Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Myndin er ferðalag um Ísland

Ljós­mál er ný heim­ilda­mynd sem er leik­stýrð af Ein­ari Þór Gunn­laugs­syni en hún rek­ur vita­sögu Ís­lands. Yf­ir vit­um hvíl­ir dulúð þar sem þeir standa í stór­brotnu um­hverfi á mörk­um lands og sjáv­ar og laða að sér fólk hvaðanæva að úr heim­in­um. Þeir geyma sögu um það hvernig Ís­land varð nú­tíma­sam­fé­lag og fanga ímynd­un­ar­afl ungra sem ald­inna.

Myndin er ferðalag um Ísland
Ógrynni til af vitasögum Gerð myndarinnar um vitana tók Einar um það bil fimm ár. Hann segist enn eiga mikið efni um vita og nefnir sem dæmi sögu af Þjóðverja sem fór í felur í Galtavita á stríðsárunum, sem væri jafnvel efni í heila kvikmynd. Mynd: Ljósmál

„Hugmyndin að myndinni kom upp fyrir löngu síðan,“ útskýrir leikstjóri myndarinnar, Einar Þór Gunnlaugsson. „Ég er landsbyggðarmaður og var mikið á sjó. Líkt og flestir þeir sem hafa farið á sjó fór ég að taka eftir fleiri og fleiri vitum og þar kviknaði áhugi minn á þeim. Saga vita á Íslandi er gríðarlega áhugaverð en vitar voru eiginlega upphaf okkar Íslendinga á iðnbyltingunni. Þarna fengu hönnuðir og arkitektar sín fyrstu tækifæri til að láta að sér kveða og margir vitar landsins endurspegla þau áhrif sem smíði þeirra hafði á íslenska byggingarlist. Bygging þeirra krafðist tækniþekkingar og verkkunnáttu sem áður var óþekkt og þetta voru fyrstu íslensku steinsteypubyggingarnar.“ 

Áhuginn kviknaði á sjónumÞegar Einar starfaði sem sjómaður óx áhugi hans á vitum, eftir því sem hann sá fleiri slíka.

Vitarnir hluti af sjálfstæðisbaráttu Íslendinga

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár