Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Myndin er ferðalag um Ísland

Ljós­mál er ný heim­ilda­mynd sem er leik­stýrð af Ein­ari Þór Gunn­laugs­syni en hún rek­ur vita­sögu Ís­lands. Yf­ir vit­um hvíl­ir dulúð þar sem þeir standa í stór­brotnu um­hverfi á mörk­um lands og sjáv­ar og laða að sér fólk hvaðanæva að úr heim­in­um. Þeir geyma sögu um það hvernig Ís­land varð nú­tíma­sam­fé­lag og fanga ímynd­un­ar­afl ungra sem ald­inna.

Myndin er ferðalag um Ísland
Ógrynni til af vitasögum Gerð myndarinnar um vitana tók Einar um það bil fimm ár. Hann segist enn eiga mikið efni um vita og nefnir sem dæmi sögu af Þjóðverja sem fór í felur í Galtavita á stríðsárunum, sem væri jafnvel efni í heila kvikmynd. Mynd: Ljósmál

„Hugmyndin að myndinni kom upp fyrir löngu síðan,“ útskýrir leikstjóri myndarinnar, Einar Þór Gunnlaugsson. „Ég er landsbyggðarmaður og var mikið á sjó. Líkt og flestir þeir sem hafa farið á sjó fór ég að taka eftir fleiri og fleiri vitum og þar kviknaði áhugi minn á þeim. Saga vita á Íslandi er gríðarlega áhugaverð en vitar voru eiginlega upphaf okkar Íslendinga á iðnbyltingunni. Þarna fengu hönnuðir og arkitektar sín fyrstu tækifæri til að láta að sér kveða og margir vitar landsins endurspegla þau áhrif sem smíði þeirra hafði á íslenska byggingarlist. Bygging þeirra krafðist tækniþekkingar og verkkunnáttu sem áður var óþekkt og þetta voru fyrstu íslensku steinsteypubyggingarnar.“ 

Áhuginn kviknaði á sjónumÞegar Einar starfaði sem sjómaður óx áhugi hans á vitum, eftir því sem hann sá fleiri slíka.

Vitarnir hluti af sjálfstæðisbaráttu Íslendinga

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár