Indónesískar krásir í Amsterdam

Heim­sókn til Amster­dam er góð hug­mynd fyr­ir mat­gæð­inga en þar er að finna úr­val veit­inga­staða frá ýms­um heims­horn­um. Eitt af mörgu sem vert er að prófa þar er rijst­ta­fel sem er indó­nes­ísk­ur mat­ur er barst til Hol­lands frá ný­lend­um þeirra.

Indónesískar krásir í Amsterdam

Það er tilhlökkunarefni að fara út að borða í Amsterdam enda borgin full af skemmtilegum veitingastöðum og er sérstaklega spennandi að geta prófað mat sem ekki er í boði hérlendis. Eftir að hafa heimsótt Amsterdam í nokkur skipti síðastliðin tvö ár, þar sem fjölskyldumeðlimir búa í borginni, var loks komið að því að við hjónin skelltum okkur í rijsttafel, nokkuð sem ég hafði ekki snætt síðan ég kom fyrst til Amsterdam fyrir einum 15 árum síðan. Til að velja rétta staðinn sem byði slíka matseld dugði ekkert annað til en leiðarvísir sælkerans Vicky Hampton sem heldur úti vefsíðunni amsterdamfoodie.nl. Hún er breskur matgæðingur, rithöfundur og kokkur sem hefur búið og starfað í borginni frá árinu 2006 og hefur á þeim tíma má segja smakkað sig í gegnum borgina. Vicky hefur m.a. gefið út uppskriftabók svo og leiðarvísi á rafbók um veitingastaði í Amsterdam. 

Á Tempo DoeloeÍ Amsterdam eru margir …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár