Bataferlið tók bakslag þegar lögregla afhenti gerandanum símann - „Stundum ekki til neinn matur og engar reglur né agi“
Fréttir

Bata­ferl­ið tók bak­slag þeg­ar lög­regla af­henti ger­and­an­um sím­ann - „Stund­um ekki til neinn mat­ur og eng­ar regl­ur né agi“

Stúlka sem lýs­ir að­stæð­um þar sem fað­ir henn­ar var í fang­elsi og staða móð­ur var slæm, hef­ur greint frá kyn­ferð­is­legri mis­notk­un stjúp­föð­ur. Sér­fræð­ing­ur seg­ir ólík­legra að börn í slík­um kring­um­stæð­um segi frá. Hún leidd­ist út í áhættu­hegð­un, en reis upp þeg­ar hún losn­aði und­an að­stæð­un­um. Stjúp­f­að­ir henn­ar sæt­ir ákæru, en bata­ferli stúlk­unn­ar tók al­var­legt bak­slag þeg­ar lög­regl­an lét hann fá sím­ann henn­ar.
Stærðfræðikennari flúði stríðið og starfar sem hótelþerna: „Við viljum aðeins hærri laun“
Fréttir

Stærð­fræði­kenn­ari flúði stríð­ið og starfar sem hót­el­þerna: „Við vilj­um að­eins hærri laun“

Stærð­fræði­kenn­ari sem flúði stríð­ið í Úkraínu starfar nú sem hót­el­þerna, þar sem hún fær 320 þús­und krón­ur út­borg­að­ar í ábyrgð­ar­stöðu. Yuliia Ye­dynak seg­ir laun­in al­mennt duga fyr­ir leigu og mat, en ef hún þarf að kaupa eitt­hvað verði hún að borða í vinn­unni til að ná end­um sam­an.
Efling segir marga atvinnurekendur ekki ætla að framfylgja verkbanni
Fréttir

Efl­ing seg­ir marga at­vinnu­rek­end­ur ekki ætla að fram­fylgja verk­banni

Vinnu­deilu­sjóð­ur Efl­ing­ar seg­ir at­vinnu­rek­end­ur bera alla ábyrgð á þeirri skömm að reka fólk launa­laust heim. Hann verði ekki nýtt­ur til að nið­ur­greiða það „póli­tíska níð­ings­verk“. Efl­ing seg­ir Sam­tök at­vinnu­lífs­ins vera að treysta, beint eða óbeint, á inn­grip rík­is­valds­ins og stofn­ana þess í kjara­deil­una.
Birgir tók boðsferð til Írak framyfir alþjóðastarf Alþingis
Fréttir

Birg­ir tók boðs­ferð til Ír­ak framyf­ir al­þjóð­astarf Al­þing­is

Stríð Rússa gegn Úkraínu er meg­in­þema fund­ar ÖSE-þings­ins sem fer fram í vik­unni. Formað­ur Ís­lands­deild­ar ÖSE, Birg­ir Þór­ar­ins­son, mæt­ir ekki vegna þess að hann er í Ír­ak í boði þar­lendra stjórn­valda og kanadískra hjálp­ar­sam­taka. Birg­ir þáði per­sónu­legt boð sem hann fékk frá hjálp­ar­sam­tök­un­um og eft­ir að stjórn­völd í Ír­ak tóku einnig þátt í fjár­mögn­un ferð­ar­inn­ar ákvað Birg­ir að bjóða Jakobi Frí­manni Magnús­syni með sér.

Mest lesið undanfarið ár