Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Kaþólskt barnaníð og frönsk stéttaskipting

Fyr­ir Guðs náð fjall­ar um at­burði sem hafa skek­ið kaþ­ólsku kirkj­una. Ás­geir H. Ing­ólfs­son sett­ist nið­ur með Franço­is Ozon, ein­um þekkt­asta leik­stjóra Frakka, og Sw­ann Arlaud, ein­um að­al­leik­ar­anna þriggja, stuttu eft­ir frum­sýn­ing­una og spurði þá út í mynd­ina og mál­ið sem var kveikj­an að henni.

Kaþólskt barnaníð og frönsk stéttaskipting
Sameinaðir Fórnarlömb prestsins berjast í sameiningu fyrir því að mál hans verði tekið fyrir.

Misnotkunarhneyksli hefur skekið frönsku kirkjuna undanfarin misseri. Nú í mars síðastliðnum var Philippe Barbarin, erkibiskupinn í Lyon, fundinn sekur um að hafa hylmt yfir með barnaníði í kaþólsku kirkjunni – en presturinn Bernard Preynat þvældist lengi á milli sókna með hans vitund og misnotaði þar ítrekað barnunga pilta. Aðeins mánuði áður en að dómur féll var hins vegar frumsýnd mynd um atburðina á kvikmyndahátíðinni í Berlín. Hún vann Silfurbjörninn sem næstbesta myndin í aðalkeppninni og heitir Fyrir Guðs náð (Grâce à Dieu) og fjallar fyrst og fremst um fórnarlömb prestsins alræmda.

Ég settist niður með François Ozon, einum þekktasta leikstjóra Frakka, og Swann Arlaud, einum aðalleikaranna þriggja, stuttu eftir frumsýninguna og spurði þá út í myndina og málið sem var kveikjan að henni. 

François Ozon hampar Silfurbirninum Fyrir Guðs náð hlaut Silfurbjörninn sem næstbesta myndin á kvikmyndahátíðinni í Berlín.

„Þetta er stórmál í Frakklandi, og raunar víðar,“ segir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár