Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Leiftrandi hugsun og kjarni máls – en líka allt hitt

Saga Jóns Bald­vins Hanni­bals­son­ar, stjórn­mála­manns sem átti lyk­il­þátt í að færa Ís­land til nú­tím­ans, er sögð í nýrri bók með hans eig­in orð­um. Karl Th. Birg­is­son fjall­ar um orð Jóns Bald­vins, það sem ekki er sagt og svo það sem er ofauk­ið, sjálfs­hól og loks paranoja.

Leiftrandi hugsun og kjarni máls – en líka allt hitt
Jón Baldvin á yngri árum Árin 1970 til 1979 var Jón Baldvin Hannibalsson skólameistari Menntaskólans á Ísafirði. Mynd: Friðþjófur Helgason

Jón Baldvin Hannibalsson hefur sent frá sér safn af ræðum, greinum og viðtölum, sem ættu að vera skyldulesning öllum sem hafa áhuga á samtímanum. Og hugmyndasögu tuttugustu aldar.

Bókin heitir Tæpitungulaust – lífsskoðun jafnaðarmanns.

Paranojan

Áður en við víkjum að bókinni sjálfri er nauðsynlegt að segja þetta ýmissa hluta vegna:

Bók Jóns BaldvinsTæpitungulaust er uppgjör Jóns Baldvins.

Jón Baldvin hefur sagzt telja sennilegt eða jafnvel næstum áreiðanlegt að nýlegar ásakanir kvenna á hendur honum fyrir ósæmilegt athæfi hafi komið fram beinlínis til þess að hindra útkomu þessarar bókar.

Jamm og það er nú svo. Er sennilegt að fjöldi kvenna hafi tekið sig saman um að skrökva alls kyns hegðun upp á Jón Baldvin áratugum saman – til þess að koma í veg fyrir að hann gæti gefið út gamlar greinar, ræður og viðtöl?

Það gerist í einhverjum hliðarveruleika sem við hin erum ekki mjög kunnug.

Þessi paranoja – …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
Sundrung hægri manna þegar fylgið mælist mest
5
Greining

Sundr­ung hægri manna þeg­ar fylg­ið mæl­ist mest

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn glím­ir við til­vist­ar­kreppu þar sem Mið­flokk­ur­inn krafs­ar í þjóð­ern­is­sinn­aða kjós­end­ur hans en Við­reisn í þá al­þjóða­sinn­uðu. Bók­un 35, út­lend­inga­mál og að­ild að Evr­ópu­sam­band­inu eru með­al þess sem grein­ir þá að. Heim­ild­in ræddi við kjörna full­trúa flokk­anna þriggja um átakalín­urn­ar, þró­un fylgis­ins og hvort flöt­ur sé á sam­starfi í hægri stjórn í fram­tíð­inni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár