Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Bækur eru hversdagsleg nauðsynjavara

Sam­tím­is því að Sverr­ir Nor­land og Cer­ise Fontaine eign­uð­ust dótt­ur­ina Ölmu fædd­ist hug­mynd­in um að reka lít­ið bóka­for­lag á Ís­landi, með­al ann­ars svo þau gætu þýtt á ís­lensku eft­ir­læt­is­barna­bæk­urn­ar sín­ar og les­ið þær fyr­ir dótt­ur sína. For­lagið nefndu þau AM for­lag og á veg­um þess eru ný­komn­ar út þrjár bæk­ur eft­ir Tomi Un­g­erer.

Bækur eru hversdagsleg nauðsynjavara
Sverrir og Cerise Þau eru nýflutt til Íslands, eftir áralanga búsetu erlendis, ásamt Ölmu dóttur sinni. Mynd: Davíð Þór

Þegar þau Sverrir Norland og Cerise Fontaine áttu von á fyrsta barni sínu fóru þau að skoða barnabækur markvisst, ekki síst af þeirri ástæðu að þau voru búsett í New York, fjarri báðum móðurmálum barnsins, frönsku og íslensku. Þau tóku fljótlega eftir því að af nógu var að taka af fallegum og áhugaverðum gæðabókum á frönsku og ensku sem þau áttu eftir að geta lesið fyrir barnið. Þeim fannst minna framboð af slíkum barnabókum á íslensku. „Það eru vissulega margir að gefa út fallegar bækur hér líka, en okkur fannst að við gætum einnig lagt okkar lóð á vogarskálarnar,“ segir Sverrir. 

Þau höfðu hins vegar á þeirri stundu ekki endilega hug á að stofna bókaútgáfu, sem þó varð raunin um tveimur árum síðar. „Þetta var ekki endilega draumur hjá okkur, að reka okkar eigin bókaútgáfu, en á sama tíma var það mjög rökrétt skref, fyrir okkur bæði. Ég var búinn …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár