautin

562. spurn­inga­þraut: Hver er fræg­asti og rík­asti af­kom­andi danskra inn­flytj­enda nú um stund­ir?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er stúlk­an á mynd­inni hér að of­an. * 1.  Á dög­un­um vakti at­hygli þeg­ar fót­boltafram­herj­inn Salah hafði skor­að í 10 leikj­um í röð. Það var þó fjarri met­inu sem fót­bolta­mað­ur einn setti leiktíð­ina 2013-2014 þeg­ar hann skor­aði í 21 leik í röð. Hvaða fót­bota­karl var svona dug­leg­ur að skora? 2.  Hver skrif­aði skáld­sög­una Ís­lands­klukk­una? 3.  Önn­ur skáld­saga,...
561. spurningaþraut: Anna, Elísabet, Katrín, María, Viktoría — hver þeirra var EKKI drottning?
Spurningaþrautin

561. spurn­inga­þraut: Anna, Elísa­bet, Katrín, María, Vikt­oría — hver þeirra var EKKI drottn­ing?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða fána má sjá hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Um miðja 20. öld kom út í nokkr­um bind­um ævi­saga Árna pró­fasts Þór­ar­ins­son­ar og í einu bind­inu lýsti hann m.a. dvöl sinni á til­tekn­um stað á land­inu og nefnd­ist það bindi: „Hjá vondu fólki.“ Hvar á land­inu bjó þetta meinta „vonda fólk“? 2.  Einn fremsti rit­höf­und­ur og stílisti...
560. spurningaþraut: Hér reynir á kunnáttu í Biblíusögunum
Spurningaþrautin

560. spurn­inga­þraut: Hér reyn­ir á kunn­áttu í Bibl­íu­sög­un­um

Hér eru komn­ar spurn­ing­ar upp úr Biblí­unni. Fyrri auka­spurn­ing er ein­föld: Hvað heita kon­urn­ar tvær á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  „Í upp­hafi var orð­ið og orð­ið var hjá guði og orð­ið var guð.“ Hvaða bók Biblí­unn­ar hefst á þess­um orð­um? 2.  Hvað hét sá son­ur Jak­obs sem flutt­ur var til Egifta­lands eft­ir að bræð­ur hans höfðu selt...
559. spurningaþraut: Á dögum Haralds hárfagra, Hálfdanar svarta, Guðröðar veiðikonungs, Hálfdanar matarilla og Eysteins frets
Spurningaþrautin

559. spurn­inga­þraut: Á dög­um Har­alds hár­fagra, Hálf­dan­ar svarta, Guðröð­ar veiði­kon­ungs, Hálf­dan­ar mat­arilla og Ey­steins frets

Fyrri auka­spurn­ing: Í hvaða borg bjó kon­an á mynd­inni hér að of­an, þá mynd­in var tek­in? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Kim Kar­dashi­an er víð­fræg banda­rísk sjón­varps­stjarna. Nafn­ið Kim er stytt­ing á skírn­ar­nafni henn­ar sem er ...? 2.  Kar­dasi­an-fólk­ið er ætt­að frá til­teknu landi í Kák­a­sus-fjöll­um, eins og -ian end­ing­in á nafn­inu bend­ir til. Hvaða land er það? 3.  Önn­ur banda­rísk söng-,...
558. spurningaþraut: Heimsmetið í 100 metra hlaupi karla
Spurningaþrautin

558. spurn­inga­þraut: Heims­met­ið í 100 metra hlaupi karla

Fyrri auka­spurn­ing: Í hvaða kvik­mynd lék þessi roskni Suzuki-bíll? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Usain Bolt á heims­met­ið í 100 metra hlaupi karla. Frá hvaða landi er hann? 2.  En hvað er heims­met­ið hans? Hér dug­ar einn aukastaf­ur. 3.  Í forn­um grísk­um þjóð­sög­um er greint frá við­ur­eign hetj­unn­ar Herak­les­ar við ætt­flokk hinna her­skáu Amasóna. Hvað þótti óvenju­legt við þann flokk? 4.  Í...
557. spurningaþraut: Hver blundar á öxl Páls Óskars?
Spurningaþrautin

557. spurn­inga­þraut: Hver blund­ar á öxl Páls Ósk­ars?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er tón­list­ar­mað­ur­inn sem blund­ar þarna á öxl Páls Ósk­ars í mynd­bandi frá upp­hafi árs­ins? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Ýms­ir fædd­ust og víða um heim þann 20. apríl 1889. En hver skyldi vera lang­þekkt­ast­ur þeirra? 2.  Í hvaða landi er höf­uð­borg­in Djakarta?  3.  Hvaða sam­tök stóðu fyr­ir því að sökkva ís­lensk­um hval­veiði­bát­um ár­ið 1986? 4.  Marcia Fudge, Jenni­fer Gran­holm,...
556. spurningaþraut: Hvað heitir þessi ameríska ofurhetja?
Spurningaþrautin

556. spurn­inga­þraut: Hvað heit­ir þessi am­er­íska of­ur­hetja?

Fyrri spurn­inga­þraut: Á mynd­inni hér að of­an má sjá am­er­íska of­ur­hetju sem hef­ur gert garð­inn fræg­an í ýms­um mynd­um síð­an 1962. Hvað heit­ir þessi hetja? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hann fædd­ist 1770 í Bonn í Þýskalandi og lést 1827, 56 ára gam­all. Hann er gjarn­an tal­inn einn mesti snill­ing­ur tón­list­ar­heims­ins og lét ekki á sig fá þótt hann stríddi á síð­ari...
555. spurningaþraut: Hvað heita þau blóm sem myndina prýða?
Spurningaþrautin

555. spurn­inga­þraut: Hvað heita þau blóm sem mynd­ina prýða?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir jurtin sem blóm­in ber, þau er prýða mynd­ina hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í 554 daga hef ég streist á móti þess­ari spurn­ingu en nú hlýt ég loks að láta und­an: Í hvaða ríki er höf­uð­borg­in Ant­an­an­ari­vo? 2.  Hver urðu enda­lok rúss­neska skáld­mær­ings­ins Al­ex­and­ers Pú­sjk­ins 1837? 3.  Einu sinni var reynt að búa til ramm­ís­lensk...
554. spurningaþraut: Filmstjarna, poppstjarna, fótboltastjarna og landkönnuðarstjarna
Spurningaþrautin

554. spurn­inga­þraut: Film­stjarna, popp­stjarna, fót­bolta­stjarna og land­könnuð­ar­stjarna

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað nefn­ist það fyr­ir­bæri sem mynd­in hér að of­an sýn­ir? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Ár­ið 1519 lagði upp leið­ang­ur sem sigldi á end­an­um kring­um hnött­inn. Leið­ang­urs­stjór­inn komst ekki alla leið, en hvað hét hann? 2.  Hvað átti sér stað í fyrsta skipti í sög­unni í bæn­um Kitty Hawk í Norð­ur Karólínu í Banda­ríkj­un­um þann 17. des­em­ber 1903? 3.  Hvað...
553. spurningaþraut: Nýtt almanak á hraða hljóðsins og fótum skordýra
Spurningaþrautin

553. spurn­inga­þraut: Nýtt almanak á hraða hljóðs­ins og fót­um skor­dýra

Fyrri auka­spurn­ing: Skoð­ið mynd­ina hér að of­an. Hvað er þar að sjá? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hversu marga fæt­ur hafa skor­dýr? 2.  Laust fyr­ir miðja fyrstu öld fyr­ir Krist stóð Róm­verji einn fyr­ir því að laga almanak­ið í rík­inu sem kom­ið var í rugl. Hann úr­skurð­aði að miða skyldi almanak­ið við sól­ina og í hverju ári ættu að vera 365 dag­ar...
552. spurningaþraut: Hér er spurt um bæði Keir og Keir
Spurningaþrautin

552. spurn­inga­þraut: Hér er spurt um bæði Keir og Keir

Fyrri auka­spurn­ing: Í hvaða borg er brú­in á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða landi voru fyrstu bíla­verk­smiðj­ur Honda? 2.  Keir Star­mer — hvaða starfi gegn­ir hann? 3.  Úr hvaða tungu­máli er nafn­ið Keir kom­ið? 4.  Keir Dul­lea lék eitt helsta hlut­verk­ið í frægri og speis­aðri kvik­mynd frá 1968. Hver er sú kvik­mynd? 5.  Hvað heit­ir stað­ur...
551. spurningaþraut: Einangrað tungumál í Evrópu og annað í Asíu
Spurningaþrautin

551. spurn­inga­þraut: Ein­angr­að tungu­mál í Evr­ópu og ann­að í As­íu

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir eyj­an á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað gerði páfi merki­leg­ast ár­ið 1095? 2.  Zóróa­ster- eða Zara­þús­tra-trú er upp­runn­in á ákveðnu svæði í ver­öld­inni sem sam­svar­ar nokk­uð ná­kvæm­lega til­teknu nú­tímaríki. Hvaða svæði er það? 3.  Hver skrif­aði skáld­sög­una Meist­ar­inn og Marga­ríta? 4.  Frá hvaða landi er sjón­varps­serí­an Squid Game? 5.  Hver var hinn upp­runa­legi...
550. spurningaþraut: Á þessum tímamótum er spurt um dýr á landi og í sjó
Spurningaþrautin

550. spurn­inga­þraut: Á þess­um tíma­mót­um er spurt um dýr á landi og í sjó

All­ar spurn­ing­ar í dag snú­ast um dýra­teg­und­ir. Auka­spurn­ing­arn­ar eru um fiska, en að­al­spurn­ing­ar um land­dýr. Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða fisk má sjá hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað nefn­ist þetta dýr? 2.  En þetta dýr? 3.  Hér er kom­inn ... ? 4.  Og hér er hluti af ... ? ** 5.  Þessi patt­ara­legi ná­ungi er ... ?...
549. spurningaþraut sem er sérsniðin fyrir Jón Óskar
Spurningaþrautin

549. spurn­inga­þraut sem er sér­snið­in fyr­ir Jón Ósk­ar

Fyrri auka­spurn­ing: Hver mál­aði mál­verk­ið sem sést hér að of­an (að hluta)? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Þann 6. apríl 1979 kom út í fyrsta sinn nýtt ís­lenskt viku­blað sem átti sér svo lit­ríka sögu í rúm­an ára­tug. Nokkr­um ár­um seinna var blað­ið svo end­ur­vak­ið í fá­ein ár. Hvað hét þetta blað? 2.  Á for­síðu fyrsta eintaks blaðs­ins 1979 var mynd og...
548. spurningaþraut: „Ég hlýt að snúa mér undan, uns myrkrið víkur frá mér“
Spurningaþrautin

548. spurn­inga­þraut: „Ég hlýt að snúa mér und­an, uns myrkr­ið vík­ur frá mér“

Fyrri auka­spurn­ing: Í hvaða bíó­mynd eða bíó­mynd­um birt­ist per­són­an hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  „Ég sé rauða hurð / og ég þrái að hún verði mál­uð svört. / Enga liti meir! / Ég vil að þeir verði svart­ir. / Ég sé stúlk­urn­ar ganga hjá, / klædd­ar sínu sum­arskarti, / ég hlýt að snúa mér und­an, / uns myrkr­ið vík­ur...

Mest lesið undanfarið ár