Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Stórútgerðir vilja semja við Rússa en ráðherrar neita

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa ít­rek­að kraf­ist þess við ut­an­rík­is­ráð­herra og mat­væla­ráð­herra að sam­ið verði við Rússa svo ís­lensk­ar út­gerð­ir fái að veiða í rúss­neskri lög­sögu. Ís­lensk stjórn­völd hafa í tvígang sagt að það komi ekki til greina. Tals­manni SFS „fall­ast hend­ur" yf­ir skiln­ings­leysi stjórn­valda.

Stórútgerðir vilja semja við Rússa en ráðherrar neita

„Manni fallast eiginlega hendur,“ eru lokaorð Heiðrúnar Lindar Marteinsdóttur, framkvæmdastjóra SFS (Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi), í tölvupósti sem hún sendi embættismönnum í matvælaráðuneytinu í júlíbyrjun.

Heiðrúnu Lind féllust að því er virðist hendur yfir því skilningsleysi sem SFS taldi sig verða fyrir í samskiptum við ráðherra og embættismenn í tveimur ráðuneytum, utanríkisráðuneytinu og matvælaráðuneytinu, sem höfðu nú í annað sinn á innan við ári hafnað beiðni nokkurra stærstu útgerða landsins, sem SFS hafði lagt fram, um að fá að stunda veiðar í rússneskri lögsögu. Nokkuð sem íslenskum stjórnvöldum þykir ótækt, enda ósamið um þær veiðar milli þjóðanna, og lítil stemming fyrir því að taka upp samningaviðræður við Rússa á sama tíma og íslensk stjórnvöld deila hart á þarlend yfirvöld fyrir ólögmæta innrás og stríðsglæpi í Úkraínu.

Málið snýst um í kringum fjögur þúsund tonn af þorski sem Íslendingar mega að jafnaði veiða innan fiskveiðilögsögu Rússlands norður í Barentshafi. Um þessi …

Kjósa
49
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (6)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Björgvin Þór Þórhallsson skrifaði
    Tvennt stendur upp úr: stjórnlaus frekja SFS og stóru útgerðarfyrirtækjanna og svo algjörlega hugsjónalaust fólk, bæði í atvinnulífinu og á þingi. Fólk sem vildi ekki taka þátt í refsiaðgerðum vegna Krímskaga.
    3
  • Kári Jónsson skrifaði
    SFS-samtökin eru óheiðarleg/undirförul samtök sem skeyta engu um sjálfsvirðingu Íslands, samtökin víla ekki eitt andartak fyrir sér að eiga viðskipti með fisk við STRÍÐSHERRANN/fasistann í Rússlandi, það eru viðskiptaþvinganir í gildi sem íslendingar taka þátt, hvar er ÆRA SFS-samtakanna er ekkert heilagt nema MAMMON komi við sögu ?
    2
  • Vilhjalmur Arnason skrifaði
    Efnahagsþvinganir eru andefni friðs.
    Án samskipta og viðskipta við stríðandi aðila verður aldrey friður.
    Samskipti Bandaríkjanna, ESB og Íslands við Rússa eru öll mótuð á utanríkisstefnu Bandaríkjanna sem er hrein Rússafóbía byggða á áratuga plani um yfirtöku Rússlands. Regime change plan in action.
    Og stækkun NATO sem ætti frekar að kalla HATO (hate all the others )
    Ef þú hlustar á risaeðluna Björn Bjarnason þá færðu hreina Rússafóbíu beint í æð.
    En allir þeir sem trúa því sem CNN BBC ,AP og Rauters (og fleiri) segja um ódæði Rússa fá áfall og falla í lið með þessari stefnu.

    Ef þú hefur einhvertíman búið í bandaríkjunum og fylgst með fréttum þá sérðu fljótt í gegnum stríðið áróðursmaskínuna sem er sett í gang til að móta almenningsálitið.


    Shock and awe fært inn í stofu.
    Svona fer áróðurinn fram.
    (technically known as rapid dominance of the narrative. ) is a military strategy based on the use of overwhelming shock and spectacular displays of horror to paralyze the peoples perception of the facts and destroy their will to be compassionate.
    This is the perfect manufacturing of HATE. Demonizing the opponent is the prelude to war.


    NATO og Bandaríkin og leiniþjónustur þeirra MI6 og CIA undirbjuggu jarðveginn í áratugi .

    Úkraínumenn eru ekkert skárri en Rússar.
    Og Bandaríkjamenn eru ekkert skárri en Rússar.
    Eina sem aðskilur þessi ríki er fjölmiðlaumfjöllunin.
    Og efnahagsþvinganirnar, samskiptaleysið og hatrið.
    -3
    • Gunnar Gunnarsson skrifaði
      "Samskipti Bandaríkjanna, ESB og Íslands við Rússa eru öll mótuð á utanríkisstefnu Bandaríkjanna sem er hrein Rússafóbía byggða á áratuga plani um yfirtöku Rússlands."
      Er ekki í lagi með þig?
      USA er svo skítsama um Rússland og hafa aldrei sýnt áhuga á landvinningum í þeirri álfu.
      -1
  • Emil Thorarensen skrifaði
    Mögj góð sa8mantekt og upplýsandi, eins og vænta mátti af hálhu örnunlaðamanninum Helga Seljan.
    6
  • TM
    Tómas Maríuson skrifaði
    Með einhverjum snefil af sjálfsvirðingu semur maður ekki neitt við þetta land.
    7
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Risar á ferð: Flöskuhálsar kalla á breytingar á vegum
4
SkýringVindorka á Íslandi

Ris­ar á ferð: Flösku­háls­ar kalla á breyt­ing­ar á veg­um

80 metra lang­ir vind­myllu­spað­ar eru lengstu íhlut­irn­ir sem munu fara um ís­lenska vega­kerf­ið ef af bygg­ingu vindorku­vera verð­ur hér á landi. Þess­ir for­dæma­lausu þunga­flutn­ing­ar kalla á styrk­ing­ar á brúm og veg­um, breyt­ing­ar á vega­mót­um og alls kon­ar til­fær­ing­ar aðr­ar. Flytja yrði inn sér­staka flutn­inga­bíla til verks­ins og loka veg­um fyr­ir ann­arri um­ferð enda ekki dag­legt brauð að aka með fyr­ir­bæri á pari við hæð Hall­gríms­kirkjut­urns um þjóð­vegi lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Tilnefnd sem framúrskarandi ungur Íslendingur en verður send úr landi
1
Fréttir

Til­nefnd sem framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur en verð­ur send úr landi

Til stend­ur að hin sýr­lenska Rima Charaf Eddine Nasr verði send úr landi. Hún var á dög­un­um ein af tíu sem til­nefnd voru til verð­laun­anna Framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur í ár. Til­nefn­ing­una fékk hún fyr­ir sjálf­boða­liða­störf sem hún hef­ur unn­ið með börn­um. Hér á hún for­eldra og systkini en ein­ung­is á að vísa Rimu og syst­ur henn­ar úr landi.
Lenti í fæðingunni sem hún óttaðist mest
5
ViðtalMóðursýkiskastið

Lenti í fæð­ing­unni sem hún ótt­að­ist mest

„Það erf­ið­asta var að það var ekki hlustað á mig þeg­ar ég sagði: Það er eitt­hvað óeðli­legt í gangi,“ seg­ir Sigrún Lilja Guð­jóns­dótt­ir, sem gekk í gegn­um mjög erf­iða fæð­ingu með eft­ir­mál­um á borð við lífs­hættu­leg­an blóð­missi, sýk­ingu, að­gerð og fæð­ing­ar­þung­lyndi. Hún kall­ar eft­ir því að bet­ur sé hlustað á kon­ur sem segja frá óeðli­leg­um sárs­auka og að ókeyp­is neyð­ar­þjón­ustu sé kom­ið á fyr­ir þær sem lenda í al­var­legu fæð­ing­ar­þung­lyndi.
Veikindi kvenna afskrifuð: „Hún er bara móðursjúk“
6
ÚttektMóðursýkiskastið

Veik­indi kvenna af­skrif­uð: „Hún er bara móð­ur­sjúk“

Ein var köll­uð fík­ill þeg­ar hún lýsti óbæri­leg­um lík­am­leg­um kvöl­um. Svo var hún sögð með heilsu­kvíða. Önn­ur var sögð ímynd­un­ar­veik. Sú þriðja áhyggjurófa. Dótt­ir henn­ar, sem var með ógreint heila­æxli, fékk sama við­ur­nefni. Sög­ur þess­ara kvenna, kvenna sem hafa mætt skiln­ings­leysi inn­an heil­brigðis­kerf­is­ins þrátt fyr­ir al­var­leg­an heilsu­brest, eru sagð­ar í nýj­um hlað­varps­þátt­um Heim­ild­ar­inn­ar: Móð­ur­sýkiskast­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Hann sagðist ekki geta meir“
1
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
„Við mætum í vinnuna til þess að sigra“
3
Á vettvangi

„Við mæt­um í vinn­una til þess að sigra“

Kona sem sit­ur á bið­stofu með fleira fólki er að grein­ast með heila­æxli og það þarf að til­kynna henni það. En það er eng­inn stað­ur sem hægt er að fara með hana á, til að ræða við hana í næði. Í ann­an stað er rætt við að­stand­end­ur frammi, fyr­ir fram­an sjálfsal­ann en þá fer neyð­ar­bjall­an af stað og hama­gang­ur­inn er mik­ill þeg­ar starfs­fólk­ið hleyp­ur af stað. Í fjóra mán­uði hef­ur blaða­mað­ur ver­ið á vett­vangi bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um og fylgst með starf­inu þar.
Síðasta tilraun Ingu Sæland
5
ViðtalFormannaviðtöl

Síð­asta til­raun Ingu Sæ­land

Flokk­ur fólks­ins var stofn­að­ur til að út­rýma fá­tækt á Ís­landi, sem Inga Sæ­land, formað­ur flokks­ins, þekk­ir af eig­in raun. Hún boð­ar nýtt hús­næð­is­kerfi með fyr­ir­sjá­an­leika og nið­ur­skurð í öllu því sem heita að­gerð­ir gegn lofts­lags­breyt­ing­um. Græn­asta land í heimi eigi að nota pen­ing­ana í heil­brigðis­kerfi og aðra inn­viði sem standi á brauð­fót­um.
Tilnefnd sem framúrskarandi ungur Íslendingur en verður send úr landi
6
Fréttir

Til­nefnd sem framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur en verð­ur send úr landi

Til stend­ur að hin sýr­lenska Rima Charaf Eddine Nasr verði send úr landi. Hún var á dög­un­um ein af tíu sem til­nefnd voru til verð­laun­anna Framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur í ár. Til­nefn­ing­una fékk hún fyr­ir sjálf­boða­liða­störf sem hún hef­ur unn­ið með börn­um. Hér á hún for­eldra og systkini en ein­ung­is á að vísa Rimu og syst­ur henn­ar úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár