1021. spurningaþraut: Hvað gerðist í Wieluń?
Spurningaþrautin

1021. spurn­inga­þraut: Hvað gerð­ist í Wieluń?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir leikk­kon­an á miðri mynd­inni þar sem hún þen­ur sig i mynd­inni Tár? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í rúm­an ald­ar­fjórð­ung hafa söng­kon­urn­ar Em­il­ía Torr­ini, Haf­dís Huld, Urð­ur Há­kon­ar­dótt­ir og nú síð­ast Mar­grét Rán all­ar sung­ið (mis­mik­ið) með mjög frægri og vin­sælli hljóm­sveit, sem heit­ir ... hvað? 2.  Í hvaða landi er hér­að­ið Asturías? 3.  Bær­inn Wieluń í Póllandi kom...
1020. spurningaþraut: Tungumál eru viðfangsefnið í þessari þemaþraut
Spurningaþrautin

1020. spurn­inga­þraut: Tungu­mál eru við­fangs­efn­ið í þess­ari þema­þraut

Hér eru tungu­mál við­fangs­efn­ið. Fyrri auka­spurn­ing: Hér má sjá út­lín­ur landl­ukts rík­is sem er nærri tíu sinn­um stærra en Ís­land. Þar búa ekki nema um 12 millj­ón­ir manna en þó eru þar 37 op­in­ber tungu­mál, fleiri en í nokkru öðru ríki. Hvaða ríki er þetta? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í landi einu í Evr­ópu eru fjög­ur op­in­ber mál, hvorki meira né...
1019. spurningaþraut: Frá íþróttaliði til fjöldamorða
Spurningaþrautin

1019. spurn­inga­þraut: Frá íþróttaliði til fjölda­morða

Fyrri auka­spurn­ing, hver er per­són­an sem star­ir út? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver lék að­al­hlut­verk­ið í bíó­mynd­inni Sound of Music? 2.  Hvað hét forsprakki hljóm­sveit­ar­inn­ar Dire Straits? 3.  Trevor Noah heit­ir karl einn. Hvað fæst hann við í líf­inu? 4.  Hvaða dýr fann fyrst þurrt land úr örk­inni hans Nóa? 5.  Piet Mondri­an hét lista­mað­ur einn, fædd­ur 1872, dá­inn 1944. Hver...
1018. spurningaþraut: Hver orti um hina rósfingruðu morgungyðju?
Spurningaþrautin

1018. spurn­inga­þraut: Hver orti um hina rós­fingr­uðu morg­un­gyðju?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða ár er þessi ljós­mynd tek­in? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Kona nokk­ur gekk ung í hjóna­band, meira að segja tölu­vert of ung mynd­um við flest­öll telja nú. Hún var svo lík­lega að­eins 19 ára þeg­ar hún missti eig­in­mann­inn, en helg­aði sig upp frá því því hlut­verki að breiða út skoð­an­ir hans og styrkja þær á alla lund. Hún lifði...
1017. spurningaþraut: „Gutti aldrei gegnir þessu ...“ ormurinn!
Spurningaþrautin

1017. spurn­inga­þraut: „Gutti aldrei gegn­ir þessu ...“ orm­ur­inn!

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir full­orðna leik­kon­an á mynd­inni? Og svo er bíó­stig fyr­ir að átta sig á í hvaða mynd hún er að leika þarna. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Kýr­in Bú­kolla galdr­aði þrennt með hár­um úr hala sín­um. Hvaða þrennt? Hér þarf að nefna tvennt til að fá stig. 2.  Hversu marg­ar voru skess­urn­ar sem eltu Bú­kollu og bónda­son? 3.  Hvað er...
1016. spurningaþraut: Hver birtist hér fyrst?
Spurningaþrautin

1016. spurn­inga­þraut: Hver birt­ist hér fyrst?

Fyrri auka­spurn­ing: Hér fyr­ir miðju má sjá þeg­ar teikni­mynda­per­sóna ein birt­ist í fyrsta sinn. Hvað nefn­ist per­són­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Á dög­un­um lést fata­hönn­uð­ur­inn Vi­vienne Westwood, rúm­lega átt­ræð. Nafn henn­ar hef­ur alltaf ver­ið og verð­ur ef­laust alltaf tengt upp­gangi hljóm­sveit­ar einn­ar fyr­ir tæpri hálfri öld. Hvað hét hljóm­sveit­in? 2.  Og hver var for­söngv­ari hljóm­sveit­ar­inn­ar? 3.  Hver orti: „Nú and­ar suðr­ið sæla...
1015. spurningaþraut: Lárviðarstig fyrir rómverskan keisara!
Spurningaþrautin

1015. spurn­inga­þraut: Lár­við­arstig fyr­ir róm­versk­an keis­ara!

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað má finna í þessu ramm­lega húsi í Reykja­vík? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða landi er borg­in Li­merick? 2.  Hvaða fyr­ir­bæri er kennt við þessa borg og nefn­ist því „li­merick“ á ensku? 3.  Karl­mað­ur einn átti óvenju fjöl­breytt­an starfs­fer­il. Hann var hag­fræð­ing­ur Al­þýðu­sam­bands Ís­lands og síð­an for­seti ASÍ. Á þeim ár­um sat hann á þingi um tíma sem...
1014. spurningaþraut: Hve stór er Júpíter?
Spurningaþrautin

1014. spurn­inga­þraut: Hve stór er Júpíter?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvar er letr­ið á skjá­skot­inu hér að of­an fyrst og fremst not­að? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða verð­laun fékk Vala Flosa­dótt­ir á ólymp­íu­leik­um? 2.  Hvaða ár vann hún þau verð­laun? 3.  Hversu marg­ar syst­ur (al­syst­ur og hálf­syst­ur) á Kim Kar­dashi­an? 4.  Hver samdi og syng­ur lag­ið Fyrr­ver­andi? 5.  Þær Erla Ruth Harð­ar­dótt­ir og Linda Ás­geirs­dótt­ir eru báð­ar leik­kon­ur og...
1013. spurningaþraut: Hverjir áttu að vera betur settir sem þrælar en frjálsir?
Spurningaþrautin

1013. spurn­inga­þraut: Hverj­ir áttu að vera bet­ur sett­ir sem þræl­ar en frjáls­ir?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver hef­ur hér ver­ið mál­að­ur myrt­ur, og auka­stig fyr­ir nafn mál­ar­ans! * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver leik­stýrði kvik­mynd­inni ET fyr­ir fjór­um ára­tug­um? 2.  Ef­fers­ey heit­ir eyja ein, ef eyju skyldi kalla. Hún er raun­ar löngu orð­in land­föst og er nú þekkt­ust und­ir nafn­inu ... ja, hvaða nafni? 3.  Hvaða þjóð varð á dög­un­um heims­meist­ari í hand­bolta? 4.  Hvaða ár...
1012. spurningaþraut: Jahérna, kominn febrúar!
Spurningaþrautin

1012. spurn­inga­þraut: Jahérna, kom­inn fe­brú­ar!

Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða ný­legu og vin­sælu bíó­mynd er skjá­skot­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Fyrr­um var þrennt sagt ótelj­andi á Ís­landi. Í fyrsta lagi voru það eyj­arn­ar ... hvar? 2.  Í öðru lagi var um að ræða hól­ana í ... í hverju? 3.  Og í þriðja lagi voru til­tek­in vötn sögð ótelj­andi. Það voru vötn­in ... hvar? 4. ...
1011. spurningaþraut: Hér er spurt um Margréti Skúladóttur, ójá
Spurningaþrautin

1011. spurn­inga­þraut: Hér er spurt um Mar­gréti Skúla­dótt­ur, ójá

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er á mynd­inni hér að of­an? Lista­manns­nafn­ið næg­ir. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða ár var Rauði kross­inn stofn­að­ur? Var það 1763 — 1813 — 1863 — eða 1913? 2.  Mar­grét Skúla­dótt­ir gegndi fyrst allra kvenna ákveðnu embætti eða tign á Ís­landi, en að­eins í eitt ár og á 13. öld. Að minnsta kosti ef við lít­um sög­una hefð­bundn­um...
1010. spurningaþraut: Leikararnir góðkunnu í Marat/Sade
Spurningaþrautin

1010. spurn­inga­þraut: Leik­ar­arn­ir góð­kunnu í Marat/Sa­de

Þema dags­ins eru leik­ar­arn­ir í sýn­ingu Lab Loka og Borg­ar­leik­húss­ins á Marat/Sa­de en þeir eru all­ir af eldri kyn­slóð­um leik­ara í land­inu. Auka­spurn­ing­arn­ar tvær snú­ast um leik­ara sem fóru með hlut­verk Marats í þau fyrri skipti sem leik­ur­inn hef­ur ver­ið sett­ur upp á Ís­landi. Fyrri auka­spurn­ing: Hér er Marat í sýn­ingu Nem­enda­leik­húss­ins 1981. Hver er leik­ar­inn í hlut­verki Marats sem...
1009. spurningaþrautin:  Afar bölsýnn heimspekingur og fleira
Spurningaþrautin

1009. spurn­inga­þraut­in: Af­ar böl­sýnn heim­spek­ing­ur og fleira

Fyrri auka­spurn­ing: Flug­vél­in á mynd­inni hér að of­an er end­ur­gerð frægr­ar flug­vél­ar. Hver var fræg­asti flug­mað­ur þeirr­ar upp­runa­legu? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver er fjöl­menn­asti þétt­býl­is­stað­ur á Ís­landi sem stend­ur ekki við sjó? At­hug­ið að hér er spurt um þétt­býl­is­staði, ekki sam­ein­aða kaup­staði eða stjórn­sýslu­ein­ing­ar. 2.  Hvað snert­ir íbúa­fjölda er svo lít­ill mun­ur á næstu tveim þétt­býl­is­stöð­um, sem ekki eru við...
1008. spurningaþraut: Bækur og mótorhjól
Spurningaþrautin

1008. spurn­inga­þraut: Bæk­ur og mótor­hjól

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað er að ger­ast á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver er höf­uð­borg­in í ríki Palestínu­manna? 2.  Hvers kon­ar dýr er íbis? 3.  Skáld­sag­an Lungu fékk Ís­lensku bók­mennta­verð­laun­in á dög­un­um — eða öllu held­ur höf­und­ur henn­ar. Hvað heit­ir hann? 4.  En hvað heit­ir jarð­skjálfta­fræð­ing­ur­inn sem vann verð­laun í flokki fræði­bóka?   5.  Á sín­um tíma var jarð­skjálfta­fræð­ing­ur­inn einna...
1007. spurningaþraut: Það hlaut að koma spurning um Kalle Anka
Spurningaþrautin

1007. spurn­inga­þraut: Það hlaut að koma spurn­ing um Kalle An­ka

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir hin bros­milda kona hér á miðri mynd? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Sverr­ir Her­manns­son var þing­mað­ur og ráð­herra Sjálf­stæð­is­flokks­ins sem stofn­aði um síð­ir sinn eig­in flokk 1999 og náði flokk­ur­inn nokkru flugi um tíma. Hvað nefnd­ist flokk­ur­inn? 2.  Sverr­ir var kunn­ur fyr­ir fleira. Hann átti til dæm­is lengi met­ið yf­ir lengstu þing­ræðu sög­unn­ar. Ræð­una flutti Sverr­ir 1974 og...
1006. spurningaþraut: Hvaða borg var nefnd eftir þýskum pólitíkusi?
Spurningaþrautin

1006. spurn­inga­þraut: Hvaða borg var nefnd eft­ir þýsk­um póli­tík­usi?

Fyrri auka­spurn­ing: Kon­an á mynd­inni hér að of­an fékkst við margt um dag­ana, stjórn­mál og fleira, en hún er lát­in fyr­ir nokkr­um miss­er­um. Hvað hét hún? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Snák­ur sem hring­ar sig um staf er tákn hvaða fræði­grein­ar? 2.  Í Hrafn­kels­sögu Freys­goða snú­ast átök­in sem sag­an grein­ir frá upp­haf­lega um dýr eitt. Hvaða dýr ? 3.  Í rík­is­stjórn Ís­lands sitja...

Mest lesið undanfarið ár