Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Bækur eru hversdagsleg nauðsynjavara

Sam­tím­is því að Sverr­ir Nor­land og Cer­ise Fontaine eign­uð­ust dótt­ur­ina Ölmu fædd­ist hug­mynd­in um að reka lít­ið bóka­for­lag á Ís­landi, með­al ann­ars svo þau gætu þýtt á ís­lensku eft­ir­læt­is­barna­bæk­urn­ar sín­ar og les­ið þær fyr­ir dótt­ur sína. For­lagið nefndu þau AM for­lag og á veg­um þess eru ný­komn­ar út þrjár bæk­ur eft­ir Tomi Un­g­erer.

Bækur eru hversdagsleg nauðsynjavara
Sverrir og Cerise Þau eru nýflutt til Íslands, eftir áralanga búsetu erlendis, ásamt Ölmu dóttur sinni. Mynd: Davíð Þór

Þegar þau Sverrir Norland og Cerise Fontaine áttu von á fyrsta barni sínu fóru þau að skoða barnabækur markvisst, ekki síst af þeirri ástæðu að þau voru búsett í New York, fjarri báðum móðurmálum barnsins, frönsku og íslensku. Þau tóku fljótlega eftir því að af nógu var að taka af fallegum og áhugaverðum gæðabókum á frönsku og ensku sem þau áttu eftir að geta lesið fyrir barnið. Þeim fannst minna framboð af slíkum barnabókum á íslensku. „Það eru vissulega margir að gefa út fallegar bækur hér líka, en okkur fannst að við gætum einnig lagt okkar lóð á vogarskálarnar,“ segir Sverrir. 

Þau höfðu hins vegar á þeirri stundu ekki endilega hug á að stofna bókaútgáfu, sem þó varð raunin um tveimur árum síðar. „Þetta var ekki endilega draumur hjá okkur, að reka okkar eigin bókaútgáfu, en á sama tíma var það mjög rökrétt skref, fyrir okkur bæði. Ég var búinn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Konum fjölgar sem óttast um líf sitt
6
Úttekt

Kon­um fjölg­ar sem ótt­ast um líf sitt

Úr­ræða­leysi rík­ir hér á landi gagn­vart því að tryggja ör­yggi kvenna á heim­il­um sín­um og stjórn­völd draga lapp­irn­ar, seg­ir Linda Dröfn Gunn­ars­dótt­ir, fram­kvæmda­stýra Kvenna­at­hvarfs­ins, sem var á lista BBC yf­ir 100 áhrifa­mestu kon­ur í heimi. Kon­um sem leita í at­hvarf­ið hef­ur fjölg­að. Oft gera þær lít­ið úr of­beld­inu og áfell­ast sig, en lýsa síð­an hryll­ingi inni á heim­il­inu. „Sjálfs­ásök­un­in sit­ur oft lengst í þeim.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár